Mánudagur, 8. desember 2008
Hvurs lags karlmenn?
Ég með mína fjölmörgu eiginmenn, elskhuga, kærasta og einnarnæturmenn (róleg) á ekki eitt einasta ástarbréf.
Hvurs lags karlmenn hef ég lagt lag mitt við?
Allt óskrifandi skítapakk?
Ó, nú man ég, þeir hafa alltaf verið eins og skugginn minn og því aldrei komið til bréfaskrifta.
Án gamans þá á ég ekki ástarbréf. Hef ekki fengið mörg heldur það kemur kannski til af því að mér finnst bréfarómantík væmin alveg eins og blóma- og skartgriparómantíkin og því ekki laðað að mér skiflæga elskhuga.
Hmm...
En ég hef blendnar tilfinningar gagnvart Edith Piaf, sem var alin upp í hóruhúsi þessi dúlla.
Hún var frábær listamaður og á aldrei eftir að gleymast.
En hún var glataður mannþekkjari og lenti á alls kyns ógeðismönnum sem fóru illa með hana.
Og hvað hún söng fallega konan! Litli spörfuglinn.
En talandi um blendnar tilfinningar til þessarar frábæru konu þá fæ ég alltaf sting í hjartað þegar hún syngur.
Ég man eftir lögunum hennar á gömlu gufunni þegar ég var barn og ég varð alltaf svo hrygg. Hún var svo leið í röddinni og lögin svo mædd.
En ég er smá svekkt yfir að eiga ekki ástarbréf. Það væri gaman að geta gefið þau út á bók svona þegar hægist um og aldursrökkrið færist yfir.
Kannski hefði verið gerð um þau bíómynd því ég er að segja ykkur að ég hef kynnst litríkum karakterum í gegnum tíðina.
Verst hvað þeir voru lítið fyrir að setja tilfinningar sínar niður á blað.
Kannski eins gott?
Hvað veit ég?
Er á leiðinni á Borgarafund í Háskólabíó kl. átta hvar ég reikna með að hitta ykkur öll, hvert einasta eitt.
Adjö så länge.
Ástarbréf frá Edith Piaf á uppboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 2987151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er nú kannksi eins gott, því upp á síðkastið hefur Seðlabankinn ekki einu sinni viljað taka "ástarbréfin" góð og gild.
Marinó G. Njálsson, 8.12.2008 kl. 18:28
Ég var búin að skrifa hér eitthvað um ástarbréf - en henti því svo út.
Ég hef alltaf haldið mikið upp á Piaf, alveg síðan ég hlustað á hana í gömlu gufunni, eins og þú, hún vekur upp svo ljúfsárar tilfinningar með söng sínum.
Af hverju er það annars kallað "gufan"? Var ekki útsendingin í gegnum eitthvert Gufunesradíó, eða eitthvað svoleiðis?
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 19:09
... Mínar fjalir* hafa sumar skrifað ástarbréf, en aðrar ort ljóð ...Núverandi er ekki beint mikið í svoleiðis, enda meira svona rationell sko. Dekrar mig bara á annan hátt! Syng nú bara eins og Willie Nelson; "To all the Guys I loved before..."
*= ekki við eina fjölina felld.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.12.2008 kl. 19:15
Mín eru hérna einhvers staðar vel falin og vafin með bleikum borða, en ef ég undi nú hvar
Edith Piaf er ein af mínum uppáhalds söngkonum.
Ía Jóhannsdóttir, 8.12.2008 kl. 19:26
Gefðu mér gemsann þinn og ég skal koma númerinu þínu áleiðis! Það verða kannski ekki öll falleg skilaboðin sem þú færð - en hugsanlega gæti slæðst eitt og eitt með sem mætti gera mynd um......
Hrönn Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 19:34
Jenný, það er æðislegt að eiga ástarbréf. Einu sinni átti ég nokkra bunka, raðaði þeim snyrtilega og batt skrautband um þau til minningar um glóandi, eldheita ást. Til að fullkomna rómantíkina geymdi ég þau í sérsmíðuðum máluðum kistli og hlýnaði um hjartað í hvert sinn og ég leit þau augum. En svo kom hin nístandi ástarsorg og mín manneskja kveikti í öllum bunkanum í grillinu á ágústkvöldi. Með kalt hjarta og afar raunsæislegt viðhorf til þessa funhita ástarinnar. Skrýtið að sjá öll ástarorðin fuðra upp í logunum. Ég sakna þeirra ekki baun í dag, frekar en þeirra sem skrifuðu þau. En það VAR gaman að eiga þau. Neita því ekki. En þau voru af öðrum heimi. Svona er þetta bara.
Nína S (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 19:52
Ég fékk fullt af ástarbréfum þegar ég var 16 og kærastinn fór til Svíþjóðar um tíma. Þau voru svo væmin að ég fékk nóg og sagði honum upp. Er ekki rómantískari en þetta.
Helga Magnúsdóttir, 8.12.2008 kl. 20:58
Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt
Júlíus Valsson, 8.12.2008 kl. 21:36
Vá hvað ég hefði verið til í að lesa ástarbréfin þín.... en hvenær kemur bókin? Er orðin soldið þreytt á að bíða sko!
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:07
Hvurslags karlmenn?
Voru þeir ekki bara svona eftir á að hyggja óskrifuð blöð?
kjons (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 22:08
Væru þau ekki orðin verðlaus hvort eð er?
Víðir Benediktsson, 8.12.2008 kl. 22:09
Eitt gott ráð varðandi ástarbréf frá fyrrverandi.
EKKI GEYMA ÞAU !
Núverandi & síverandi finna alltaf slíkar útfylltar hégómaávízanir.
Truzdmí.
Steingrímur Helgason, 8.12.2008 kl. 22:15
Huh aldrei fékk ég nein ástarbréf............................eða ekki svo ég muni eftir en Edith Piaf er flott, langt síðan ég hef hlustað á hana
Huld S. Ringsted, 8.12.2008 kl. 23:16
Sendi mínum einu sinni lag með Edith Piaf í Óskalagaþætti sjómanna, Je ne regrette rien og það varð ferlegt fíaskó, heyrðu, frá hvaða plánetu er konan þín eiginlega? Það var þá.
Nína S (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 23:22
Innlitskvitt og ljúfar yndislegar kveðjur á fallegum ljúfum vetrakvöldi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.12.2008 kl. 23:50
Haha, ég á mörg og þar með eitt fallegasta ástarbréf sem ég hef séð. Nefnum engin nöfn en margir koma til greina....
Rut Sumarliðadóttir, 9.12.2008 kl. 11:33
Ég hef nú aldrei þolað þessa Edith Piaf. Ef eitthvað er tilfinningaklám þá er það hún. Og tilfinningaklám um ástina er verra en brútalasta pornó.
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.12.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.