Sunnudagur, 24. ágúst 2008
Gamli lólítu graðnaglinn
Ég minntist á það um daginn að við hér á kærleiks hefðum horft á Stones-myndina Shine a Lihgt.
Mér fanns hún frábær. Það er eitthvað svo ótrúlega sjarmerandi og æðislegt að horfa á kallana á sviði. Þeir eru að verða betri og betri.
En..
Merkilegast var að fylgjast með glæsilegasta mannflaki í heimi, af því hann var brosandi eins og gamall afi, alltaf að beygja sig niður að áheyrendum og stundum gaf hann þeim eitt og annð. Keith er ofurkrútt.
Og svo var það Wúddarinn, hann var edrú for crying out loud.
Rosalega var skrýtið að sjá manninn allsgáðan á sviði. Í staðinn fyrir að vera eins og löngu dáinn indjáni á hugbreytandi sveppum, dettandi um allt, þá var hann í þetta skipti eins og gamall maður af sama kynstofni og að ofan sem hefur aldrei gert annað en að úða í sig lífrænu grænmeti og stunda sunnudagaskóla. Til hamingju Ronnie.
En svo féll hann á frumsýningunni, fór á séns með stúlku sem vart er búin að missa mjólkurtennurnar. Ronnie getur verið langafi þessa barns og gott betur. En hvað um það hann hunskaðist í meðferð.
Elsku karlinn, hann segist ekki vita í hvorn fótinn hann eigi að stíga. Elskar eiginkonu og barn sko barnið sem hann sefur hjá.
Ef ég gæti fengið tíu mínútur með gamla manninum þá myndi ég segja honum að líkurnar á að rússneska telpukornið sé í alvörunni ástfangin af honum séu stjarnfræðilega litlar.
Auðvitað gerast ævintýri af og til, en halló var Anne Nichole hrifin af sínum öldungi?
Hvaða unglingur fellur fyrir tinandi gamalmenni eins og Ronnie bara vegna hans föngulega ytra byrðis og án tillits til innistæðna í bönkum?
Annar skil ég svona karla. Þeir eiga allt, geta alls staðar fengið óskir sínar uppfylltar.
Kannski er honum slétt sama hvort hún er að segja satt eða ekki.
Gamli lólítu graðnaglinn.
Fyrirgeifð á meðan ég..
dingla mér.
Wood veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 13:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú kannt að koma orðum að hlutunum...
Bubbi J. (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 13:02
Ég get einhvernvegin ekki lýst þessari unaðsstund sem ég átti með myndinni "Shine a Lihgt", hún er bara æðisleg. Ég er líka að hlusta stundum á diskinn og ætla að fá mér myndbandið líka.
Það verður athyglisvert hvort hægt verður að bjarga Ronnie, þetta er eins og að vera gengin í barndóm!
Edda Agnarsdóttir, 24.8.2008 kl. 14:20
Vá, hvað ég ætla að horfa á þessa mynd á eftir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.8.2008 kl. 14:27
Þessa mynd væri gaman að sjá.
Ía Jóhannsdóttir, 24.8.2008 kl. 14:34
Ef Ekaterina Ivanova er að sækjast eftir pundum frá Ronnie ætti hún að kynna sér sögu fyrri eiginkonu hans til margra ára hennar Krissy Wood. Vittu til Jenný, Ivanova á eftir að sitja eftir með sárt ennið eins og svo margar Stones-stelpurnar og einu pundin sem hún fær verða aurarnir sem The Sun og önnur slúðurblöð greiða henni fyrir að segja frá þessu fylliríi og Viagra orgíu þeirra Ronnie.
Svanur Gísli Þorkelsson, 24.8.2008 kl. 15:37
Þessi færsla um Krissy er mér í fersku minni Svanur og segir ljóta sögu.
Annars mætti skrifa þykka bók um sterliseraða og steríótýpíska sýn rokkstjarnanna á konum. Kvenfyrirlitningin algjör og þeir sem ekki bundu trúss sitt við klámstjörnur eða módel voru stórkostlegt frávik í kvennamálum.
Úff, ég má ekki byrja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 15:46
Hann veit alveg að hún er ástfangin að gullinu og ljósinu. Honum er bara alveg sama því lambakjötið er svo mjúkt og gott.
Villi Asgeirsson, 24.8.2008 kl. 20:31
*lol*@ Laissez-Faire.
Jenný, þessi stúlka er fullorðin (23 ára) og ræður sér því sjálf, þá er hún ekki barn eða unglingur.
