Föstudagur, 7. nóvember 2008
Takk Pólland.
Geir vissi ekki um pólska lánið í hádeginu, nú veit hann af því.
Það er út af því að Pólverjar höfðu samband við Svía um málið eða eitthvað svoleiðis ladída.
Fyrirgefið en ef þetta er ekki til þess fallið að maður fái raðtaugaáföll þegar forsætisráðherrann veit ekki það sem flestir aðrir vita þá veit ég ekki hvað.
Og til ykkar allra sem eruð búin að vera að röfla yfir Pólverjunum sem hér hafa unnið skuluð lúta í gras. Skammast ykkar.
Pólska þjóðin er að reynast Íslendingum öllu betur en mörg okkar reyndust henni.
Úff ég gæti talið upp hluti en ég sleppi því.
Man eftir bloggfærslum og athugasemdum sem gerðu mann grænan í framan.
Segi einfaldlega í auðmýkt minni við ykkur sem voruð eins og viti fyrt vegna veru fólksins hér þegar enginn annar fékkst í störfin;
Nananafokkingbúbú!
Já og ég blóta að vild ykkur kemur það ekki afturenda við.
Takk Pólland.
Geir staðfestir pólska aðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég hitti vonandi nokkra Pólverja í kvöld, þeir verða knúsaðir
Burt með spillingarliðið!
Sigrún Jónsdóttir, 7.11.2008 kl. 17:24
Sönnum vinum fjölgar ... fyrst Færeyingar svo Pólverjar. Þetta er allt að koma.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.11.2008 kl. 18:23
Ég frétti í dag af nýjum ráðherrabíl -...audi...Getur þetta verið satt? Núna í kreppunni - ... og var ekki e-r þingmaður að ráða sér aðstoðarmann...
Eru einhverjir að andæfa - hættir að róa í sömu átt og þeir segja okkur að gera...
Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 19:26
Vinur er sá sem í raun reynist, og Pólverjar hafa sannarlega reynst vinir okkar núna. Hvar eru allir okkar "hefðbundnu" vinir? Svo þurfum við núna bara að gera eins og svíarnir, þegar þeir lentu í sinni kreppu í byrjun 9. áratugarins, að lýsa yfir að við séum að fara í samningarviðræður við ESB, þá mun þessi paranoja sem hefur einkennt okkar samfélag síðasta mánuðinn minnka til muna og jafnvægi nást. Geir, þessi öðlingur, þarf bara að slíta sig frá Dabba og hans þráhyggju gegn ESB
Baddi (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 20:19
það er ríkistjórnin í póllandi sem eru að lána okkur peningana en ekki pólska þjóðin. þú verður líka að skilja að við þurfum að borga alla þessa peninga til baka með vöxtum.
Intro (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 20:56
Nananafokkingbúbú! hvað er það ? Stundum ferðu alveg yfir mitt hugarflug ....áttu eitthvað íslenskt samheiti bara svo ég skilji blótið betur
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 21:14
Fríða: Nananabúbú er frasi sem smábörnin nota. Svona "þú getur ekki náð mér " og "mátulegt á þig" frasi.
Baddi Sammála.
Ólafur Th. Takk.
Intro: Ríkisstjórnin í Póllandi er í umboði Pólverja. Skiptir það annars höfuðmáli? Lán eru yfirleitt þeirrar náttúru kæri Intro að það þarf að borga þau til baka. Annars heita þau ekki lán heldur gjöf.
Ingibjörg: Þetta er ekki í lagi.
Gurrí: Hverjir verða næstir á vinalistanum? Kúba? Múha.
Páll: Takk.
Sigrún: Gott hjá þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.