Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Að taka steininn úr
Samkvæmt þessar skoðanakönnun sem Frjáls Verslun gerði fyrir vefsvæðið heimur.is fengu Sjálfstæðismenn mest fylgi.
32%!
Klárinn leitar greinilega þangað sem hann er kvaldastur.
Langar fólk í meiri spillingu?
Vildarvina og flokksráðningu?
Aukna kosningaþátttöku sjúklinga með beinum greiðslum í heilbrigðiskerfinu?
Æi ég nenni ekki að telja upp, fólk er búið að upplifa íhaldið á eigin skinni.
Annars bendi ég þeim sem þegar eru búnir að gleyma síðustu fjórum mánuðum að fara inn á Alþingi og fylgjast með beinni útsendingu frá þingfundi.
Þar eru Sjálfstæðismenn eins og óknyttakrakkar og geta ekki hamið gremju sína og reiði.
Eiginlega má segja að þingið sé tæpast starfshæft, kjánaskapurinn er ótrúlegur.
Stundum á ég ekki orð yfir hegðun íslenskra stjórnmálamenn.
Í þetta skipti hafa Sjálfstæðismenn tekið steininn úr.
Ég hvet þá sem aðstöðu hafa til að fylgjast með þingfundum.
Ég held að það ýti fólki aftur út í raunveruleikann.
Annars má geta þess að Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf reiknað með þrælsótta kjósenda og því miður ekki að tilefnislausu.
Bjarni og Þorgerður Katrín oftast nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn eru að grilla, mega ekki vera að því að pæla í pólitík og eru svo alveg hissa þegar allt rennur á rassinn. Og kjósa svo aftur sama flokkinn í næstu kosningum. Heitir þetta ekki að vera ekki fær um að læra af reynslunni?
Rut Sumarliðadóttir, 5.2.2009 kl. 12:03
Er eitthvað hægt að segja við svona löguðu.
Hvað þarf Sjálfstæðisflokkurinn (pólitíkusarnir þar innan) eiginlega að gera til þess að sumt fólk fáist til að hætta að kjósa þá.
En það er enn til fólk í landinu sem heldur að ástandið sé í raun ekki svo slæmt og að fjölmiðlarnir séu að gera of mikið úr þessu.
Mig langar að bjóða þessu fólki í minn raunveruleika í svona korter og þá ætti það að sjá að það er bara ekki hægt að réttlæta það að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Að minnsta kosti ekki næstu áratugina, ef nokkurn tíman.
Erna Kristín (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.