Laugardagur, 22. nóvember 2008
Mér finnst
Ég vaknaði í morgun og mér fannst alveg heilmikið.
Og finnst enn.
Ef það er hægt að tala um móðgunarstuðul þá er minn orðin svo útbólginn og yfirkeyrður að hann er um það bil að springa.
Ég hreinlega þjáist af því hversu móðguð ég er.
Burtséð frá reiðinni, óttanum og vonleysinu sem grípur mig reglulega þá er móðgunin sú tilfinning sem ekki yfirgefur mig nokkra stund.
Ég get nefnt dæmi.
Mér finnst það móðgandi að einhver bölvaður hernaðarmógúll eða PR-maður skuli ráðleggja forsætisráðherra og hans (hyski) hvernig tækla eigi íslenskan almenning.
Eins og hann sé í stríði við fólkið.
Mér finnst það fokkings móðgandi.
Og ég sem hélt að blaðamannafundir, tími þeirra og atburðir væru happenings, ekki forplanaður viðbjóður með handriti.
Ég er þó nokkuð viss um að "fíflið og dóninn" fékk ekki þessa nafngift eftir ráðleggingum Sven Ingvars eller vad han nu heter.
En það sem er að móðga mig til tunglsins og til baka aftur akkúrat núna í augnablikinu eru þessir fyrirsjáanlegu föstudagsblaðamannafundir ríkisstjórnarinnar.
Þar sem ISG og GHH brosa allan tímann og hafa örugglega fengið um það stíf fyrirmæli.
Og af því hvorugt þeirra er búið að átta sig á því að almenningur er vaknaður af værum blundi og vill breytingar, af því ekkert verður aftur eins og það var, þá henda þau smá dúsu á borðið og eru að reikna með því að allir alveg:
Vá hvað þetta eru góðar fréttir, smá breytingar á eftirlaunakjörum æðstu manna, auðvitað hættum við að mótmæla og vera með bögg við þetta hjartagóða fólk.
Halló, það mun ekki gerast. Mér er til efs að það sé nokkurt mál svona eitt og sér sem dugi til að þagga niður í fólki.
Fyrir nú utan að þessar breytingar eru ekki stórkostlegar eða afgerandi.
Já, ég er móðguð, móðgari, móðguðust.
Ég er móðguðust í heimi og ég er greinilega ekki ein um það, Samfylkingarmenn margir eru alveg að tryllast.
Nú er það alvaran sem gildir.
Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
en ertu búin að sjá Viðtalið við Geir? Þ.e. viðtalið sem aldrei var sýnt ? Ótrúlegt alveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2008 kl. 11:22
Það eru margir sem eru móðgaðir þessa dagana enda ekki annað hægt..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.11.2008 kl. 11:41
Svend Ingvars.........brilljant.
Gulli litli, 22.11.2008 kl. 11:49
úff...manni líður ens og fífli....djöh....
Bergljót Hreinsdóttir, 22.11.2008 kl. 11:52
Nenni ekki einu sinni að setja athugasemd.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 12:07
Það leið yfir mig!!!!!!!!!!
Nútímalýðræði í hnotskurn, aðskilnaðarstefna stjórnvalda, "við" og svo lýðurinn.
Heimska fólkið fyrir utan fílabeinsturninn, skilur ekki hvað gáfaða fólkið í turninum er að gera.
Konráð Ragnarsson, 22.11.2008 kl. 12:48
Hvaða viðtal er Ásthildur að tala um? Ég hef greinilega misst af einhverju...
Greta Björg Úlfsdóttir, 22.11.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.