Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Ógeðismatur og vísitala
Ég er æðislega klár kona. Eins gott að segja það sjálf, það er ekki eins og það sé fólk í vinnu við að mæra mann.
En í alvöru, mér er verulega áfátt á sumum sviðum. Svo áfátt að ég held að mér sé ekki viðbjargandi.
Það eru verðbólgutölur, vísitala neysluverðs og fleiri hugtök sem segja mér ekki neitt. Ég er eins og blind kona.
Einhver Svíi sagði í denn að flott hugtök væru búin til til að halda almenningi í fjarlægð frá umræðunni. En auðvitað gæti ég hafa sett það á tékklistann minn að kanna eiginlega þýðingu orðanna.
En..
Ég skil verðlag í verki. Ég skil og finn hvernig það saumar að fjárhagnum að kaupa í matinn svo ég taki dæmi. Það má segja að verkleg kennsla í ömurlegu efnahagsástandi sé í gangi 24/7 í matvörubúðinni.
Ég veit að ef ég skrepp inn í matvörubúð til að kaupa smávegis nauðsynjar þá er það sjaldan undir fimmþúsundkalli.
Ég veit að ef ég þarf að kaupa inn fyrir vikuna t.d. þá erum við að tala um tölu sem fer mis mikið yfir fimmtánþúsundkallin.
Ég veit að ef ég ætla að spara í matvöru þá verð ég að kaupa ógeðis beikonpylsur heimsins þ.e. unnar kjötvörur og fiskibollur í dós.
Ég veit líka að þá get ég ekki verslað almennilegt grænmeti.
Hvernig væri að þetta fólk sem sér um útreikninga á vísitölum heimsins hleypi okkur inn í það allra helgasta og segi okkur hvað þetta þýðir svo við þurfum ekki öll að skrá okkur á kúrsa í HÍ.
En að öðru leyti er ég ógeðslega klár, jájá, algjör mensa bara.
Farin að hakka eitthvað ómeti ofan í fólkið mitt.
Jeræt.
Verðbólgan 14,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vísitölur og verðbólgur eru jafn dularfullt og kjötfars og beikonpylsur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.8.2008 kl. 11:28
.. æ - þetta er auðvita kvenkyns; vísitala og verðbólga eru jafn dularfullar en alls ekki - fullt (ekki einu sinni kippó)
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.8.2008 kl. 11:30
auðvitað en ekki auðvita - (ég er hætt að kommenta) hahahaha..
Sorrý Jenný - ég er farin að ásækja þig!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.8.2008 kl. 11:31
Jóhanna: Og einu sinni enn... komasho. Hahaha. Krúttið þitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.8.2008 kl. 11:53
Vísitala neysluverðs er reiknuð út frá ákveðinni neyslukörfu. Þ.e. eitthvað ákveðið samansafn af vörum, t.d. tvær mjólk og eitt brauð er ákveðið til viðmiðunar. Svo er fylgst með hversu mikið þetta hækkar á ákveðnu tímabili.
Núna t.d. getum við sagt að þessar tvær mjólk og eitt brauð hafi hækkað um 14,5% á síðustu tólf mánuðum. Þá væri vísitala neysluverðs komin í 114,5 (ef hún hefði verið núllstillt fyrir 12 mánuðum) og þá er 14,5% verðbólga í landinu
Þetta er kannski svolítið einfölduð útgáfa en þetta er allavegana ekki jafn flókið og þeir láta þetta hljóma
Birna Dís , 27.8.2008 kl. 12:07
Hér inni fær maður kennslu í hugtakafræði. Takk
Sigrún Jónsdóttir, 27.8.2008 kl. 12:39
Ég verð eitthvað svo syfjuð og þreytt yfir svona hugtökum..geysp
Skil bara að einn matarpoki kostar 5000 kall og skil líka og finn að það er allt of dýrt. Í pokanum eru bara daglega nauðsynjar eins og mjólk og brauð og epli. Ekki nautalundir né einhver lúxus.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.8.2008 kl. 13:18
Ég gæti alveg eins verið að hlusta á rússneska útvarpsstöð þegar þeir eru með fjármálapistlana í útvarpsfréttum Bylgjunnar
M, 27.8.2008 kl. 13:20
Þetta er ekkert flókið. Matur er bara of dýr og hækkar of hratt.
kv
Unnar kjötvörur.
Þröstur Unnar, 27.8.2008 kl. 14:58
"i´m not alone" úje... alltaf gott ad fá ad vita ad madur er ekki alger bjáni á eydieyju takk fyrir thad Jenný...og thid hin lika sem erud á sømu eyju..
María Guðmundsdóttir, 27.8.2008 kl. 15:50
Hahhahaha, snilld. Birna Dís með góðar skýringar þarna. Og jú, þú ert snillingur, eins og Þröstur Unnar kjötvörur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.8.2008 kl. 16:09
Skýringin hennar Birnu Dísar er fín fyrir mig, ég þarf ekki flóknari skýringu.
Elísabet Sigurðardóttir, 27.8.2008 kl. 16:21
Verðbólgutölur, vísitöluhækkanir og allt það segir mér ekkert eitt og sér .. en þegar ég er farin að borga 113 krónur fyrir eina skitna litla skyrdós er mér nóg boðið.
Hugarfluga, 27.8.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.