Laugardagur, 22. nóvember 2008
Ég ætla ekki að drepa þig - ég ætla að bana þér
Flott hjá stelpunum að klæða Jón í bleikt. Fer honum.
Annars er þetta jólafærsla. Það er ekki hægt að slugsa svona með jólaæsinginn sem ég á að kveikja hjá lesendum þessarar síðu í boði jólasveinsins. Ég er ekki að standa mig.
Ég gerðist djörf í framkvæmdunum í dag. Þvoði glugga og henti upp seríum og ég gerði það sjálf og alein.
Það er stórmerkilegt í sjálfu sér fyrir mig svona persónulega vegna þess að ég er með fóbíu fyrir öllu sem þarf að mekanisera með einhverjum hætti.
Ég er vön að láta hinn aðila heimilissins í svona djobb.
Þarna þurfti ég að negla 2 litla krúttlega nagla og það tókst.
Hamar notaður og allt, engin slys á fólki og engar rúður brotnar.
Arg... ég get ekki jólast.
Ég er svo reið og áhyggjufull.
Og löggan, halló, kallar viðbjóðslegan piparúðann - VARNARÚÐA!
Get a live, hvern er hún að reyna að blekkja?
Þetta er eins og að segja t.d. ég ætla ekki að drepa þig ég ætla að bana þér.
Sami hlutur og jafn vont.
Helvítis aulaháttur.
Ég ætla að hugleiða smá.
Cry me a river
Neyðarstjórn kvenna klæddi Jón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég náði nú ekki neinum tengslum við hvað þessar kellingar voru að gera með þessu. Fannst þetta álíka vanvirða við lýðveldið eins og eggjakastið. Ef þær voru að vekja athygli á feminisma, þá var það gersamlega út úr kú við akllt samhengi mótmælanna og smekklaus tækifærismennska í besta falli. Sorry. Maður lítur í gegnum fingur sér með krakkaskratta, sem henda eggjum, en þetta voru fullorðnar manneskjur. Ekki nokkur maður skildi tilganginn með þessu og ég efast um að þær hafi gert það.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2008 kl. 22:14
það er komin tími á Neyðarstjórn kvenna. Annars fer allt í vitleysu. Best ég fari líka að jólast hérna heima hjá mér um helgina.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 22.11.2008 kl. 22:31
Ég er svo ósammála þér núna. Hvers vegna að klæða aumingja Jón forseta í bleik klæði? En það er ekkert að marka mig núna ég er svo rosalega hátt stefnd eftir að hlusta á fundinn í dag á Rás 2.
Svo bara skil ég ekki svona gjörninga enda bara af 68 kynslóðinni.
Er líka komin í jóla- hjóla fíling og ekki orð um það meir.
Góða nótt vinkona.
Ía Jóhannsdóttir, 22.11.2008 kl. 22:42
Þetta með varnarúðan er ennþá skondnara í ljósi þess að þeim er sagt að öskra "GAS GAS GAS!!!" (eins og frægt er orðið). Svo þvertaka þeir fyrir að þetta sé gas og skamma fólk fyrir að kalla þetta ekki piparúða.
Ættu þeir ekki að öskra: "PIPAR! PIPAR! PIPAR!!"? Það er kannski of líkt einhverju sem maður myndi heyra á ítölskum veitingastað
Reyndar held ég að það sé ekki hægt annað en að sýna því fullan skilning að lögreglan hafi notað piparúða í dag, í ljósi fyrri tilefna sem þeir töldu sig hafa. Það var verið að brjóta niður dyrnar á helstu lögreglustöð landsins. Ef það hefur einhverntíman verið tilefni til að nota þetta blessaða krydd hér á landi þá var það væntanlega í dag.
Ég er ekki að segja að tilgangurinn helgi öll meðöl en þegar maður er að vinna á lögreglustöðinni vill maður væntanlega koma í veg fyrir að æstur múgur ráðist þar til inngöngu í þeim tilgangi að frelsa fanga. Það er í það minnsta á svona topp þrjú listanum eða svo yfir hluti sem ég get ímyndað mér að séu óheppilegir fyrir lögreglumann að lenda í.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 22:59
Jenný: mér fannst eiginleg alveg ótrúlegt að enginn skildi hafa gert þetta fyrr, að klæða styttuna í eitthvað fínt, hefði reyndar vilja að þær hefðu baðað styttugarminn sko, skolað af honum fugladritið þó ekki hefði veri meira, en svona án gríns eru konur með svona mikla minnimáttarkennd að þær þurfi á svona löguðu að halda, þú rífur þig við allt og alla og ekkert nema gott um það að segja, og það gera margar aðrar konur sem betur fer, en í alvöru er svona kvennabrölt ekki tímaskekkja?, erum við ekki öll manneskjur, er ekki ein Ingibjörg einni Ingibjörg ofaukið???
Magnús Jónsson, 22.11.2008 kl. 23:45
Mér fannst Margrét Pétursdóttir sýna Jóni Sigurðssyni örgustu vanvirðingu og þetta setti svartan blett á nauðsynleg mótmæli.
Réttara hefði verið að henda Margréti í dýflissu en grínistanum Hauki.
Theódór Norðkvist, 23.11.2008 kl. 00:13
Theódór og Magnús: Rosaleg viðkvæmni er þetta fyrir steypuhlunk. Kommon það mætti halda að Jón stæði þarna í eigin persónu. Má ekki flikka upp á karlinn?
Magnús: Það er nauðsynlegt að minna á það reglulega að enn er launamunur karla og kvenna töluverður á Íslandi. Á meðan verður fólk að þola að minnt sé á þann veruleika.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 00:33
Jón Steinar: Vanvirða við lýðræðið. Jesús minn, get a grip.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 00:33
Er það ekki álíka "glæpur" að klæða Jón í bleikan kjól, eins og að flagga Bónusfána á Alþingishúsinu?
Því voru þessar kellur ekki handteknar?
Meira að segja mun lægra að klifra upp eftir þeirr sem framkvæmdi verkið.
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.11.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.