Mér þykir það bera vott um kvenfyrirlitningu hjá þér að tala um þessa konu sem barn. Eru konur ekki færar um sjálfstæða ákvarðanatöku fyrr en þær verða miðaldra og bitrar?
Ég er ekki að segja að mér þyki þetta sérstaklega fallegt samband, en for crying out loud, þetta er fullorðið fólk og ég skil satt best að segja lítið í þér að vera að sóa púðri í þessa vitleysu...?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 24.8.2008 kl. 23:45
PS: Lolita í bók Nabokovs var 12 ára. Ekki 23. Það er talsverður munur á því að liggja með 12 ára barni og að vera með fullorðinni nó ungri konu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 24.8.2008 kl. 23:47
J.E.V.B.M: Ég held að þú vitir hvert ég er að fara, er það ekki?
Lassi: Ég ætla héðan í frá að kalla þig Lassa leiðinlega, af því að ég er femínísti sko, eða nei, af því ég er húmanisti með attitjúd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 11:38
En Jený, ég sem er svo bálskotin í þér og það veistu líka! Samt er ég svo lítill og ungur, að ég næ þér vart nema í geirvörtur,s sem er þó ósköp yndislegt þegar þú faðmar mig!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.8.2008 kl. 14:09
Magnús Geir: Þú ert dúlla.
LL: It´s a fucking deal.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 14:10
Tja... þú ert að væna RW um barnagirnd á þeim forsendum að aldursmunurinn á honum og þessari konu er talsverður.
Ekki satt?
Það eitt og sér ber sterk merki um mannfyrirlitningu.
Ert þú á þeim brókunum að segja að öll sambönd þar sem aldursmunur á milli konu og karls sé meiri en 10 ár, sé eldri manneskjan þjökuð af barnagirnd?
SS: Meiraðsegja ef ég laðaðist að konu sem er einhverjum 20-30 árum eldri en ég og sú aðlöðun væri gagnkvæm, væri sú manneskja þjökuð af barnagirnd, víst hún laðast að mér, fullorðnum einstaklingi, eða ertu bara að gefa í skyn að karlar sem laðast að sér yngri konum séu barnaperrar?
Hefur þú séð myndina 'Harold and Maude' frá 1971?
Mæli sterklega með henni, gefur mjög skemmtilega sýn á þessi mál.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.8.2008 kl. 14:30
Harold and Maude er klassíker.
Ég er að tala um að þessir náungar eru að komast hjá því að lúta eðlilegum lögmálum. Þeir reyna að vera ungir forever og eitt að leiðunum til þess er að vera með kornungum stúlkum. Mér finnst það perralegt já og fer ekki ofan af því.
Annars missi ég ekki svefn yfir þessu heldur en rokkstjörnur og þá einkum og sér í lagi sumir í Stones eiga sér enga prýðissögu í sambandi við konur.
Barnagirnd nei, en hálf ógeðslegt samt og í ætt við lólítudæmið.
Það á ég við JEVBM (þú heitir rosalega löngu nafni Einar Valur, hehe, lengra en dagurinn í gær bara).
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 14:34
En Lólíta var BARN, hér ræðir um fullorðinn einstakling.
Það væri nær að ræða um annan Rúllustein, Bill Wyman og samband hans við 13 ára stúlku á sínum tíma. Mér skilst þó að þau skötuhjú hafi beðið með allt kynlíf fram yfir lögráðaaldur.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.8.2008 kl. 14:38
LL: Ladídadída. Hvaða mynd er þetta maður. Þetta er ógeðisauga. Ég verð hrædd. Værirðu til í að skipti kæri vinur?
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 14:46
Jenný, ég skrifaði mína skoðun á þessu máli á blogginu mínu. Mæli með því að þú kíkir á hana.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.8.2008 kl. 15:50
Fyrirgefðu Ólafur minn. Við erum ekki að tala um 16 ár við erum að tala um fjögurra kynslóða bil.
En það var ekki ætlun mín að meiða neinn. Fyrirgefðu enn og aftur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 16:26
Ekki fjórar kynslóðir. Ekki nema börn eignist börn 9-10 ára að aldri. Hér ræðir um 2 kynslóðir um það bil.
61-23=38.
38/4= 9.25
Ef það er lengd kynslóðar, hef ég verið að misskilja eitthvað.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.8.2008 kl. 16:29
Give or take one generation. Híhó.
Guð fyrirgefi mér, náðir þú í fermingarmyndina af mér Lassi?
Madre mia.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 19:09
Ólafur: Mínir eru ekki betri. Rétt hjá þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.8.2008 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.