Sunnudagur, 16. nóvember 2008
Spurningarmerkisheilkennið
Hafið þið tekið eftir því hversu margar fréttir nú orðið, þ.e. eftir að kreppan skall á, eru með spurningamerki?
Þetta gerir mig friggings óða.
Af því það lýsir ástandinu, ástandinu sem er að fara með okkur almenning.
Icesave lausn í sjónmáli?
Lán IMF afgreitt í næstu viku? (Spurt í gær).
Klofningur í Sjálfstæðisflokki?
Er Geir hræddur við Davíð?
Kosningar í janúar?
Auðvitað eru spurningamerkin tilkomin vegna þess að enginn veit neitt.
Allt byggt á leka, getgátum og stundum spuna.
Svona hlýtur þetta að vera í ríki þar sem lýðræði er ekki í hávegum haft.
Þeir sem vita halda kjafti í lengstu lög, múginn verður að hemja, lama, eða svæfa.
Þegar ég fer að sjá fréttir af ástandinu án spurningamerkja þá tel ég víst að nýir tímar séu að renna upp.
Jeræt Jenný, láttu þig dreyma.
Er mig að dreyma?
Heldur þú það?
Farin?
Nei komin.
Icesave: Lausn í sjónmáli? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Geturðu skrifað hægar?
Hrönn Sigurðardóttir, 16.11.2008 kl. 16:44
Þessi spurningamerki eru sko ekkert á leiðinni út. Fyrr skýtur þetta lið af sér hausinn en svara einhverju skilmerkilega og sannleikanum samkvæmt.
Helga Magnúsdóttir, 16.11.2008 kl. 16:44
Er komin?Eða er ég farin?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 16:55
Það fer allt vel.
Að lokum
En þá verðum við að stúdera skemmtanalífið í helvíti.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 16.11.2008 kl. 17:16
Það veit enginn neitt í sinn haus! Er það að furða að fólk sé komið að því að springa?
Heiða B. Heiðars, 16.11.2008 kl. 19:35
Og vertu velkomin, Jenný mín
I know what you are thinking and what you were thinking last summer.... ( ), and I know what you were thinking last night and I know what you are thinking right now....
Eða þannig sko....
Veit hvað þú ert að meina...
Lilja G. Bolladóttir, 16.11.2008 kl. 20:16
Nú gildir bara að halda haus og geðheilsu næstu vikur.
Vildi að ég gæti skrifað eitthvað meira uppörvandi hér, en mér dettur því miður ekkert í hug.
Ja, nema þetta!
(Vona að þú lesir dönsku)
Knús á þig
Greta Björg Úlfsdóttir, 16.11.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.