Leita í fréttum mbl.is

Ađ vita ekkert um allt

Ég samgleđst yfirleitt konum sem fara fram í pólitík og í viđskiptalífinu ţar sem hallar okkur stelpurnar.

Ţví brosti ég blíđlega til Söru Pallin í huganum ţegar ég heyrđi af frambođi hennar til varaforseta Bandaríkjanna. Ég hugsađi líka, damn, damn, damn, nú hleypur á snćriđ hjá Rebbunum, kona í frambođi og allt.

En ég hefđi getađ sparađ mér áhyggjurnar.  Sara Palin vinnur ötullega ađ ţví ađ reyta fylgiđ af rebúblíkanaflokknum eins og hún hafi veriđ ráđin til ţess alveg sérstaklega.

Mér finnst ljótt ađ segja ţađ en konan er eins og barn sem alist hefur upp međal dýra í frumskóginum.   Hún veit ekkert um allt.

Bandarísku fréttastofurnar draga konuna sundur og saman í háđi.

Hún hefur veriđ glórulaus um málefni líđandi stundar.

Svo sá ég ţetta frábćra myndband.

Sara Palin valdi ađ vera ekki lesbía.Pinch

Hún á hins vegar vinkonu sem valdi ţennan lífsstíl, sennilega um leiđ og hún valdi sér Volvo og gluggjatjöld í íbúđina.

Alveg: Nú var ég ađ vakna hérna á ţessum dásamlega morgni, sólin skín, fuglarnir syngja og ég er ađ drepast úr hamingju.

Hvađ get ég gert í dag?  Jú ég ćtla ađ velja mér Volvobíl til frambúđar (silfrađan), grćnar gardínur í eldhúsiđ og svo ćtla ég ađ velja um hvort ég á ađ vera lessa eđa ekki.  Hugs, hugs, brak í heila, hm... ókei ég verđ lessa!

Ţađ er rosalega langur í mér fattarinn.  Af hverju gerđi ég aldrei ţetta val?

Ţá hefđi ég sloppiđ viđ ađ giftast mínum fjölmörgu eiginmönnum.

Fjandinn fattlausi.

Myndband.


mbl.is Palin fellur í áliti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Dittó!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ţađ jađrar viđ ađ ég hafi samúđ međ konunni...hún kemur svo svakalega illa fyrir, hvar fann hún ţessar skođanir sínar?

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 2.10.2008 kl. 17:16

3 Smámynd: María Guđmundsdóttir

María Guđmundsdóttir, 2.10.2008 kl. 17:17

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Kannski var Palin "himnasending"

Sigrún Jónsdóttir, 2.10.2008 kl. 17:18

5 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Jösses Kaneser. Hún slćr Gunnar í Krossinum alveg flatan. Get samt ekki annađ en glađst yfir fylginu sem hún reytir af Rebbunum.

Helga Magnúsdóttir, 2.10.2008 kl. 17:53

6 Smámynd: halkatla

Ég ćtla ađ horfa á rökrćđurnar, ţćr verđa án efa óborganlegar og ég er lćknuđ af ţráhyggjunni sem fór svo í taugarnar á ţér, held ađ ţađ gleđji ţig ađ vita

halkatla, 2.10.2008 kl. 17:58

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 18:47

8 Smámynd: Dísa Dóra

ohhhhh er hćgt ađ velja hvort mađur vill verđa gay eđa ekki - djö og enginn sagđi mér frá ţessu  

Ţessi kona er nú algjörlega ljóska í gegn eins og sagt er - eđa eins og sumir orđa ţađ:  Dauft á flestum blađsíđum ef ţćr vantar ekki alveg, kápan vitnar ekki um innihaldiđ.

Dísa Dóra, 2.10.2008 kl. 19:11

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jćks!! Ég hefđi ALDREI valiđ grćnar gardínur í eldhúsiđ

Hrönn Sigurđardóttir, 2.10.2008 kl. 19:47

10 Smámynd: Ţröstur Unnar

Mér finnst kápa Pallinar hennar flott, og skítsama hvađ er ţar fyrir innan.

Ţá er ţađ frá.

Varđandi eldhús yđar hágöfgi. Er ţađ ekki grćnt enn ţá? Appelsínugular gardínur falla vel ađ vinstrigrćnum veggjum.

Ţröstur Unnar, 2.10.2008 kl. 20:00

11 Smámynd: Ţröstur Unnar

*Dídús, hvađan kom ţetta "hennar" orđ.

Ţröstur Unnar, 2.10.2008 kl. 20:01

12 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Heldurđu ađ ţađ sé eitthvađ skárra ađ eiga fullt af kvenkyns fyrrverandi?

Ragnhildur Sverrisdóttir, 2.10.2008 kl. 20:50

13 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sá á kvölina sem á völina - segir máltćkiđ.

Ţessar kapprćđur í nótt verđa örugglega djúsí og viđ fáum marga búta úr ţeim á Jútjúb á nćstunni! Veit ekki hvort ég nenni ađ horfa... 

Hvađa kápa, Ţröstur? Á hún bara eina?

Lára Hanna Einarsdóttir, 2.10.2008 kl. 21:12

14 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Haha, ég ćtla ađ reyna ađ vaka eftir kapprćđunum Lára Hanna.

Ragnhildur: Ţú meinar ţađ, jćjaţá ég verđ ţá áfram óhýr.

Ţröstur: Ég skil ţig ekki. En ţađ er ekki nýtt.  Híhí.

Hrönn: Ekki ég heldur en vinkona hennar Söru Palin er hrifin af grćnu.

Anna Karen: Elsku dúllan mín, velkomin í mannheima.

Takk öll fyrir innlegg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2008 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 2985791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.