Mánudagur, 18. ágúst 2008
Martraðarkennt helvíti
Ég er laumuskotin í handbolta. Horfi stundum en ekki núna. Ég hef ekki taugar í það.
Það er svo merkilegt með handboltann að það er eitthvað lögmál í gangi þar sem ég átta mig alls ekki á.
Allt gengur upp og svo eins og hendi sé veifað fer það í hina áttina.
Nú var vörn Íslands heillum horfin frá síðustu leikjum segir Mogginn. Murphy´s law? Veit það ekki.
En smá raunveruleikatékk.
Ér er alls ekki í góðu skapi. Ég vaknaði bálill, hef allt á hornum mér, urra framan í skjáinn, langar að grýta hlutum, sem ég auðvitað geri ekki, enda alin upp af kurteisu og góðu alþýðufólki sem beitti fyrir sig orðum sem vopni.
Ég er þó með tvær ástæður fyrir pirring.
Önnur er sódavatnflaskan sem gaus í andlitið á mér þegar ég í svefnrofunum opnaði hana til að ná mér í ískaldan lífsins vökva. Sódavatnsmaður; ég er um það bil að súa þér!
Svo dreymdi mig Geir Haarde, Villa Vill, Óskar Bergsson og Alfreð Þorsteinsson.
Hvað er almættið að pæla? Bræðrabandalagið eins og það leggur sig í einum bita!
Já, takk fyrir að spyrja, það var martraðarkennt helvíti.
Farin að hoppa á einhverju(m).
Arg.
Aftur gerði Ísland jafntefli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Alfreð Gíslason??? Ertu ekki að meina Alfreð Þorsteinsson?
Þvílík martröð!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.8.2008 kl. 10:15
Arg og takk, breyti því. Hahahaha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 10:16
Almættið er að senda þér einhv. skilaboð. Þú átt að spjalla við þessa drengi. Þú tækir þá í nefið
M, 18.8.2008 kl. 10:20
Fyrr má nú vera orðbragðið ekki út af neinu.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 10:40
Benjamín: Það er of seint að ala mig upp. Margir kallaðir en fáir útvaldir.
M: Kannski. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.8.2008 kl. 10:45
Það er nú í lagi að dreyma Alfreð Gísla en Alfreð Þorsteinsson?!!? Þú ert kinky
Hrönn Sigurðardóttir, 18.8.2008 kl. 11:18
Hoppaðu á Dúu, she is back.
Þröstur Unnar, 18.8.2008 kl. 11:19
Á hverjum ætlarðu svo að byrja að hoppa ?
Jónína Dúadóttir, 18.8.2008 kl. 11:34
gúsímúsígússígús.... ertu ekki búin að jafna þig snúllurúllurassgatarófurækjan hennar Jónsu sinnar?
Hvaða orðbragð er Benjamín að tala um? Ég skrollaði upp og niður og út og suður eftir að hafa lesið athugasemdina hans. Hélt að eitthvað bitastætt hefði farið fram hjá mér. En nei... þú bara á ljúfum nótum eins og alltaf.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.8.2008 kl. 12:20
Ég gat nú ekki vakað til að horfa á leikinn en maðurinn minn horfði á hann.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.8.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.