Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Af þjónum fólksins
Ég horfði á útsendinguna frá Alþingi áðan, eins og ég geri oft reyndar, og það jafngilti heilu skemmtiatriði, eða hefði gert væri landið ekki á haus og allt á vonarvöl.
Þvílíkt sjónarspil í boði arfabrjálaðra Sjálfstæðismanna.
Mér finnst dapurlegt ef að Sjálfstæðismenn fullir af heift yfir nýrri stöðu sinni, ætla að láta eins og keipakrakkar sem leikfangið hefur verið rifið af og tefja störf þingsins.
Hver á fætur öðrum komu þeir í pontu og þeir áttu ekki orð yfir ósvífni MINNIHLUTARÍKISSTJÓRNARINNAR (hefði átt að telja hversu oft þeir hnykktu á því) að halda ekki Sturla Böðvarssyni áfram sem forseta þingsins. ÞEIRRA MANNI eins og Arnbjörg Sveinsdóttir réttilega sagði.
Að þingmeirihluti vilji skipta um forseta heitir nú aðför að persónu Sturlu Böðvarssonar.
Sjálfstæðismenn hafa átt þingforsetastólinn í 18 ár samfellt.
En um þá gilda vitanlega aðrar reglur.
Sér einhver þá í anda bjóða minnihluta þingsins upp á forsetaembættið?
Halló.
Ég veit að það er ljótt að láta hlakka í sér yfir "óförum" annarra en mikið skelfing gleður það mig að Sjálfstæðisflokkurinn fái smá æfingu í minnihlutasetu.
Ég ætla að vona að sá skóli vari út næsta kjörtímabil að minnsta kosti.
Að fjórum árum liðnum gæti verið farið að örla á smá auðmýkt sem nauðsynleg er öllu fólki og sérstaklega þjónum fólksins.
Því alþingismenn eru ekkert annað en þjónar fólksins.
Það væri mörgum hollt að muna á milli kosninga.
Ójá.
Gagnrýna forsetaskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þeir sem ætla sér að kjósa Sjálfstæðisflokkinn í næstu alþingiskosningum hafa klárlega greind langt undir meðallagi.
Stefán (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 15:39
Það kemur ekkert á óvart að vinstra liðið minnist ekki einu orði á áralanga kröfu Steingríms Joð um að stjórnarandstaða hverju sinni tilnefni þingforseta; enda standa öll prinsipissin þeirra Vinstri Grænna ekki stundinni lengur en það tekur að leggja ráðherrabílnum í stæði.
Halldór Halldórsson, 4.2.2009 kl. 15:50
Kjósum fólk ekki flokka
Auður Proppé, 4.2.2009 kl. 17:23
Halldór, það er bara ekki einum einasta Sjálfstæðismanni treystandi... :P
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 4.2.2009 kl. 17:27
Halldór: Get over it, geimið er tapað.
Auður: Helst enga flokka í kosningum sko.
Hildigunnur: Góð.
Stefán: Hehe, ekki fjarri lagi amk. þessa dagana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.2.2009 kl. 17:31
Mér finnst nú bara sanngjarnt að sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandsstöðu næstu 18 árin
linda (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.