Miðvikudagur, 17. september 2008
Laufin í vindinum
Unglingurinn í "Bjargvættinum í grasinu" vildi óður komast að því hvað yrði um endurnar á tjörninni í Central Park þegar hún frysi. Hann spurði leigubílstjórann og sá varð ógeðslega pirraður á spurningunni og líka maðurinn sem hann hitti á göngu. Þeir urðu pirraðir af því þeir vissu ekki hvað yrði um fjandans endurnar. Annars er Bjargvætturinn ein af perlunum í bókahálsfestinni minni.
Og núna í dag, nánar til tekið, er ég með svipað vandamál og unglingurinn Holden í bókinni.
Á trjánum eru milljónir laufa. Það er ekki þverfótað fyrir þeim á þessum árstíma og á reyndar eftir að versna. Látin lauf út um allt.
Eftir veðrið í nótt er allur garðurinn hjá mér þakin laufum en nóg eftir á trjánum samt.
Miðað við allan þennan hóp af laufum er það stór undarlegt að þau skuli yfirleitt hverfa. Mér fyndist mun rökréttara að þau væru í hrúgum og breiðum fram á næsta vor.
Hvert fara þau? Hvernig geta þau horfið á svona stuttum tíma?
Kannski á ég að vita þetta. Ég þekki jafnvel ekki rétta fólkið. Má vera að ég hafi verið alin upp af fólki sem lét sér á sama standa um laufin á trjánum þegar þau voru fölnuð? Var hún amma mín tilfinningaköld gagnvart afdrifum laufa og annarra náttúruafurða?
Held ekki en þetta kom aldrei upp í samræðum. Hún kenndi mér hins vegar allt um blóðberg og fjallagrös ásamt því að setja mig inn í líf alþýðufólks í byrjun síðustu aldar. Laufin urðu útundan af einhverjum ástæðum.
Segið mér hvað verður um laufin. Ég er ónýt til allra verka þar til málið hefur verið til lykta leitt.
Annars góð.
P.s. Ætli það sé hugmynd að kveikja í þeim? Ég meina lyktin hlýtur að vera góð.
Neh
Mörg útköll vegna óveðursins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég get sagt þér hvað verður um laufin!! Þau rotna og verða að mold... einfalt, þrifalegt og þægilegt
Hrönn Sigurðardóttir, 17.9.2008 kl. 10:19
Ekki á svona skömmum tíma ha?
Gerðu það höfum þetta flóknara. Þeta eru aum og hversdagsleg afdrik mikilla hetja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 10:25
Júbb næsta vor eru þau orðin að mold! Ég legg til að þú rakir þau yfir í beðin hjá þér! Annars verður garðurinn þinn bara forarsvað
Hrönn Sigurðardóttir, 17.9.2008 kl. 10:30
Ókí farin í rak.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 10:38
Fyrir um 3 eða 4 árum tók nágranni minn upp á því að kveikja í risastórum haug af fölnuðum laufum. Reykur og reykjarlykt liðaðist um allt hverfið og minnstu munaði að annar granni hringdi á slökkviliðið. Lyktin var ekki góð... það var svona dæmigerð reykjarlykt.
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.9.2008 kl. 10:41
Í minni sveit kveikjum við í því sem rakað er saman en veit ekki alveg hvort það má hér í henni Reykjavík Jenný mín.
Varð að láta hausinn í bleyti núna, hvað gerði ég við laufin í Traðarlandinu í denn, jú gróf þau niður, ógeðslega mikið og erfitt verk. Hitt var sett í ruslapoka og einhver kom og hirti síðan að ég held. Síðan sér Kári (ekki Kári klári) um að afgreiða restina.
Ía Jóhannsdóttir, 17.9.2008 kl. 11:15
Ía: Takk fyrir þetta. Nú skil ég betur.
Lára Hanna: Reykjarlykt??? Er hún ekki af hinu góða bara?
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 11:21
Held þau rotni og verði að mold. Gott að láta þau vera í beðunum; góður áburður fyrir gróðurinn. Amma mín fór líka allta vestur í Ísafjarðardjúp og safnaði blóðbergi og fjallagrösum. Þetta tíðkaðist þar og hún fór á hverju sumri meðan hún gat.Vestfirskt?
Rut Sumarliðadóttir, 17.9.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.