Ţriđjudagur, 26. ágúst 2008
Ađ hitta sjálfan sig fyrir
Ég hef búiđ í Svíţjóđ, sumir minna bestu vinar eru Svíar, tengdasonur minn er sćnskur og Jenný Una og Hrafn Óli ţar af leiđandi af sćnskum ćttum.
Ég lít á Svía eins og Íslendinga. Ţeir eru mis mikil krútt.
Annars er ég á ţví ađ Svíar séu mun líkari Íslendingum en sum okkar vilja viđurkenna, ég er hinsvegar međ ţađ á hreinu.
Máliđ er ađ Svíar eru ađ rifna úr ţjóđarstolti. Vi är bäst i världen.
Íslendingar eru nefnilega líka međ mikilmennskubrjálćđi eins og sćnskir frćndur okkar ţegar kemur ađ ţjóđarrembingnum.
Svíum finnst ţeir eiga fallegustu konur í heimi, kannast einhver Íslendingur viđ ţá trú í eigin brjósti varđandi konur af íslensku ţjóđerni?
Tel bara rétt ađ koma ţví ađ ađ í öllum löndum er sennilega heill hellingur af fallegum konum, en ţetta er auđvitađ gamla spurningin um höfđatöluna.
Svíar fara á límingunum yfir íţróttaviđburđum. Ţeir eru bestir í öllu ef ţeir vinna ekki ţá eru ţađ fordómar dómaranna, veđurfariđ, tíđarandinn, verđlagiđ. Ekki liđinu. Kannast einhver viđ ţađ?
Svíar elska náttúruna sína, ţeir gráta yfir skógunum og fjöllunum, ţeir gráta yfir vötnunum og sćnska fánanum. Ţađ gerist ekki á Íslandi er ţađ nokkuđ?
Og Svíarnir hrópa upp fyrir sig ţegar ţeir ná árangri á erlendum vettvangi: Sko litlu Svíţjóđ, hún spjarar sig međal stóru ţjóđanna! Hhehemm, er ég komin heim eđa hvađ?
Eins og Íslendingar eru Svíar seinteknir svona flestir amk. En ţeir sleppa af sér beislinu um helgar og verđa ţá opnir, frjálslegir og gífurlega utanáliggjandi.
Kannast einhver viđ ţađ?
Gamlir siđir eins og lútfiskur međ sinnepssósu á jólum, algjörlega bragđlaus ađ mínu mati, er herramannsmatur finnst ţeim ansi mörgum. Pjúra gormei. Mig rámar í ađ landsmenn mínir dásami íslenska vel migna skötu á ţessum árstíma. 1-0 fyrir Svíum, lútfiskur er lyktarlaus.
Ég held ađ Íslendingar séu á ţví ađ ţeir séu hipp og kúl og öđruvísi í klćđaburđi en ađrar ţjóđir (viđurkenni ađ ţađ er orđiđ réttara nú en ţađ var fyrir einhverjum árum) en skv. ţessari skođanakönnun í Svíţjóđ eru Svenson, Anderson, Petterson og Jönson međ ţađ á hreinu ađ ţeirra ţjóđ sé snyrtilegust međal norđurlandabúa.
Međalsvíinn á tréklossa, ţađ stendur í biblíunni, hann á gallabuxur, úlpu, hann á joggingalla, hvíta sokka og gula peysu međ vaffhálsmáli, hann á bláa skyrtu og hann er plebbi.
En sem betur fer ţekki ég enga međalsvía, ég hef bara séđ ţá álengdar. Mínir Svíar eru hipp og kúl, rétt eins og ég.
Ţegar Íslendingur segir: ji Svíar eru hundleiđinlegir, ţá hugsa ég;
Ţar hitti viđkomandi sjálfan sig fyrir.
Friđur - virđing.
Heja Sverige.
Svíar telja sig snyrtilegasta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ekki ţekki í lútfiskinn sjálfur en miđađ viđ lýsingar vinnufélaga míns, sem ólst upp í Svíaríki, ţarftu ađ láta athuga nefiđ á ţér
Brjánn Guđjónsson, 26.8.2008 kl. 19:48
Kannski er nefiđ á vinnufélaganum í akút ţörf fyrir tékk. Ég hef amk. aldrei fundiđ lykt af lútfiski en ég viđurkenni ađ ég hef svo sem ekki boriđ hann upp ađ nefinu. Hehemm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2008 kl. 19:53
Mér finnst Svíthjód algert ćdi, daudsé eftir ad hafa ekki búsett mig thar. Fallegri náttúra, fallegra tungumál, betri skólar, betra ad hafa břrn, betri spítalar og sćtari strákar en í Danmřrku.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 26.8.2008 kl. 20:04
og ég elska raudu húsin theirra og skídasvćdin og sćnska matinn (á sćnska tengdamřmmu og th.l. hálfsćnskan mann). Já, hann er líka ágćtur.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 26.8.2008 kl. 20:05
Svíar einfaldlega rokka, ţađ er ekkert flóknara en ţađ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.8.2008 kl. 20:13
Ég ćtla ekkert ađ segja um Svía. Ég ćtla bara ađ segja ađ nýja lúkkiđ á síđunni ţinni er ĆĐI!!!! Knús á ţig - bestust
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 20:51
En eiga ţeir croks skó og Flíspeysur
Brynja skordal, 26.8.2008 kl. 21:04
Hej or hello. I´ve lived many years in Sweden and they do tend to think that they have the best doctors(medical), best social service, best country, best people and everything that you say. And they are very proud of their traditions. But! They don´t dare to show that they are proud of their flag or of their country! Because they are afraid of being called racists by the immigrants in Sweden. The same situation is already starting to show in Iceland but Icelanders are lucky that the immigrants are of the same religion and not so different from Nordic people. By the way, a "Völva-spá" from me: In somewhere between 5-10 years the biggest political flokkur in Iceland will be the Polskie-flokkur. And in 20 years all signs in Iceland will be bi-lingual, Polish-Icelandic, since more than 50% of the inhabitants will be of Polish origin.
