Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Nokkurs konar ljóska
Í mér blundar kona með viðkvæmt tilfinningalíf.
Nokkurs konar ljóska sem þolir ekki pólitík, vill kaupa sér föt, dingla augnhárunum og lesa glanstímarit.
Eftir að hafa verið lokuð inni síðan í hruni braust hún fram í morgun og gargaði blíðlega á mig þar sem ég sat og horfði framan í daginn.
Ég vil borða gæsalifur og mótsartkúlur í öll mál!
Ég vil ganga um á háum hælum með bera leggi og Gucci tösku á búlevard í útlöndum.
Ég vil fara á frumsýningar á leiðinlegum söngleikjum þar sem ilvatnsblandan frá hinum innantómu gestunum blandast þannig að lyktin verður peningar og eilíf veisluhöld.
Ég vil lifa lífi mínu í einni andskotans óslitinni dömubindaauglýsingu.
Þegar hér var komið sögu, múlbatt ég konuna og læsti hana inn í skáp.
Skilur hún ekki að við lifum á erfiðum tímum?
Er hún ekki meðvituð um ástandið í þjóðfélaginu?
Fífl og lofthöfuð.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er nauðsynlegt að viðra ljóskuna öðru hvoru. Annars deyjum við úr kreppuleiðindum
Láttu eitthvað eftir þér í dag og lifðu eins og hann sé sá síðasti
M, 29.1.2009 kl. 10:55
Assgoti gott. heilmikil hrynjandi.
góður texti..
hilmar jónsson, 29.1.2009 kl. 11:02
( mikill )
hilmar jónsson, 29.1.2009 kl. 11:03
Hallllllóóóóóóóóóó!
Ekki loka hana inni, það má alveg vera smart í kreppu ! Ætlarðu að drabbast niður og hætta að vera þú? Ég meina það er kannski erfitt að um vik að spóka sig á erlendum búlivördum í Gucci eins og staðan er og kannski verður svo um ókomna tíð, en hei við verðum að halda uppi ákveðnum standard
Ofurskutlukveðja!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 11:22
Hæ blondína. Mikið er ég búinn að sakna þín. Vonandi verður ekki svona langt þangað til ég sé þig aftur .
Einar Örn Einarsson, 29.1.2009 kl. 11:28
Einar Örn: Ég dett í sjálfa mig annars slagið. En ekki gleyma því að hitt er líka ég. Þakka guði fyrir að vera upptekin af örlögum mínum og minna nánustu og að vera ekki ein um það.
Guðbjörg: Í kreppu á hælum. OFFKORS.
Hilmar: Hehe, takk.
M: Geri eitthvað divulegt í dag.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 11:36
Set á mig rauðu "bad hair day" húfuna áður en ég kík...i fyrst þú ert í þessu stuðinu
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 11:38
Betra að detta í sjálfan sig í staðinn fyrir eitthvað annað. Vitanlega hefur allt venjulegt fólk áhyggjur af sínum. Ég tengi feitt á það. En við höfum öll okkar háttinn á í því að fást við þær áhyggjur. Hef haft fangið fullt af áhyggjum vegna veikinda innan familíunnar, var einmitt að koma frá Kanarí, í nótt, frá því að sitja við sjúkrabeð þar.
Ég á auðvelt með að missa mig í áhyggjum, það verð ég að varast, því ég hef enga blondínu til að detta í, og ég hef það fyrir satt að ef ég fer að detta í "það" þá er mikið áhyggjuferli komið í gang hjá mínu fóllki.
Sorry ætlaði ekki að fara að snúrublogga á síðuna þína. Er að fara á sjóinn eftir hádegi. Kveðja á þig. Ljóskan í þér kemur mér allavega alltaf til að brosa breiðar.
Einar Örn Einarsson, 29.1.2009 kl. 11:59
Einar minn: Þú mátt snúrublogga eins og þú villt ljósið mitt. Hugsa til þín og sendi þér góða strauma. Leiðinlegt að heyra af þessu.
Knús á sjóinn.
Katrín: Er slæmur hárdagur?
Omægódd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.1.2009 kl. 12:36
Góðir straumar til þín Jenný! Votta hér með virðingu mína fyrir þér!
Óskar Arnórsson, 30.1.2009 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.