Þriðjudagur, 30. september 2008
Buisy, buisy day
Úff, framundan er bissí, bissí dei.
Ég kíkti á stjörnuspána og að vanda smellpassar hún við dagskrá þessa þriðjudags.
Steingeit: Þú ert mjög heppninn þegar kemur að verkefnum sem þú leysir einn af hendi. Þar spilla ekki gáfurnar þínar fyrir. Það helst að þú þurfir tíma til að æfa þig betur.
Ég þarf að sitja ráðstefnu um samskipti fullorðinna við níu mánaða börn. Mjög virt ráðstefna.
Ég á pantaðan fund þar sem kynntar verða nýjustu framfarir í rafmagnsfræði. Ógeðslega spennandi.
Síðan þarf ég að hitta mann út af rollu.
Líf mitt er pakkað af mikilvægum hlutum. Mér endist ekki dagurinn til að kynna mér mikilvæg málefni á hinum ólíkustu sviðum.
Það er eins gott segi ég að ég er í þeirri aðstöðu að þurfa ekki að slíta daginn í sundur með vinnu.
Ók, ók, ók, villingarnir ykkar. Þetta eru verkefnin á skiljanlegu máli.
1. Ég ætla að vera með Hrafn Óla í dag vegna þess að hann er með barkabólgu og mamman þarf í skólann og að ná í pabbann á flugvöllinn.
2. Rafmagnsmaðurinn eða konan koma til að lesa af mælinum á eftir.
3. Ég þarf að hitta kjötkaupmann í einhverju kjötborði og versla mér lambakjöt.
Njótið dagsins.
Later!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ekki kaupa lambið ef það eru hjólför á því.
Þröstur Unnar, 30.9.2008 kl. 09:07
Hitta mann út af rollu....nú hló ég upphátt, eins og ég sat eitthvað döpur hér við tölvuna að manna mig upp í að fara að lesa ! Það er ekkert í heiminum eins sjálfsvorkunarhvetjandi og lærdómur, segi ég og skrifa!!
Eigðu góðan dag !
Sunna Dóra Möller, 30.9.2008 kl. 09:10
Gott að hafa nóg fyrir stafni, þá leiðist manni ekki á meðan.
Ía Jóhannsdóttir, 30.9.2008 kl. 09:26
Pökkuð dagskráGangi þér vel
Jónína Dúadóttir, 30.9.2008 kl. 09:38
gangi þér vel óska þér að þú eigir góðan dag í dag Jenny mín kv Ólöf
lady, 30.9.2008 kl. 10:11
Þétt skipuð dagskrá hjá þér í dag
Það er alltaf gott að hafa nóg að gera þá leiðist manni ekki á meðan.
Eigðu góðan dag
Anna Margrét Bragadóttir, 30.9.2008 kl. 10:35
Takk krúttin mín, er svo upptekin að ég má ekki vera að því að lesa blogg.
Sem er helvíti skemmtileg tilbreyting. Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2008 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.