Fimmtudagur, 22. janúar 2009
Veiðileyfi gefið út á íslensk börn
Líkamlegt ofbeldi á börnum er leyfilegt á Íslandi. Það er nokkuð ljóst eftir daginn í dag.
Hæstiréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni sem gefið var að sök að hafa tvisvar til þrisvar rassskellt tvo drengi, sex og fjögurra ára, syni kærustu sinnar.
Hann bar líka olíu á rassinn á þeim.
Hann lamdi kærustuna (bakhluta) með belti, var sýknaður þar líka, er áhugamaður um BDSM í kynlífi.
Hvarflar að einhverjum fleirum en mér að það hafi verið meira en refsigleði sem hvatti manninn til afreka?
Að slá lítil börn er glæpur og í mínum augum aldrei réttlætanlegur.
Má slá börn í andlitið á Íslandi?
Er það smekksatriði dómara á landinu hvað telst ofbeldi á barni?
Valdbeiting við varnarlaus börn er ófyrirgefanlegt athæfi.
Til þess telst líka að ógna börnum eða hræða þau til hlýðni.
Með þessum dómi Hæstaréttar hefur verið gefið veiðileyfi á íslensk börn.
Meiri bölvaður tvískinnungurinn sem viðhefst á þessu landi.
Enda höfum við ekki staðfest barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ennþá.
Skammist ykkar.
Mátti flengja drengi kærustu sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Heilbrigðismál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Nei, hann mátti það ekki !
Jónína Dúadóttir, 22.1.2009 kl. 17:17
Grátlegt og því miður satt.
Einar Örn Einarsson, 22.1.2009 kl. 17:22
Djöf..... ofbeldismaður
, 22.1.2009 kl. 17:25
Það er harðbannað að berja börn og beita þau ofbeldi...nema á rassinn, þótt því fylgi niðurlæging og blygðunarbrot að auki. Það er ok, líklegast af því að það stendur í Biblíunni. Við byggjum jú á henni er það ekki?
Frábært múv hjá dómurum hæstaréttar. Nú er bara að klaga þá fyrir mannréttindadómsstólum. Hvar er nú hinn ríkisrekni fulltrúi barna?
Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 17:30
knús knús og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.1.2009 kl. 17:40
Sigurður Heiðar: Hvers lags röksemdafærsla er nú þetta?
Telur þú að börn á Íslandi séu agalaus vegna skorts á barsmíðum?
Ætli það sé ekki frekar vegna þess að það skortir á að þeim sé sýnd sú virðing sem þeim ber og vegna þess að enginn gefur sér tíma til að tala við þau.
Ofbeldi á börnum er vítavert og mér er skít sama á hvaða líkamspart því er beitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.1.2009 kl. 18:04
Hæstiréttur er alltaf að koma okkur að óvörum. Hvaða fífl eiginlega eru í þessum embættum? Það ætti hvert heilvita mannsbarn að sjá að maðurinn var að svala kynferðislegri fíkn sinni.
Ég hef átt bágt til máls undanfarna daga en nú er ég kjaftstopp.
Ía Jóhannsdóttir, 22.1.2009 kl. 18:37
Ía/Jenny , þetta hefur lítið að gera með dómarana. Lög landsins eru fyrir löngu orðin fáránleg. Það er orðið nánast ómögulegt að dæma nokkurn mann nema 100 vitni séu að og að hann/hún séu í annarlegu ástandi svo svakalegt sé. Sönnunarbyrðin er svo svakalega mikil að lögreglan getur seint uppfyllt hana og við sitjum uppi með haug af vitfirringum á ferð í þjóðfélaginu.
itg (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 19:40
Grátlegt
Huld S. Ringsted, 22.1.2009 kl. 19:52
Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorglegt.
Í fyrsta lagi: hvernig veit Hæstiréttur/héraðsdómur um rassskellingar þessa manns á mömmuna? Ég myndi segja: væntanlega vegna þess að hún hefur á einhverjum tímapunkti kært hann eða í minnsta lagi kvartað yfir þeim. Segir manni að allar líkur er á því að hún tók ekki þátt í þessum kynlífsathöfnum af fúsum og frjálsum vilja.
í öðru lagi: hvað er þetta með olíuna!!!!!!!!
Í þriðja lagi: fer með drengina afsíðis. HALLÓ!!
í fjórða lagi: krafðist þess að fá að vita í hvert sinn sem ''þeir gerðu eitthvað af sér''.
Því miður þá efast ég ekki um það eitt andartak að þessari fjölskyldu hefur verið haldið í heljargreipum valdasjúks manns með afbrigðilegar kynhneigðir og að hann mun því miður dúkka aftur upp í réttarsölum landsins áður en langt um líður
Jóna Á. Gísladóttir, 22.1.2009 kl. 20:01
Þetta er hreinlega forkastanlegt. Ég er alfarið á móti allri valdbeitingu gagnvart börnum. Af tvennu illu finnst mér samt skárra að slá þau í andlitið, þau standa þó upprétt við það. Rassskelling er alveg ótrúlega niðurlægjandi og held ég að niðurlægingin vari lengur en sársaukinn.
Helga Magnúsdóttir, 22.1.2009 kl. 20:20
Og hvad gerir bjorn bjarnason??? Anskotan ekkert. Sjaid doma kynferdisglaepamanna sem eydileggja lif barna??? Hann ma nu fara ad taka pokann sinn. Tegar hann fer og dabbi aetla eg ad opna campavinsflostu. Kvedja anna leikskolakennari.
Anna , 22.1.2009 kl. 20:27
Alveg ótrúlegur anskoti
Anna Margrét Bragadóttir, 22.1.2009 kl. 20:56
Takk fyrir þátttökuna öll sem eitt.
Sko, er búin að vera að hugsa þetta en það er auðvitað eitthvað að hugsunarganginum í dómskerfinu.
Allt ber að sama brunni. Dómar í nauðgunar- sifjaspells- ofbeldismálum eru allir linir, gefa engin skilaboð sem mark er á takandi.
Það þarf að stokka upp dómskerfið.
Það þarf að fá þetta steinsofandi lið til að átta sig á alvarleika ofbeldis.
Að það skuli vera löglegt að leggja hendur á börn á Íslandi 2009 er mér óskiljanlegt og það gerir mig brjálaða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.1.2009 kl. 21:45
Dómskerfið ber vissulega ábyrgð en allt ber þó að sama brunni á endanum. Alþingi setur lög, þeirra er að vanda svo til verka að ekki orki tvímælis þegar um ofbeldi gagnvart börnum er að ræða. Er reyndar ekki lagafróð en það virðist stórt gat þarna ef þetta er ekki túlkað sem ofbeldi. Jafnvel kynferðislegt ef lýsingin er rétt. Er það tilfellið að við séum ekki búin að staðfesta barnasáttmálann? Hvaða hræsni er það?
Solveig (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 00:22
Mér finnst þetta mál viðbjóður.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.1.2009 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.