Leita í fréttum mbl.is

Naut í flagi

Árni fjármálaráđherra og heilbrigđisstarfsmađur úr dýrageiranum leggur auđvitađ sitt af mörkum til lausnar í kjaradeilu ljósmćđra viđ ríkiđ.

Svo er bođađur sáttafundur á morgun.

Alveg er ég viss um ađ ţetta nýjasta framlag ráđherrans til málanna gerir ţađ ađ verkum ađ nú verđa ljósmćđur til ađ skrifa undir hvađ sem er.

Takk Árni, hvađ gerđum viđ án ţín?

 

Myndband frá Láru Hönnu.


mbl.is Ljósmćđur: Uppsagnir löglegar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

rek´ann

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţađ eru hálfvitar, sem stjórna ţessu landi, ţađ er stađreynd

Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 00:12

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

eins og svín međ varalit

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 00:35

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Hverskonar innrćti ţarf ađ hafa til ađ lögsćkja hendurnar sem tóku á móti ţér í heiminn og á móti börnunum ţínum? Kannski er hann orđin svo dofinn af öllum djöflunum sem banka upp á hjá honum ţegar hann er rétt ađ taka svefninn ađ hann veltir sér bara á hina hliđina. - Svo segir fólk ađ innrćti skipti ekki máli í pólitík vegna ţess ađ málefnin ráđi ferđinni. Mér finnst ţetta eitt ađ bestu dćmunum í seinni tíđ um hvernig illa innrćttur stjórnmálamađur getur valdiđ miklum miska í samfélaginu.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 12.9.2008 kl. 00:47

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Hann er búinn ađ gera í brćkurnar, ţessi ótrúverđugi ráđherra.  Ég vona ađ honum verđi skipt út og almennilegur mađur eđa kona ráđin í hanns stađ.  Ţađ er skömm ađ ţessu

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 12.9.2008 kl. 01:56

6 identicon

Á ekki til orđ

Ţađ er djö....skömm af ţessu

Guđrún (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 02:02

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Var ađ setja inn myndband um máliđ. Ég er ćf! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.9.2008 kl. 02:29

8 identicon

Ţađ er eins og fólk sé ađ komast ađ ţví núna, úr hverju ţessi mađur er gjörđur! Ja ég segi ţađ nú bara, réttlćtiskend íslendinga ristir ekki djúpt!

Fúsi (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 02:48

9 Smámynd: Tína

Skyldi hann ná ađ klóra sig út úr ţessu? Ţađ vona ég ekki. Ţađ er ekkert minna en skömm af ţessu.

Eigđu samt góđan dag Jenný mín og takk fyrir falleg orđ í minn garđ. Mér hlýnađi allri viđ lestur.

Tína, 12.9.2008 kl. 06:24

10 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Ţetta er algjör hálfviti

Anna Margrét Bragadóttir, 12.9.2008 kl. 08:27

11 identicon

Sterkur pistill Jenný og enn sterkara myndband hjá Láru Hönnu. Ţekki auđvitađ til skođana Gunnars formanns LNR og Árni dýrafjári verđur ađ semja strax. Núna!

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.9.2008 kl. 09:00

12 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Búin ađ segja ţađ oft, stoppa ţetta liđ allt upp!!!!!!

Ía Jóhannsdóttir, 12.9.2008 kl. 09:00

13 Smámynd: Ţröstur Unnar

Sáttafundurinn er í dag.

Kannski erum viđ of sein međ viđbrögđin, en vona samt ađ ţćr skrifi ekki undir eitthvađ bull, undir ţessum nýju hótunum.

Ţröstur Unnar, 12.9.2008 kl. 09:03

14 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Mér finnst komin tími til ađ landsmenn og Reykvíkingar takai höndum saman og stoppi ţessa stjórnmála menn af... hver er ađ gerast í ţessu smafélagi okkar... mér er spurn?? fólk fćr ekki ţjónusu, ekki réttlát laun, skuldinranr tvístra heimilum og fyrirtćkjum, verđbólgan veđur uppi og atvinnuleysiđ eykst... og svo leyfa ţessir "háttsettu" ađilar sér ađ segja ađ hér sé ekkert ađ ... mér finnst margir hverjir ćttu löngu ađ vera búnir ađ segja af sér og skammast sín... og ađrir ekki starfi sínu  vaxnir... ég vil fá Alţingis og sveitastjósnakosningar  núna...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 12.9.2008 kl. 09:19

15 Smámynd: Ţröstur Unnar

Athyglisvert Margrét, ţetta varđandi landsmenn og Reykvíkinga.

Ţröstur Unnar, 12.9.2008 kl. 10:10

16 Smámynd: Dísa Dóra

Vonandi verđa Íslendingar ekki búnir ađ gleyma ţessu floppi hans Árna í nćstu kosningum. 

Ţađ er allavega eins gott ađ hann er ekki sáttasemjari segi ég - ansi hćtt viđ ađ allt vćri logandi í verkföllum ţegar fólk lćtur ekki koma fram viđ sig eins og skít eins og Árni er ađ gera gagnvart ljósmćđrum.

Dísa Dóra, 12.9.2008 kl. 10:15

17 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Árni er ekki bara ađ lítilsvirđa ljósmćđur, hann er ađ lítilsvirđa stjórnarsáttmálann, konur í ţessu landi ásamt öllum almenningi.

Ţađ ţarf ađ gera eitthvađ róttćkt og ég er til.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 10:27

18 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Heyr, heyr!

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 12.9.2008 kl. 10:51

19 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ójá heyr heyr !

Jónína Dúadóttir, 12.9.2008 kl. 11:08

20 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Takk fyrir ţetta Jenný baráttuklár. Var einmitt a blogga um sama mál og greinilega Lára Hanna líka. Ţetta eru liđleskjur sem ganga á bak kosningaloforđa eins og ekkert sé. Hérna er ég auđvitađ ađ vitna í stjórnarsáttmálann um ađ jafna laun kvenna og umönnunstétta sérstaklega.

Rut Sumarliđadóttir, 12.9.2008 kl. 12:06

21 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Árni is  OVER AND OUT

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.9.2008 kl. 13:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.