Leita í fréttum mbl.is

Í minningu Arons Arnar

 

Í dag hefði dóttursonur minn hann Aron orðið 11 ára hefði hann lifað.

Tíminn hefur liðið ótrúlega hratt og ég sem hélt á tímabili í sorginni að hann myndi standa í stað.

En lífið heldur áfram þó enginn verði samur eftir.

Ég skrifaði einhvern tímann um að sársaukinn minnki og eftir sitji lítið ljós í hjartanu á okkur sem kynntumst og elskuðum þennan litla dreng þá tæpu þrjá mánuði sem hann var hjá okkur.

María Greta mamma hans Arons á núna lítinn gullmola sem heitir Oliver og er rúmlega þriggja ára.

Þessa dagana eru þau í Hong Kong þar sem hún er að vinna ákveðið verkefni og tók þann stutta með sér ásamt afanum til að passa.

Maya mín, ég veit að þessi dagur er þér alltaf þungur í skauti og ég hugsa til þín af öllum mínum kærleik.

En þú hefur haldið ótrauð áfram og tekist á við lífið og notið þess til fullnustu þegar versta sorgin var að baki.  Mér finnst þú hafa höndlað þína sorg afskaplega fallega og með fullri reisn.  Ég er ákaflega stolt af þér.

Nú er komið kvöld í Hong Kong og dagurinn bráðum að baki.

Góða nótt ljósið mitt.  Knúsaðu Oliver frá okkur.

Amman og mamman.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndisleg færsla.Það er rétt maður verður aldrei samur.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 11:07

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 17.9.2008 kl. 11:07

3 Smámynd: M

M, 17.9.2008 kl. 11:07

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 17.9.2008 kl. 11:17

5 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Jenný mín,

veit nákvæmlega hvernig þér líður, það eru að verða komin 15 ár síðan litli ömmustrákrinn minn dó, greinilega á sama aldri. Það virðist ekki skipta máli hversu langur tími líður hjá mér. Þetta er "sár" sem ekki grær. Söknuðurinn fer aldrei. Hafðu það gott í dag.

Rut Sumarliðadóttir, 17.9.2008 kl. 11:28

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

hjartanskveðja

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 11:29

7 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Megi ljósið halda áfram að lýsa ykkur í gleði og sorg ... og styrkja ykkur með hverju skrefi sem tekið er í framtíðinni...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 17.9.2008 kl. 11:35

8 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Elsku Jenný mín og þið öll...

Jónína Dúadóttir, 17.9.2008 kl. 11:57

9 Smámynd: Hugarfluga

Falleg kveðja, Jenný. 

Hugarfluga, 17.9.2008 kl. 12:29

10 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 17.9.2008 kl. 12:48

11 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Elísabet Sigurðardóttir, 17.9.2008 kl. 13:20

12 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 17.9.2008 kl. 13:24

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 14:12

14 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.9.2008 kl. 14:17

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Elsku Jenný mín, en hve ég skil þig vel.  Yndisleg færsla, og sendi þér og dóttur þinni ljós og kærleika, og risaknús.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.9.2008 kl. 14:24

16 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 17.9.2008 kl. 14:57

17 Smámynd: Þröstur Unnar

Þröstur Unnar, 17.9.2008 kl. 16:17

18 Smámynd: Ragnheiður

Kær kveðja Jenný mín og til dóttur þinnar

Ragnheiður , 17.9.2008 kl. 16:32

19 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.9.2008 kl. 18:57

20 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 17.9.2008 kl. 19:52

21 identicon

Falleg skrif. Knús til þín mín elskuleg  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband