Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Takk Margrét María
Takk Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, fyrir að rita bréf til dóms- og kirkjumálaráðuneytis og gagnrýna skammarlegan dóm Hæstaréttar um flengingar og að fara fram á að lögum sé breytt.
Við Íslendingar sem þykjumst svo framarlega í mannréttindum höfum nefnilega ekki lögfest barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna.
Haldið þið að það sé.
Hér er líka álitið í lagi að rasskella börn, sem þýðir auðvitað á réttri íslensku að misþyrma börnum líkamlega, ef foreldrar samþykki það.
Hæstiréttur dæmdi mann sem rasskellti börn sambýliskonu sinnar (og bar olíu á rassinn á þeim, helvítis perrinn) saklausan af ofbeldi.
Ég sem borgari í þessu landi heimta að barnasáttmáli SÞ verði lögleiddur hér og að ofbeldi á börnum í öllum myndum, þar með talin kúgun og annað andlegt ofbeldi verði bannað með lögum.
Hvers lags þriðja heims land erum við eiginlega í réttindamálum barna?
Ég bloggaði um þetta hér.
Gagnrýnir dóm um flengingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sko ísland byggir á kristnum gildum og samkvæmt biblíu hatar sá maður barnið sitt sem rasskellir það ekki MEÐ rassskellingar tólum.
Í usa eru til fyrirtæki sem framleiða slík tól fyrir kristna..
Amen
DoctorE (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 15:25
SAMMÁLA!!! Löngu tímabært að stjórnvöld lögleiði barnasáttmálann.
Dísa Dóra, 27.1.2009 kl. 15:29
Ljúfar og góðar kveðjur......
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.1.2009 kl. 15:51
Margrét María færi þér mitt þakklæti líka. Vel gert!
Ía Jóhannsdóttir, 27.1.2009 kl. 16:02
Ég myndi sætta mig við að löglegt væri að rassskella börn ef það væri líka löglegt - ég tala nú ekki um ef það væri alsiða - að rassskella dómara.
Sigurður Þór Guðjónsson, 27.1.2009 kl. 17:08
Vil vekja athygli á ítarlegu viðtali við forstjóra Barnaverndarstofu í síðdegisútvarpi RUV sl. föstudag 23. jan. um umræddan hæstaréttadóm http://dagskra.ruv.is/ras2/4431973/2009/01/23/3/ og sömuleiðist í kvöldfréttatíma sama dag.
Barnakarl (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 17:27
Ég hef sjaldan orðið hneykslaðri en þegar ég las héraðsdóminn í þessu máli - nema þegar ég las síðan um þennan hæstaréttardóm.
Þetta mál sýnir að það þarf að hreinsa til víðar en í stjórnkerfinu.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 28.1.2009 kl. 00:03
Ólína: Segðu.
Barnakarl: Takk.
Sigurður: Skamm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.1.2009 kl. 00:06
Frábært hjá þér Margrét María að gagnrýna þennan dóm og allt ofbeldi gagnvart börnum.
En hvað með PAS ofbeldi. Það getur verið miklu alvarlegra og nukkurn tíma rassskellingar...
Hallgrímur Egilsson, 28.1.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.