Þriðjudagur, 3. febrúar 2009
Hætta að tala - gera
Dabbi hringdi í Jóhönnu.
Hæ Jóga mín, hvað segist?
JS: Bara gott, þú átt að hætta samstundis.
Dabbi: Ha, akkurru?
JS: Þú veist það Davíð, núna verður þú að hætta sjálfviljugur annars verð ég að reka þig með skömm.
Dabbi: Heyrðu, mér líst illa á báða kostina, það er enginn Seðlabankastjóri sem getur komið í minn stað. Villtu að ég fari út í pólitík?
JS: Slétt sama, þú getur farið út í Viðey mín vegna en úr Seðló ferðu og það prontó.
Dabbi: Heyrðu, ég þarf að hugsa þetta, leggja þetta niður fyrir mér, læt þig vita seinna til hvaða hefndarráðstafana ég gríp Jóhanna mín.
JS: Get a grip and a live maður.
Pang.
Hætta að tala. Gera. Þetta er eitt af því sem brennur á þjóðinni, þ.e. þeim okkar sem eru ekki í aðdáendaklúbbnum og finnst án tillits til hvar við stöndum í pólitík að Seðlabankanum hafi gjörsamlega mistekist með peningastjórnina í þessu landi.
Farin að láta ræna mig í matvörubúðinni.
Jóhanna og Davíð ræddu saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 2987329
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehehe mætti segja mér að það væri afskaplega pent orðað þetta með "að hún hefði ekki fengið skýr svör frá Davíð um hvort hann yrði við tilmælum ríkisstjórnarinnar um að víkja."
Hrönn Sigurðardóttir, 3.2.2009 kl. 12:53
Hún sagði að þessi óákveðni hans myndi ekki valda neinum töfum á því að frumvarpið sem gerir það kleift að fjarlægja hann með þeirri leið verði lagt fram. Skipulagsbreytingar verða á Seðlabankanum og Davíð fer, hann fékk bara virðulega leið út með þessari 'beiðni' hennar og hún er að leyfa honum að koma til landsins eða hringja í sig og svara. Á meðan gerir hún allt klárt fyrir að reka hann með valdi.
Davíð er að fara, er bara spurning um daga.
Skaz, 3.2.2009 kl. 13:05
Samfylkingin er bara að reyna að draga upp um sig buxurnar sem hafa hangið niður um þau síðan í haust. Skiptir engu hvort foringinn er lesbía eða ekki þau bera nákvæmlega sömu ábyrgð og hinir og áttu jafnt að drulla sér í burtu úr stjórnarráðinu og hinn flokkurinn. Krafa fólksins var hreinsun í stjórnkerfinu en eftir situr þjóðin með Jóhönnu Sigurðardóttur sem einungis hefur hugsað um velferð íbúðarlánasjóðs svo lengi sem menn muna.
Jón Þór Benediktsson, 3.2.2009 kl. 13:22
Davíð + Geir + Halldór = Rotinn fúll drullupollur
Stefán (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 13:24
Jebb hún rokkar feitt kjellingin!
Soffía Valdimarsdóttir, 3.2.2009 kl. 13:25
Þetta hefur verið skondið samtal
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2009 kl. 13:28
Jón Þór: Reyndu að hemja harma þína. Játaðu þig sigraðan. Gerir þér gott.
Stefán: Jabb.
Soffía: Segðu.
Ásthildur: Gæti trúað að það hafi hvinið í símalínum.
Skaz: Má ég treysta því?
Hrönn: Gæti trúað því að þú hafir hitt naglann á höfuð.
Ragna: Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.2.2009 kl. 15:23
Einhvernveginn held ég að Jóhanna hafi ekki verið alveg svona hörð. Þetta hafi meira verið "viltu plííííís hætta Davíð, PLÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍS!!!"
Þórður Ingi (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 17:51
Ég tapaði engu, nema helst aurunum mínun, þessum örfáu hlutabréfum sem ég átti, ég tapaði voninni um að halda vinnunni minni, ég tapaði alveg jafnmiklu og allir hinir, ég tapaði stöðugleikanum í þjóðfélaginu ég tapa daglega á að versla og borga af lánunum mínum. En það báru fleiri ábyrgð á því og þar á meðal Jóhanna Sigurðardóttir. Hún hefur aldrei hugsað um neitt nema íbúðarlánasjóð. Af hverju haldiði eiginlega að tóbak og áfengi hafi verið hækkað fyrir jól, af hverju var olíugjald hækkað sem og fleira? Til að hækka vísitölurnar og hækka verðbólguna. Einu sem græða á verðbólgu er ríkið og þannig ætla þeir að fá inn fyrir skuldunum. Hver hagnast á að Íbúðalánasjóður fitni og stækki á fasteignalánamarkaðinum? Eigandinn er ríkið stjórnandinn var Jóhanna Sigurðardóttir. Ég tapaði takk fyrir það en fólk starir í blindni og telur sér trú um að Jóhanna geti reddað málunum. Stjórnina frá var krafa fólksins en hvað gerðist? helmingurinn hélt áfram hvaða bull er það? Hver hagnast á að lengja í íbúðarlánunum. Opniði augun aðeins
Jón Þór Benediktsson, 4.2.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.