Mánudagur, 22. september 2008
Um nauðgunarmál
Ég var að lesa leiðara Jóns Trausta inni á dv.is en hann er um nauðgunarmál.
Leiðarinn kemur að nauðgunarmálum frá dálítið öðrum sjónarhóli en vant er og þess vegna er hann mun sterkari fyrir bragðið og skyldulesning.
JT skrifar um þá afstöðu sem dómstólar og samfélgið taka gagnvart nauðgurum vs þolandanum.
Að hagmunir þolandans víki fyrir hagsmunum nauðgarans.
Einnig í sifjaspellamálum.
Eins og ég segi, þennan pistil á enginn að láta fram hjá sér fara.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Góður leiðar!!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.9.2008 kl. 16:52
Mjög vel unnin grein. Takk fyrir að benda á þetta. Það sem hryggir mann er að þeir sem hafa slíka afstöðu eru ekki líklegir til að breyta henni. Hinir sjá viðbjóðinn sem þetta viðhorf veldur.
Beturvitringur, 22.9.2008 kl. 16:52
Hagsmunum fórnarlambs fórnað fyrir hagsmuni ofbeldismanns.Óþolandi,gjörsamlega óþolandi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 16:53
Góður leiðari, takk fyrir.
Sigrún Jónsdóttir, 22.9.2008 kl. 16:58
Flott skrif...
Gulli litli, 22.9.2008 kl. 17:20
Takk fyrir ábendinguna. Mjög svo tímabært sjónarhorn á það hvernig horft er á nauðgunarmál í samfélaginu - því miður er staðan sú sem Jón Trausti lýsir og það árið 2008. Pældu í því, þetta er upplýsta samfélagið okkar sem virkar svona!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 17:38
Mjög flott skrif, vekur mann til umhugsunar
Sunna Dóra Möller, 22.9.2008 kl. 17:46
Jón Trausti er góður enda ritstjórinn minn.
Helga Magnúsdóttir, 22.9.2008 kl. 17:51
Góður pistill, takk fyrir að benda á hann.
Ía Jóhannsdóttir, 22.9.2008 kl. 17:57
Þetta er brilliant leiðari. Og það gleður mitt auma hjarta að sjá karlmann taka þessa afstöðu. Þeir þurfa nefnilega að koma meira með okkur stelpunum í að fordæma nauðganir, sifjaspell og heimilisofbeldi. Þá er mun meiri von um árangur í málaflokkunum. En sem betur fer eru margir karlar orðnir það hugaðir að þeir tjá afstöðu sína gegn þessari hegðun með beinum orðum.
Ragnheiður , 22.9.2008 kl. 18:26
Mjög góður leiðari! Sammála, las hann áðan. Auðvitað eru langflestir karlmenn fullir viðbjóðs á þessu en sumir taka skrifum um þetta sem árásum á karlmenn, sem það er auðvitað alls ekki. Enginn er að dæma alla karlmenn fyrir ódæðisverk nokkurra.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.9.2008 kl. 18:30
Sammála, frábær pistill. Ég er á því að karlmönnum finnist þessi mál ekkert minna viðurstyggileg en okkur en þeim finnst kannski óþægilegra að tjá sig um það... sem mér finnst ekkert svo skrýtið.....þannig lagað
Heiða B. Heiðars, 22.9.2008 kl. 18:47
Mjög góður leiðari. Alveg eins og flestir karlar hafa andstyggð á kynferðisglæpum eru líka dæmi um að konur taki afstöðu með kynferðisglæpamönnum. Ég minni á nokkurra ára gamalt mál þar sem fórnarlamb nauðgunar var flæmt frá Húsavík. Í ofsóknum gegn fórnarlambinu fóru fremstar í flokki stelpur sem voru í slagtogi með nauðgaranum.
Í því tiltekna máli blandaðist skörp stéttaskipting á Húsavík inn í málið. Nauðgarinn tilheyrði yfirstéttinni en stelpan lágstéttinni.
Jens Guð, 22.9.2008 kl. 20:28
Frábær pistill og svo satt!
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 20:28
Góður leiðari...Við erum komin ansi skammt á veg.
En ég vil leiðrétta Jens.....meintur nauðgari var úr afar venjulegri fjölskyldu og tilheyrði alls engri yfirstétt.
Hólmdís Hjartardóttir, 22.9.2008 kl. 21:29
Frábær pistill hjá honum og því miður svo sannur!
Huld S. Ringsted, 22.9.2008 kl. 22:23
Þetta var góð lesning sbr. raunir mínar í dag. Manni verður hreinlega óglatt!!
alva (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 22:52
Takk fyrir að benda á þennan fína leiðara. Þar er hvert orð satt.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.9.2008 kl. 23:03
Vá!
halkatla, 22.9.2008 kl. 23:35
Jamm, óumdeilt góður leiðari & sannur.
Svei mér mánudaga, ef ég fer nú ekki að ázkrifanda DV aftur.
Steingrímur Helgason, 22.9.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.