Sunnudagur, 15. febrúar 2009
Vafasamur boðskapur
Með allri virðingu fyrir þeim mæta manni Vilhjálmi Bjarnasyni, þá vil ég koma einu á framfæri.
Ég hef engum peningum hent út um gluggann.
Ég hef ekki tekið þátt í gróðærinu og búið til þetta ástand sem hefur sett þjóðina á höfuðið.
Ég og annað venjulegt fólk erum algjörlega blásaklaus af þessum stórglæp sem jaðrar við landráð.
Undirtitill boðskaps Vilhjálms er:
Hvernig gat íslensk þjóð leiðst út í skuldir sem eru hærri en tölum tekur?
Þessi spurning má eiga rétt á sér en hvað mig varðar þá heitir þetta að beina athyglinni annað en þar sem hún á að vera.
Að stjórnvöldum..
og græðgifurstunum.
Allt annað er rugl.
Aldrei of blönk til að hugsa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Enda sé ég hvergi í þessari umfjöllun að hann sé að ásaka hinn almenna borgara um slíkt. Þvert á móti: "Að sögn Vilhjálms brugðust allir þegar kom að hruni stóru viðskiptabankanna þriggja, bæði stjórnendur, stjórnarmenn, innri endurskoðendur, Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands svo einhverjir séu nefndir."
Hrönn Sigurðardóttir, 15.2.2009 kl. 17:06
Ég er ekkert ósammála VB því sem hann segir í stórum dráttum en ég geri athugasemd við það sem ég bendi á í færslunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 17:20
Jenný, "við erum ekki þjóðin" manstu?
Sigrún Jónsdóttir, 15.2.2009 kl. 17:23
Segðu Sigrún mín. Bara alls ekki þjóðin.
Við erum ekkert annað en helvítis dráttarklárar sem borgum brúsann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 17:27
Við vitum að hinn íslenski almúgi átti ekki sök á hruninu, það voru þeir sem stýrðu, veittu ráðleggingar og eyddu almannaféi.
Ólöf de Bont, 15.2.2009 kl. 17:28
Já! Er það ekki nákvæmlega það sem hann er að segja?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.2.2009 kl. 17:57
Var Vilhjálmur ekki einn af þessum "fjárfestum" ?
Lítið heyrði ég frá honum á "fyrstu uppgangsárum" græðgisvæðingarinnar (á meðan loftbólan stækkaði). Það var ekki fyrr en "bólan fór að hjaðna" og menn komnir í alls konar "reddingar" (samb. FL-group o.fl. fyrirtæki) að á honum fór að kræla, enda séð fram á "minni hagnað". Að eigin sögn hafði hann fjárfest fyrir sig og sína í ýmsum fyritækjum. Vilhjálmur hlýtur að hafa verið "ánægður með hagnaðinn" af fjárfestingum sínum fyrstu árin, ég heyrði hann ekki gagnrýna á þeim árum. Hann hefur sennilega beðið of lengi með að "selja" eins og margir sem höfðu greinilega "tröllatrú" á "loftbólukenningunni" sem sprakk að lokum framan í þá. ;-)
Margir af þeim sem tóku þátt í þessari "græðgisvæðingu" sem kom þjóðinni að lokum í rúst "högnuðust vel á tímabili" en flest af þessu "venjulega fólki" fær það í hausinn með lækkandi eftirlaunum, hærri sköttum og fleira "góðgæti" og er örugglega ekki eins vel búið undir "kreppuna og fjárfestarnir ..... ;-)
Annars er margt ágætt sem Vilhjálmur segir, en hann er greinilega mjög "ósáttur" maður ;-)
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 18:13
Jenný mín hver á þá þessa hauga af renblautum seðlum sem eru fyrir utan gluggann þinn?
Hættu að henda peningunum þínum út um gluggann..heyrirðu það?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 15.2.2009 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.