Þriðjudagur, 18. nóvember 2008
Að láta blekkjast, aftur og aftur
Samfylkingin fundaði í tvo tíma um Davíðsvandræðin en viðurkennir það samt ekki, það voru hjól atvinnulífsins sem voru til umræðu.
Össur segir ekkert. Ég hélt að hann myndi hjóla í málið.
Ég er á því að það sé eitthvað stórkostlega mikið að mér og þeim sem láta blekkjast aftur og aftur.
Ég sverða, ég hélt að það myndi eitthvað koma út úr þessum fundi í kvöld.
Hélt að Davíð hefði með ræðu sinni farið endanlega yfir mörkin.
En nei, ekki aldeilis.
Ætlar enginn í ríkisstjórninni að krefja Davíð svara varðandi það sem hann segist vita, þ.e. hvað varð til þess að hryðjuverkalögin voru sett á Ísland?
Það liggja allir ráðherrar undir grun þangað til þetta hefur verið upplýst.
Hvað er í gangi, hvernig stendur á því að það er ekki hróflað við Seðlabankastjóra sama hvað hann gerir?
Hvaða tangarhald hefur hann á ríkisstjórninni?
Fundi Samfylkingar lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég hélt þetta einmitt líka!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.11.2008 kl. 23:40
Þau voru öll eins og kakkalakkar að forðast ljósið samfylkingarfólkið, vildu ekkert segja, hröðuðu sér í burtu eða létu sig hafa að hreinlega ljúga beint upp í opið geðið á okkur, svo stendur frú Ingibjörg þarna skælbrosandi og segir að það sé ekkert að, allt í gúddý, hvar er samfylkingarfólkið úti í þjóðfélaginu? eru þau alveg jafnblind og Sjallarnir ? er þá samfylkingarfólki samskonar trúarhópur og Sjallar ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2008 kl. 23:44
Úff!
Greta Björg Úlfsdóttir, 18.11.2008 kl. 23:48
Stundum er bara notalegt að láta plata sig. Sólveig Pétursdóttir naut þess í hærra hlutabréfaverði og ríflegri matarpeningum að manni hennar tókst í fjögur ár að svindla á lögreglunni og Landhelgisgæslunni meðan hún gegndi starfi dómsmálaráðherra. Ég held að Samfylkingin njóti þess þó mest allra að plata aðra.
Sigurður Þórðarson, 19.11.2008 kl. 00:15
Ég er sannfærð um að einhver ákvörðun var tekin á fundinum.....en samstarfsflokkurinn fær að vita það á undan fjölmiðlum
Hólmdís Hjartardóttir, 19.11.2008 kl. 00:19
IMF stjórnar vöxtunum. Davíð ræður engu lengur. Eru þetta ekki látalæti?
Sigurður Þórðarson, 19.11.2008 kl. 00:21
Er ekki DO í Steingeitinni?
Eva Benjamínsdóttir, 19.11.2008 kl. 00:21
Jóhanna virtist ansi pirruð og vildi ekki tala við fréttamenn.
Sigrún Jónsdóttir, 19.11.2008 kl. 00:49
Það virðist allt vera að gerast á Íslandi í dag
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.11.2008 kl. 01:11
svona svona. þau munu vitanlega byrja á að funda með Geir og stilla honum upp við vegg. það væri ekki gott að gefa út yfirlýsingar í kvöld og gefa honum þar með útgönguleið.
allt er þetta einn stór póker.
það gerist eitthvað á morgun, eftir að Sanfó og Sjallar hafa hittst.
Brjánn Guðjónsson, 19.11.2008 kl. 01:31
Samfó vildi ég sagt hafa
Brjánn Guðjónsson, 19.11.2008 kl. 01:31
ætli... *ræskj*....ætli D og S séu að fara skilja?.....ha... (minn blauti draumur sko...)... eða ætli... Já nei ég þori ekki að segja það...
Sji!.. það er svo spennandi að vera til stundum! Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi maður bara varla þorir að fara að sofa
Isis, 19.11.2008 kl. 02:30
nú heldur mann vart vatni lengur
María Guðmundsdóttir, 19.11.2008 kl. 06:13
Ég mundi segja: "Ég sagði þér það!" Ef ég væri ekki svona vel upp alin....
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 07:23
Smart líka hvernig fréttamenn þurfa að eltast við Jónas FR Jónasson í fjármálaeftirlitinu og hann neitar að tala við þá vikum saman...Ingibjörg Sólrún neitar að svara spurningum fréttamanns og vísar á Jónas sem er í felum. Helgi Seljan var flottur að sýna hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á fjármaáleyrinni eins og hann gerði í kastljósi í gær. Og þórhallur tilkynnti hverja hefði verið reynt að fá í viðtöl en vildu ekki koma..það er líka flott að upplýsa fólk um að ráðamenn vilja ekkert við okkur tala.
Þess vegna mætum við öll fyrir utan alþingishúsið á hádegi í dag klukkan 12.00 og gerum það sem þetta lið ætti að vera að gera..Sláum skjaldborg utan um lýðræðið okkar sem verið er að vanvirða algjörlega af ráðamönnum og hlandmáttlausum alþingismönnum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.11.2008 kl. 08:11
Já Helgi Seljan var flottur í Kastljósinu í gær!!
Hrönn Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 08:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.