Leita í fréttum mbl.is

Kóngurinn á Krít

Danir segja ađ íslenska viđskiptamódeliđ eigi undir högg ađ sćkja.  Vá, hafa ţeir komist í heimilisbókhaldiđ hjá mér?

Mitt einfalda inn - út - inn - út, eđa debbi og kreddi eru ekki ađ gera sig nćgjanlega vel ţessa dagana.

Og ţegar viđskiptamódeliđ klikkar ţá er bara ađ breyta ţví.

Ţú getur hćtt ađ lifa, horfa á sjónvarp, lesa blöđin og skafiđ matinn af berum steinunum eins og kerlingin forđum. Jájá, ekki spurning.

En án gríns, ég er ekki sérfrćđingur í heimilisrekstri en ég veit ţó ađ ef fyrirtćkiđ er ekki amk. nokkurn veginn á sléttu ţá ber mér ađ gera eitthvađ í málinu.

Og ţess vegna er ég í ţví ţessa dagana ađ hugsa upp á nýtt, tćta í burtu óţarfann (nánast allan, ekki ađ ţađ hafi veriđ neitt svakalega mikiđ af honum) og haga mér eins og ábyrgur eigandi ţessa örrekstur sem viđ erum međ hér viđ hirđina.

En...

Mér finnst ég ekki eiga neitt bágt, ég vorkenni mér ekki afturenda, ég er yfirleitt nokkuđ glöđ og sćl međ mitt en mikiđ skelfing myndi ţađ gleđja mig og herđa mig í kreppunni ef ráđamennirnir myndu ganga á undan međ góđu fordćmi.

Ég er reyndar á ţví ađ ráđherrar, borgarstjórar og ađrar silkihúfur geti keyrt sína bíla sjálfir, nema viđ opinberar uppákomur.  Bara svo ég nefni eitt ördćmi hérna.

Hver í andskotanum ákvađ ađ ţeir ćttu ađ veiđa lax, spila golf, kaupa glćsikerrur og ráđa einkabílstjóra?

Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ kóngurinn á Krít - sem étur ma....

Lesiđ ţennan pistil hér, hann segir allt sem segja ţarf og gott betur.


mbl.is Íslenska viđskiptamódeliđ á undir högg ađ sćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

Akkúrat!  Gaman ađ ţví ţegar stjórnvöld hvetja ţegnana til ađ "herđa sultarólar", en sýna svo alls ekkert hvetjandi fordćmi sjálf!

Svei attan!

Einar Indriđason, 2.9.2008 kl. 10:05

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Frábćr pistill hjá honum og hjá ţér líka

Jónína Dúadóttir, 2.9.2008 kl. 10:20

3 Smámynd: Elísabet  Sigurđardóttir

Mjög góđur pistill.  Ţörf umrćđa,  ţađ ţarf virkilega ađ skamma ţetta liđ.

Elísabet Sigurđardóttir, 2.9.2008 kl. 12:16

4 identicon

Góđ fćrsla.Hallgerđur ég er svo sammála ţér.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 2.9.2008 kl. 13:14

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Fyrirmyndir er máliđ, stjórnmálamenn eru ekki ađ fatta ţađ!  ..

Góđ fyrirsögnin

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.9.2008 kl. 14:19

6 Smámynd: Linda litla

Rétt ađ kíkja á ţig, vonandi er skapiđ betra í dag mín kćra.

Linda litla, 2.9.2008 kl. 14:52

7 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Kóngurinn á Krít hefur alltaf veriđ til bölvađra vandrćđa....mćli međ ađ einhver annars sjái um ákvarđanatökur, spurning um ađ kalla til Hróa Hött ! Annars sammála ţér

Sunna Dóra Möller, 2.9.2008 kl. 15:08

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Góđir pistlar, bćđi hjá ţér og Reyni.

Sigrún Jónsdóttir, 2.9.2008 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 11
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 2987161

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband