Mánudagur, 9. febrúar 2009
"Allir frá borđi!"
Sigurđur Kári Kristjánsson, alţingismađur, hefur komiđ sér upp ákveđinni dramatík öreigans í röddina.
Hann segir "heimilin í landinu" eins og skipstjóri sökkvandi skips kallar "allir frá borđi!"
Ţetta er í raun bćđi ógeđslega krúttlegt og viđbjóđslega fyndiđ.
Ég meina ađ SKK er ekkert sérstaklega ţekktur fyrir heitan málflutning sinn svona yfirleitt, nema auđvitađ í "bjóríbúđir"-málinu og svo minnir mig ađ hann hafi talađ sig rauđan í framan ţegar hann var ađ verja lögleiđingu vćndis sem er auđvitađ svartur blettur á íslensku samfélagi og ţáverandi ţingmeirihluta til skammar.
En áđan horfđi ég á hann í rćđustól Alţingis taka svalarćđuna eins og sjálfur Laurence Olivier og hann brillerađi í funheitri vandlćtingu á óvinum alţýđunnar í ríkisstjórninni sem vćru ađ fokka upp heimilunum í landinu.
Kosningabaráttan úr rćđustól Alţingis er brilljant skemmtun.
Laurence vinurinn oflék hryllilega, SKK líka.
Í guđs bćnum dramajafniđ strákar mínir.
En annars skemmti ég mér konunglega.
Hćkka ekki skatta á árinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nú bíđ ég eftir ađ Pétur Blöndal fari ađ tala međ klökkva í rómnum og grátviprur á andlitinu um ţá hungruđu öreiga á íslandi sem vinstri menn séu ađ svelta í hel.
Árni Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 16:44
Lögleiđin vćndis er nátturulega mesta skömm sem ég hef vitađ um. Ţessi saklausa ţjóđ sem gerir engum mein skuli hafa lögleitt vćndi. Í öllum stéttum getur mađur fundiđ úldinn hund.
Kveđja Steinar Arason
Steinar Arason Ólafsson (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 16:46
LOL - Dramajafniđ, er ţetta ekki barasta nýyrđi? En held ađ eigi eftir ađ koma ađ góđum notum á nćstu vikum og mánuđum.
ASE (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 17:22
Ég verđ greinilega ađ fara ađ horfa á Alţingi, annarst leiđist mér lifandi bísn ađ hlusta á hvolpana á ţingi sem halda ađ ţeir hafi fundiđ upp, ja, just name it, ţeir eru allavega bjargvćttir "litla mannsins" í nútímanum, ađ ţeirra mati. SKK má alveg missa sig. (úr pólutík) mín vegna.
Ásdís Sigurđardóttir, 9.2.2009 kl. 17:40
"krúttlegt en ógeđslegt", slćm blanda sem ekki hćfir Sigurđi Kára
Finnur Bárđarson, 9.2.2009 kl. 17:43
Nú bara sé ég ekki á skjáinn vegna tára, slík eru tilţrifin.
Melódrama !
Legg til ađ Sigurđur Kári verđi tilnefndur til Eddunnar. Gott komment ţetta međ sorgarrendurnar hjá Búkollu, hún klikkar ekki.
Einar Örn Einarsson, 9.2.2009 kl. 18:03
Ég datt út viđ bjór íbúđir.......
Hrönn Sigurđardóttir, 9.2.2009 kl. 19:09
ok..bara kem ekki ordum ad thvi..svo lćt thetta duga SKK, madur althýdunnar...ok,afsakid medan ég fć nidurgang..kem ad vřrmu...
María Guđmundsdóttir, 9.2.2009 kl. 19:13
Ći, ţeir eiga svo bágt greyin litlu og stóru
Sigrún Jónsdóttir, 9.2.2009 kl. 20:51
Ţetta er nokkuđ mikil skemmtun, ţ.e. ađ horfa á ţingiđ. Órólega deildin er verulega óróleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.2.2009 kl. 20:55
Árni: Pétur Blöndal hefur ávallt talađ međ klökkva og ćsing um öreiga, en meira í ţeim stíl: ađ ţađ ađ vera öreigi, sé viđkomandi ađ kenna og ađ hann eigi ekki annađ skiliđ.
hilmar jónsson, 9.2.2009 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.