Föstudagur, 7. nóvember 2008
Burt með spillingarliðið
Félagar úr VR stóðu fyrir utan skrifstofur VR í hádeginu.
Þeir voru að mótmæla siðleysinu í formanni og stjórn félagsins.
Þeir ætla að halda því áfram þangað til að liðið segir af sér.
Mikið rosalega er ég ánægð með þetta fólk. Ég er reyndar ánægð með fullt af fólki þessa dagana, það er nefnilega vöknun í gangi.
Þyrnirósarsvefninn hefur verið rofinn, fólk er að vakna og því líkar ekki það sem blasir við enda ekki ástæða til.
Á morgun verður mótmælt á Austurvelli kl. 15,00. Ég er þess fullviss að fleiri og fleiri munu mæta, þetta er bara byrjunin.
Borgarafundir verður í Iðnó á laugardag kl. 13,00. Það er að mæta þangað fyrst og svo beint á völlinn kl. 15,00.
Svo var tölvuóða tónskáldið með hugmynd, kíkið á hana.
Farin að þvo upp, taka til á lóð og vinna álfur.
Later!
Allir saman nú, burt með spillingarliðið.
Klanið burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert fræabær
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 14:46
Gaman að sjá þig mín kæra, það er að verða ár síðan síðast. Vó, hvað tíminn líður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 15:00
mátt þú mæta á mótmælin ?
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 15:05
á morgun
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 15:06
Má ég?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 15:07
Takk Jurgen fyrir þitt frábæra innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 15:13
Já, við skreppum niður að höfn, milli borgarafundar og baráttufundar og stríðum Bretunum smá...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 7.11.2008 kl. 15:15
upps var aðeins of snör er eitthavð svo æst þessa dagana Hvernig væri að þú héldir ræðu á morgun ég tel að það séu að myndast hópar hér af héraðslöggum og atvinnuleysingjum sem skipuleggja átök, seðlabankin er örugg bygging og fyllist ekki é einni nóttu, þarna koma hérðsfangaverðirnir inní myndina
sko það er ekki málið fyrir mig að vera atvinnuskapandi í anda, upp með ríkið og ráðherrana sem flestar yfirstrikingarnar fengu.
Síðan er bara að setja seríurnar í gluggan og bíða erftir jólunum, við erum með lykil í hondunum við smíðum skrána
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 15:16
Já endileg þú átt erindi á pallin manneskja
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 15:31
Já, Jenný, mér líst vel á þetta. Fleiri og fjölmennari mótmæli. Það endar
með því að einhvers staðar á höfuborgarsvæðinu leynist kannski manneskja með ræðustíl Baraks Obama eða John heitins Kennedys, einhver með kraftmikla, beinskeytta , sigurvissa rödd sem ber hag fjöldans fyrir brjósti, byggir það upp, hvetur það áfram, kveikir von og bjartsýni.Hvar sem slík rökk mun hljóma í þágu fólksins þá mun fólkið hlusta. Fæðist slík rödd í þeim stjórnarflokkum sem verða í framboði í kosningunum í vetur, mun sá flokkur fá mest fylgi. Rödd sem fólk veit að það getur treyst.
Nína S (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 15:50
já.... en máttu mæta?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.11.2008 kl. 16:02
Sæl, Hrönn, veit ekki til hvaða einstaklings þú beinir spurningu þinni, ef henni er beint til mín, þá skil ég hana ekki. Kveðja. Nína
Nína S (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 16:33
Nína: Þitt innlegg er frábært eins og þín er von og vísa.
Hrönn er að vísa í að Fríða spyr mig efst í kommentakerfinu hvort ég megi mæta á mótmælin á morgun.
Henni er spurn eins og mér hvað Fríða á við.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 16:39
Auðvitað má Jenný mæta..hvurslags spurning er þetta eiginlega?? Svo vil ég benda alvöru mótmælendum á að þá verða skilti í boði fyrir utan Iðnó á morgun þar sem borgarafundurinn verður ..fyrir þá sem vilja bera skilti á Austurvelli. Á þeim stendur m.a Spillinguna burt og Borgum ekki!!!
Og eins og hann Baldur Bloggari sagði svo réttilega um daginn..Þeir sem mæta á mótmælin eru 10 sinnum meira virði fyrir framtíð íslands en þeir sem heima sitja. Og koma svo!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 17:10
Jenný mættu í Iðnó á morgun, snemma Til að koma í veg fyrir misskilning þá er ég í mótmæla banni ekki neinn annar
Fríða Eyland, 7.11.2008 kl. 21:09
Mæli með að sjóðseigendur og félagsmenn skrifi stjórn LV og VR tölvupóst. Þeir eru einangraðir og við þurfum að vekja þá.
Ég skrifaði þetta hér: http://henrythor.blogspot.com/2008/11/til-stjrnar-lfeyrissjs-verslunarmanna.html
Hver skrifi sitt bréf og sendi. Tökum þetta slag fyrir slag. Svona lagað hefur líka forvarnargildi fyrir aðra upprennandi spillingarpésa.
Henrý (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.