Föstudagur, 30. janúar 2009
Pólitískar slysabætur?
Var að hugsa um eftirlaun áðan á meðan ég gekki um. Var að æfa mig í að hugsa og ganga. Gekk nokkuð vel bara.
Skil ekki alveg þetta eftirlaunafyrirkomulag en það er bara eitt af mörgu sem ég næ ekki að ryðja nothæfu í gegnum heilabússvinnsluna.
Sko, ef þú ert búin/n að vera ráðherra í meira en eitt ár samfellt þá áttu rétt á 12 mánaða biðlaunum.
Næ því, tékk.
Allir fráfarandi ráðherrar Sjálfstæðisflokksins eru alþingismenn.
Tékk, tékk.
Þær færa sig um sæti í vinnunni, fara af háborði yfir á lágstól og fá 335 þúsund ofan á alþingismannalaunin sín í 12 mánuði vegna aðeins minna skrifborðs, olnboga- og fótarýmis.
(Ekkert tékk)
Pólitískar slysabætur?
Olnbogabætur?
Hnésbætur?
Árni Matt ætlar að taka sín biðlaun og hefur nú þegar látið það berast þannig að enginn gangi nú um með væntingar um fagurt eðli og hegðun til eftirbreytni, þegar hann á í hlut.
Hann segist vanur að taka því sem að honum er rétt!
Það kallar á ýmsar spurningar Árni minn?
Einhver annar en ég gæti stokkið á þetta svar og spurt sí svona hvort þetta eigi við um allar greiðslur sem þér bjóðast?
Bæði ofan og neðan borðs?
Nei, það getur ekki verið, ljótt af mér að fabúlera svona en þú verður að gæta orða þinna karlinn minn.
Svo ætla ég að segja eins og börnin:
Glætan að einn einasti af fráfarandi ráðherrum Sjálfstæðisflokksins afþakki biðlaun.
Þeir eiga þennan rétt samkvæmt lögum og þeir fara ekki að gerast lögbrjótar, ónei, haraldurá hafsbotni.
Later.
Ráðherrar afsali sér biðlaunarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
góð að vanda :)
Óskar Þorkelsson, 30.1.2009 kl. 23:11
Á ekki von á að sjallarnir afsali sér þessum rétti, en það verður fróðlegt að vita hvort samfylkingar "niðursetningar" geri það....Björgvin hefur nú þegar afþakkað biðlaunin.
Sigrún Jónsdóttir, 30.1.2009 kl. 23:43
þessum mönnum er ekkert heilagt.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.1.2009 kl. 00:37
Sjáum til
Ég er samt ekkert gríðarlega bjartsýn...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 31.1.2009 kl. 00:45
Síðan þín er að verða eins og aldingarður, rock on woman.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 01:27
Hjartanlega er ég sammála þér. En elsku Jenný, þessi settering á blogginu ... ert þú ekki að grínast?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 31.1.2009 kl. 01:29
Þetta er litur nýrrar stjórnar. Hvað er að börnin góð?
Hélt að allir yrðu svo glaðir með þessa liti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2009 kl. 01:37
Heheheh jóla hvað? Annars bara góðan og blessaðan daginn Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 31.1.2009 kl. 05:58
Árni þáði líka bætur fyrir dætur sínar, eigandi lögheimili í Þykkvabænum, sem ég efast um að hann viti hvar er.............
Segi það enn og aftur: Sjálfstæðismenn eru eins og hver önnur andleg eyðimörk.
Hrönn Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 07:45
....og varðandi litinn á siðunni - þá væri náttúrulega óskastaðan að geta tekið græna litinn út þar sem hinn nýji, ungi og af svo mörgum kallaður efnilegi, formaður virðist vera að falla ofan í sama grægispyttinn og aðrir sem hafa nálægt ríkisstjórn komið sl. 17 ár eða svo.....
Hrönn Sigurðardóttir, 31.1.2009 kl. 07:49
Alltaf góð!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 31.1.2009 kl. 10:19
Sjúkk maður, ég skildi þetta bara ekki í nótt! Hef sennilega verið með óráði. Í dagsbirtu lítur þetta miklu betur út!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 31.1.2009 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.