Sunnudagur, 9. nóvember 2008
Fúleggið og fréttamaðurinn
Ég veit ekki hvað er að verða með fréttastöðvarnar.
Þær skiptast á um að ganga fram af mér þessa dagana.
En núna held ég að þeir séu endanlega að flippa út.
Í fréttunum var rætt við félagsfræðing sem hafði áhyggjur af reiði almennings vegna skorts á svörum. Hann hafði áhyggjur af því hvernig sú reiði gæti gæti endað ef ekkert yrði að gert.
Sem sagt fullkomlega alvarlegt umfjöllunarefni á skelfilegum tímum kreppu.
Gísli brandarakarl og fréttamaður sá ástæðu til að krydda þessa frétt með gamanmálum svona eins og hann hefur sennilega gert á Þorrablótum lífs síns, eða á töðugjöldum og hvað þau nú heita öll þessi fyrirkomulög úti í sveitum þar sem praktíseruð er lókalfyndni sem enginn nema innvígðir fá nokkurn botn í.
Með þessu er ég ekki að ráðast á landsbyggðina.
Öllu heldur er ég að ráðast á sveitamennskuna í fréttamanninum og skort hans á innsæi. Hvenær er tími til að hlæja og hvenær er smekklegt að láta það eiga sig.
Í enda fréttarinnar át hann eggið.
Er einhverjum hlátur í hug?
Ég held að fjölmiðlarnir ættu að senda þá verst höldnu af starfsmönnum sínum í krísuviðtöl hjá sérfræðingunum. Sumum virðist alls ekki sjálfrátt.
Og í lokin Gísli: Þetta með gapastokkinn og lýðinn. Ekki fyndið. Bara alls ekki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gísli greyið fékk það verkefni að reyna að klóra yfir fréttina frá í gærkvöld með gamanyrðum, er það ekki augljóst?
Eruð þér einnig að hugsa um að segja upp störfum yðar, frú?
Mér fannst hann pínku fyndinn, en vorkenndi kallinum um leið.
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.11.2008 kl. 21:21
Sumir þekkja bara ekki sinn vitjunartíma.
Helga Magnúsdóttir, 9.11.2008 kl. 21:28
Mér finnst þetta akkúrat frétt sem má krydda aðeins með gamanmáli. Gera smá grín af líðnum sem kastaði eggjunum.
Always look on the bright side of life, dú dú dú dúdúdúdú...
Bjöggi (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 22:16
Hér talar hinn viti borni maður, sé ég.
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.11.2008 kl. 22:18
En nú skil ég allt þetta andlega harðlífi á fréttastofunni- fyrst þeir lifa á harðsoðnum eggjum!
María Kristjánsdóttir, 9.11.2008 kl. 22:45
Sá ekki meintan húmor í þessu hjá Gísla, samt er ég landsbyggðartútta að upplagi
Sigrún Jónsdóttir, 9.11.2008 kl. 22:52
Greinilega gúrkutíð eftir allan æsinginn undanfarið á fréttastofum landsins ef það þarf að fara að harðsjóða egg fyrir útsendingu.
alva (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 23:14
Sá sem borðaði eggið í fréttinni er frændi minn... hahaha
Róslín A. Valdemarsdóttir, 9.11.2008 kl. 23:16
Vá! Þvílikt taktleysi og hroki! Gísli, mér fannst þú ágætur en nú ertu bara fífl eins og ég hafði lúmskan grun um. Far vel.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2008 kl. 05:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.