Þriðjudagur, 30. september 2008
Afsakið á meðan ég garga af þækklæti
Sumir réttlæta ósannandi í alls kyns myndum. Það heita hvítar lygar, sem er auðvitað rangnefni, lygar eru subbulegar og meira út í brúnt.
Ég veit þetta, alkinn í neyslu lýgur þannig að það stendur útúr honum lygabunan.
Af hverju? Ég veit það ekki, sennilega vegna þess að hann er í stöðugri vörn, reynir að flikka upp á ruglástandið og kaupa sér fresti.
Er það réttlætanlegt? Nei, auðvitað ekki, þess vegna fer maður í að taka til í lygakompunni og loka henni síðan og henda lyklinum.
En það er ekki þess vegna sem ég skrifa þessa færslu.
Ég rakst á þetta blogg frá Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, hvar hún réttlætir ósannindin í Lalla Logsuðu og Geir Haarde.
Ef þeir hefðu ekki logið blablabla þá hefði bankinn hrunið og sóandsó allt í tómu helvítis tjóni bara.
Ergó: Við ættum að þakka þeim fyrir þetta mönnunum að verja okkur fyrir oss sjálfum. Vér þurfum raunveruleikann í dropatali.
Afsakið á meðan ég garga af þakklæti.
Borgarfulltrúinn hefur kannski aldrei heyrt þessa gullvægu speki:
Þegar þú hefur ekkert að segja, þá er best að þegja?
Sennilega ekki.
Er það ekki dæmigert fyrir jakkafötin að geta ekki stillt sig um að blaðra í viðtölum og ljúga eins og alki í dauðateygjunum í staðinn fyrir að láta ekki taka við sig viðtöl fyrr en staðreyndirnar liggja á borðinu?
Og er það ekki líka dæmigert fyrir fólk sem er OFANÍ kjötkötlunum að réttlæta lygaþvæluna og færa fyrir henni rök?
Sveiattann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er ekki mjög snjallt að ljúga að þjóðinni þótt í "góðum" tilgangi sé. Miklu frekar segja að eitthvað sé verið að gera en ekki sé hægt að ræða það á þessu stigi málsins ... eitthvað slíkt, eða bara þegja.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.9.2008 kl. 11:21
Nákvæmlega Gurrí því það er alltaf til önnur og vænlegri leið en að ljúga.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2008 kl. 11:25
Hún segir :
"Ef Lárus Welding hefði sagt í Silfri Egils að bankinn ætti í vandræðum með að fjármagna næstu greiðslur af lánum, hvað hefði þá gerst? Í stuttu máli hefðu hluthafar og viðskiptamenn bankans hlaupið af stað að bjarga sínu og bankinn hefði hrunið"
Já er það ekki eðlilegt að bjarga sínu!!???
Guð minn góður var að lesa í Fréttablaðinu að eldri hjón væru búin að tapa ÆVISPARNAÐINUM sínum út af atburði dagsins i gær!
Ef þessi hjón hefðu fengið að vita að Glitnir væri að fara á hausinn þá hefðu þau getað forðað peningunum sínum eitthvað annað!
Kræst hvað þetta er hneykslanlegt! Já sumir eiga bara að steinþegja!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 11:40
Þetta er morfís andinn
Sigrún Jónsdóttir, 30.9.2008 kl. 12:00
Lalli logsuða ! you kill me woman
Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2008 kl. 14:45
eigdu gódan dag
María Guðmundsdóttir, 30.9.2008 kl. 14:51
Hef einhverntíman heyrt að maður á aldrei að leggja meiri pening í hlutabréf -en maður er tilbúin til að tapa. Hve mikinn pening í rauninni höfðu þeir sem tapa miklu -í rauninni lagt út? Hjónin og ævisparnadurinn er audvitad sorgleg saga -en þau lögdu peninginn í hlutabréf og á þeim markadi getur maður bæði grætt og TAPAD! Geri samt ráð fyrir að áðurnefnd hjón eigi enn hlut í Glitni og hver veit nema hluturinn eigi eftir að margfalda sig á næstu árum. Bankinn er ekki farinn á hausinn ! En mikið rosalega vildi ég vera orðin fluga á veggnum og kíkja hve miklu hjón geta nurlað saman á heilli ævi
Birna Guðmundsdóttir, 30.9.2008 kl. 14:55
Já, þetta er sannarlega undarleg hegðun. Maður spyr sig líka hvar ábyrgðin á öllu þessu liggi og hvort enginn verði látinn axla sinn hluta af henni.
Steingerður Steinarsdóttir, 30.9.2008 kl. 15:01
Sammála sannleikurinn er sagna bestur alveg óþarfi að vera að hlífa okkur við erum öllu vön alskonar helv.... rugli.
Eyrún Gísladóttir, 30.9.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.