Mánudagur, 8. desember 2008
Heima að baka vandræði?
Mér fannst fundurinn í kvöld hörkufínn.
Sko, vegna fundargesta og frummælendanna mínus verkalýðskall sem bara talar og talar og segir ekki neitt. Eitt stykki kerfiskall framleiddur í fjölda eintaka. Nauðsynlegur í hverja nefnd.
Annars var þarna margt ágætis fólk í panel.
Nema auðvitað kerfiskallinn og svo VR-mógúllinn sem er ekki par hrifinn af því að fá spurningar um launamálin sín. Hans fokkings einkamál bara.
En ég get sagt ykkur eitt, það er ekkert vonleysi í mér þó illa gangi að keyra ábyrgðarhugtakinu inn í höfuðið á ríkisstjórninni.
Það kemur.
Málið er að þetta frábæra fólk sem ég sé á Borgarafundunum fær mig til að trúa því að við almenningur getum flutt fjöll (og fólk úr stólum og út á gangstétt ef svo ber undir) ef við sameinumst um það.
Nú langar fólki að koma sér upp smá jólaskapi og ég skil það vel.
Haustið hefur verið hörmulegt við þurfum smá yl í sálina.
Svo kemur janúar og febrúar og þá verðum við komin með stóra breiðfylkingu úr grasrótinni.
Mark my words.
Og hún Ásta Rut sem talaði í kvöld var ótrúlega mögnuð í sinni ræðu.
Ég fékk gæsahúð.
Eftirfarandi alþingismenn mættu:
Álfheiður Ingadóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Þorleifur (man ekki hvers son) mættu frá VG ásamt Ögmundi sem var í panel.
Helgi Hjörvar frá Samfylkingu (ásamt viðskiptaráðherra í panel).
Formaður FF hann Guðjón Arnar mætti líka.
Sá engan frá Framsókn.
VG tóku mætinguna með vinstri.
Ha? Engin Sjálfstæðismaður spyrð þú?
Nei, mér þykir það leiðinlegt en þeir voru örugglega heima að baka vandræði.
Og mikið helvíti er ég reið yfir því að sjónvarp allra landsmanna getur ekki séð sóma sinn í að senda út fundinn fyrir fólk sem á ekki heimangengt.
Það er ekki eins og það sé daglegt brauð þetta ófremdarástand í þjóðfélaginu.
Þöggun?
God natt.
Hiti í fólki í Háskólabíói | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
nú þarf fólk smá jólafrí....en fundurinn var ágætur....þó ekki eins góður og síðast
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 00:10
Ég kemst ekki á borgarafundina vegna vinnu minnar, en ég mæti á alla mótmælafundi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.12.2008 kl. 01:25
Jams þöggun þar hittiru beint í mark..
Fríða Eyland, 9.12.2008 kl. 04:08
Við kjósum svo í maí, ný stjórn í júní og svo sjáum við til.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 06:43
"Í panel"... hvað er það ?
Jónína Dúadóttir, 9.12.2008 kl. 07:22
Takk fyrir þetta! Ég er fúl yfir því að ekki var sjónvarpað beint!
Í hvað fara afnotagjöldin mín? Olíu á jeppa??
Hrönn Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 08:32
Sjónvarp allra landsmanna? Finnst Páli mikilvægara að sýna útlenska fræðsluþætti á þessum tíma en borgarafund þar sem framtíð Íslands og Íslendinga er rædd? Hvernig væri að forgangsraða?
, 9.12.2008 kl. 10:04
Er guðslifandi fegin því að þessu var ekki sjónvarpað, hef engann áhuga á áróðursfundi Vinstri grænna en það er svo augljóst að þeir eru að nýta sér þessa fundi til hins ýtrasta leiðinlegt í raun því það hefur ekki gert neitt annað en eyðileggja málstaðinn.
Heimildarmyndin var mun mikilvægari en þessi fundur en þar var verið að fræða landann um HIV faraldur sem er mikið mikilvægari en vællinn í VG.
Fyrir utan það að við erum 200 þúsund c.a sem borgum fyrir Rúv og 700 manneskjur eru ekki mikilvægari en vilji 200 þúsunds manns.
Kreppa Alkadóttir., 9.12.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.