Ţriđjudagur, 9. desember 2008
Ekki skata í sjónmáli
Skata er ógeđismatur og ég fer ekki ofan af ţví.
Samt er eitthvađ krúttlegt viđ ţennan siđ sem fólk hefur veriđ ađ hefja til vegs og virđingar undanfarin ár hér í höfuđborginni.
Ţađ ţýđir ekkert ađ halda ţví fram ađ skötuát hafi veriđ stundađ á öđru hvoru heimili frá upphafi vega ţví ţannig er ţađ ekki. Ég t.d. er eldri en ómunatíđin og í minni ćsku var hćgt ađ ganga á milli húsa og heimila á Ţorláksmessu án ţess ađ verđa fyrir lyktarofbeldi.
En aftur ađ ţessu krúttlega. Fólk safnast nefnilega saman yfir hrćinu og hefur skemmtilegt.
Ingunn systir mín er međ skötuveislu á Hjallaveginum fyrir mömmu og pabba og allar systur mínar.
Hún eldar kvikindiđ úti í bílskúr sem er auđvitađ brilljant.
En ég mćti ekki. Ég er skötuhatari.
Ég sýđ hangikjöt á Ţorláksmessu og brýt allar hefđir ţví viđ borđum ţađ líka. Ađ hluta sko.
Annars er Ţorláksmessa minn uppáhaldsdagur á árinu ţví ţá koma jólakveđjurnar í útvarpiđ.
Ég elska jólakveđjurnar. Ţćr minna mig á bernsku mína, á eplalykt, mjallarbón og kökuilm.
Ekki skata í sjónmáli á Hringbrautinni get ég sagt ykkur ţegar ég var barn.
En ţessi mađur sem stal skötunni ásamt humri og hámeri hefur ćtlađ ađ bjóđa til ţríréttađrar veislu á Ţorlák.
Ći ţađ er eitthvađ sorglegt viđ ţađ ađ fólk skuli vera fariđ ađ stela mat.
Aumingja mađurinn.
Og aumingja nefiđ á mér eftir einhverja daga.
Fallegasta jólalag í heimi kemur svo hér. Frá mér til ykkur stórkrúttin og villingarnir ykkar.
Og hagiđ ykkur svo einu sinni.
Stal skötu, humri og hámeri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Og ég sem hélt ađ mamma vćri eina manneskjan sem eldađi hangikjöt á Ţorláksmessu og svo tók ég náttúrulega viđ og dćtur mínar á eftir mér. Í mínum huga er Ţorláksmessa líka fyrsti dagur í jólum - lykt af hangikjöti, Handy Andy, tekkolíu, greni, eplum og mandarínum. Nostalgía
, 9.12.2008 kl. 10:13
mmmm, skatan elduđ fyrst og síđan hangikétiđ á eftir til ađ drepa niđur skötuilminn...annars ćtla ég ađ borđa skötuna úti í ár og í hádeginu á ţorláksmessu, hvort sem ég verđ á Akureyri ađ skottast međ krakkana eđa hérna á Dósinni en hangikjötiđ verđur sođiđ ađfaranótt ađfangadags og síđan slökkt undir ţví og látiđ kólna í pottinum ţegar öll verkin eru búin svona klukkan ţrjú um nóttina, ţegar ég skríđ uppí, allt hreint og fínt...ţađ eru jólin...hjá mér...
gegg lag!!
alva (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 10:18
Tek undir ţetta međ ţér Jenný, skatan er ekki matur(ekki ađ mínu viti allavegna). Hangikjöt hefur veriđ á borđum hjá foreldrum mínum á ţorlák frá ţví ég fór ađ muna eftir mér og ţađ er gaman ađ sjá ađ ţađ eru fleiri sem hafa ţann siđinn og skötu get ég ekki lagt inn fyrir mínar varir. Jólakveđjur í ríkisútvarpinu eru ómissandi og jólin koma ekki nema mađur heyri nokkrar slíkar, vonandi lenda ţćr ekki í niđurskurđarhnífi Páls M. Kv. Tótinn
Ţórarinn M Friđgeirsson, 9.12.2008 kl. 10:18
Ég er nú ekki ćttuđ ađ vestan fyrir ekki neitt og elska bara skötuna og helst međ ekta hnođmör Sammála Ölvu međ ađ fyrst er skatan sođin og svo hangikjötiđ til ađ fá burtu skötulyktina. Sjálf fer ég reyndar yfirleitt í skötuveislu heim til foreldra minna en ađ sjóđa hangikjötiđ geri ég samt á ţorlák svona til ađ fá lyktina í húsiđ
Dísa Dóra, 9.12.2008 kl. 10:38
Ég sýđ líka hangikjet á Ţorláksmessu en fer međ tengdafólkinu á veitingastađ og snćđi saltfisk á međan ţau snćđa óges-skötu.En fýlan vonda er ómissandi jóla-óţefur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 10:40
Ég hlakka til ađ fá lyktina af Hjallaveginum hingađ á Langholtsveginn. Hjá mér er ţađ áunnin nautn ađ éta skötustöppu á Ţorláki helst međ hnođmör :-)
Ólöf de Bont, 9.12.2008 kl. 11:03
Mamma eldar hangikjöt á Ţorláksmessu, ég flúđi alltaf ađ heiman. Ojbjakk, lyktin af hangikjöti ađ sjóđa Ekkert skárri en skatan (sem var aldrei á borđum heima hjá mér, reyndar).
Viđ sjóđum rauđkál á ađfangadagsmorgun, ţađ er jólalyktin hér á bć.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.12.2008 kl. 11:49
Ég fć vatn í munninn viđ tilhugsunina um skötuna - ţví kćstari ţví betra. Fer til vinkonu minnar í skötuveislu á Ţorlák. Heima hjá mér var alltaf skata á borđum og ólíkt flestum börnum ţótti mér hún lostćti.
En ég sýđ líka alltaf mitt hangikjöt á Ţorláksmessu en einhvern veginn finnst mér ilmurinn af ţeirri suđu hafa minnkađ undanfarin ár. Ćtli ţađ sé vininslan á hangikjötinu...?
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.12.2008 kl. 12:38
Skata er lostćti. Punktur
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 12:41
Enga skötu á mitt heimili takk. Ţvílík ógeđslykt. Hjá foreldrum mínum hefur hangikjötiđ alltaf veriđ sođiđ á ţorláksmessu en lyktin af ţví er farin ađ fara meira í mig međ árunum eins og hangikjötiđ er nú gott kalt.
Ţorláksmessa eins og hún var oftast ţegar ég var barn og unglingur: Jólakveđjur á gufunni, lykt af greni, tekkolíu, hangikjöti. Ég eitthvađ ađ hjálpa til, skreyta jólatréđ og gera herbergiđ mitt fínt. Jólalögin sem hljóma svo á milli eru svo Marys boy child og fleiri gömul. Annars er ég sammála međ besta jólalagiđ: Fairytale of New York. Búiđ ađ vera eitt af uppáhalds í mörg ár.
Sigríđur Ţórarinsdóttir, 10.12.2008 kl. 00:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.