Útlaegd (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 21:32
Beztu svíar eru vinir, ABBA til dćmiz.
Svo bralla ţeir góđann mat, annann en 'lútfizkinn' sem mig minnir nú frekar ađ sé frekar dona 'nojari'.
Steingrímur Helgason, 26.8.2008 kl. 22:52
"Útlćgđ" .... I know where you're coming from!! - "Polskie/Islandia" ţetta er ţví miđur möguleiki !!
Auđur (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 23:02
Heyrđi ađ svíar vćru skipulagđir međ eindćmum, annađ en viđ íslendingarnir. Ţeir skipuleggja partý langt fram í tímann og senda gíróseđil međ
M, 26.8.2008 kl. 23:12
Svíar eru bestu skinn á marga góđa vini bćđi hip og cool og líka gulu peysuna og bláu skyrtuna heheheh... og alveg rétt fullt af samansemmerkjum međ okkur.
Ía Jóhannsdóttir, 27.8.2008 kl. 05:56
Sonurinn býr í sćluríkinu ásamt tengdadóttur. Ţurfum bara ađ koma Monu Salin til valda. Burt međ Friđrik forsćtis...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 08:27
já, ţeir eru alveg örugglega skelfilega líkir okkur - eđa viđ ţeim ég var í fyrsta sinn í Svíţjóđ í fyrra á tónleikum og váááááá, hvađ svíarnir eru stífir og leiđinlegir....svo fór ég á sömu tónleikana, bara í danaveldi og vááááááá hvađ danir eru afslappađir og skemmtilegir...eftir ţetta langar mig ekki ađ búa í Svíţjóđ...nema kannski í Gautaborg, hef heyrt ađ ţar kunni svíarinir ađ brosa og slappa ađeins af, ekki annarsstađar...hinir séu ađ drepast úr ţunglyndi upp til hópa og ţjóđarrembing og bara almennri leiđindarlundarfarsveiki - kannast einhver viđ ţađ...
alva (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 08:44
Ég á sömu reynslu og alva, fannst svíarnir svo stífir en danirnir vođa chillađir. En ég ţekki hvorki svía né dana svo... ég gćti trúađ ađ viđ séum soldiđ stíf líka.
Knús
Elísabet Sigurđardóttir, 27.8.2008 kl. 08:56
Svíar elska Íslendinga og eru ţess vegna frábćrt fólk, ég er sammála ţér, hef átt heima hér í 18 ár og hef bara hitt mig sjálfan í öllum myndum, góđum og slćmum, afar mikiđ heima, kíktu á ţennan link http://www.youtube.com/watch?v=m8sykODmXHw og sjáđu hvađ ţeir létu mig og guttann gera í handbolta pásu, ţeir halda međ okkur alla leiđ, viđ vorum hughreystir ógurlega eftir hiđ smánarlega tap fyrir Frökkum og ţví bćtt viđ ađ ţeir myndu gjarnan kenna íslenskum markvörđum ađ verja markiđ sitt ef ţeir kćmu til Svíţjóđar, eins og hinn frábćri leikmađur fyrrverandi Per Carlén sagđi viđ fréttamenn eftir Ástralíu hneysuna hjá Svíum, "mađur vinnur ekki silfur, mađur tapar gulli", ţar af leiđandi geta allir skiliđ ađ strákarnir okkar eiga ekki sjö dagana sćla viđ ađ ţykjast glađir í komandi skrúđgöngum, en hvađ gera ekki menn fyrir gott partý međ ráđamönnum "STÓRASTA" Íslands. besta kveđja, Palli Weldingh
Sjóveikur, 27.8.2008 kl. 08:58
Hej igen. Most Swedes like Iceland but they have some strange ideas of how Iceland is: They think all Icelanders are backward people living in old houses, semi-alcoholics and that Icelandic women are very "light-footed" and will go to bed with every foreigner available. Much thanks to Hrafn Gunnlaugssons movies and commercials from the tourism industry. Not to mention the "Bimbo-effect", created by Silvia Nótt, that was "given" to all Icelandic women through her Eurovision disaster. The Swedes have also heard rumours about the Icelandic "skemmtanalíf" and expect a lot of fun when getting drunk in Iceland. This part is of course not a misunderstanding. In short: Swedes have the same opinion of Icelanders as Icelanders have of people from Greenland! (Icelandic people will of course not hear this from Swedes, they are to polite to say that to your face, but non-Icelanders will!).
Útlaegd (IP-tala skráđ) 27.8.2008 kl. 12:20
Hehe, hef búiđ bćđi í Svíţjóđ og Noregi. Norsararnir segja ađ ţađ sé bara eitt betra í Svíţjóđ og ţađ eru nágrannarnir
Rut Sumarliđadóttir, 27.8.2008 kl. 14:22
Alltaf fyndinn nágrannarígur ... en einn allra ljúfasti og skemmtilegasti samstarfsmađur minn og alltaf í góđu skapi heitir Kalli og er sćnskur. Reynsla mín af Svíum er ţví mjög góđ! Svo á vinur minn sćnska mágkonu sem er málari. Hún tók sig til eitt áriđ fyrir allmörgum árum og var ţá búsett á Íslandi og málađi litla, sćta bađgluggann minn á Hringbrautinni. Hún var heldur ekki leiđinleg. Af ţessum tveimur ađ dćma eru Svíar bara dásamlegir.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 27.8.2008 kl. 16:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.