Miðvikudagur, 8. október 2008
Alls konar sensasjónir
Hvar eru mennirnir sem standa að Icesave?
Af hverju standa þeir ekki vaktina og tala við fjölmiðla. Útskýra hvað er í gangi?
Ég vissi ekki að íslenska ríkið væri ábyrgt fyrir sparifé breskra reikningseiganda í Icesave.
En það er ekki að marka, ég veit fjandann ekki neitt.
Það er leiðinlegt til þess að vita að íslenskur almenningur er nú úthrópað ótínt þjófapakk í útlöndum.
Blásaklaust eftir því sem ég best veit.
Ég gefst upp á að skilja þetta fyrirkomulag og ætla út að fylgjast með fiðrildunum í garðinum.
Þau eru að drepast í hárri fiðrildaelli þessir ræflar.
Þá lífsins sensasjón skil ég þó að einhverju leyti.
Dæs.
Ég flokka þetta fjandinn hafi það undir Landsbankadeildina.
Brown hótar aðgerðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er sammála þér en taktu eitt fiðrildið og óska þú þér. Það ætla ég að gera.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2008 kl. 14:39
Hvar finnið þið fiðrildi ?
Jónína Dúadóttir, 8.10.2008 kl. 14:46
hehe Landsbankadeildin
Líney, 8.10.2008 kl. 14:53
Nú segja erlendir fjölmiðlar frá því að allt stefni í gjaldþrot hjá Íslendingum og þeir verði fyrstir þjóða heimsins "ever" til að lýsa sig gjaldþrota. Fatlað fólk í hjólastólum sem segist hafa misst allt sitt á að ávaxta hjá Icesave kemur fram í fjölmiðlum og Brown hótar Íslendingum lögsókn. - Ég hlakka til þegar að histeríunni lýkur. - Málið er einfalt. Íslendingar eiga ekkert að borga. Bankamennirnir sem græddu milljarða á íslendingum og komu sér á listann yfir ríkustu menn í heimi eiga að skila þessum peningum aftur til bankanna. Nú er skattféð notað til að borga þessum guttum áfram milljónir í kaup á mánuði. Ef að íslendingar gera ekkert gagnvart þessum málum eiga þeir ekki betra skilið. Þeir treysta að því er virðist vera út í það óendanlega, stjórnmálmönnum og fjárglæframönnum, brosa bara út í annað og segja, ja, þetta reddast.
Svanur Gísli Þorkelsson, 8.10.2008 kl. 15:02
Nákvæmlega Svanur. Hafi eitthvað af viti komið frá Davíð Oddssyni þá er það að ríkið eigi ekki að hirða upp eftir skuldsetta fjárglæframenn.
Heiða B. Heiðars, 8.10.2008 kl. 15:07
tek bara undir med Svavari og Heidu
kvedja til thin Jenný..hafdu thad sem best
María Guðmundsdóttir, 8.10.2008 kl. 15:12
Algjörlega sammála Svan....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 8.10.2008 kl. 17:21
Anda inn og anda út
Safnarðu fiðrildum Jenný?
Hérna eru bara flögur, eins og amma heitin sagði.
Einar Örn Einarsson, 8.10.2008 kl. 17:43
Það er allt fullt af fiðrildum hjá mér, setjast á vegginn við útidyrahurðina á kvöldin udir útiljósinu, vonandi veit það á gott.
Það er hálfgerður skjálfti í mér, það verður að viðurkennast, ég er hrædd.
Edda Agnarsdóttir, 8.10.2008 kl. 18:13
Í teóríunni er íslenska ríkið ekki ábyrgt fyrir innistæðum 300.000 breskra sparifjáreigenda í Icesave.
Í praxis gera þeir bara engan mun á ísl. ríkinu og ísl. "óreiðumönnum", eins og Davíð kallar þá, í einkageiranum.
Þeim er sléttsama hver tryggir peningana þeirra -eins og okkur- bara ef einhver gerir það...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.10.2008 kl. 18:31
Vill einhver kaupa lítid notadan íslending med vidskiptavit? Segi bara svona...hmmm.
Gulli litli, 8.10.2008 kl. 20:33
Var ekki þessi blessaður Landsbanki seldur til einkaaðila? Hvers vegna ættum við íslensk þjóð að hafa áhyggjur/bera ábyrgð á netbankanum Icesave, afkvæmi hans í útlöndum? Ef breskir falla í þá freistingu að leggja inn á þennan banka "so what?"
Auður (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.