Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Maya og árin þrjátíu
Í dag á þessi falleg stúlka afmæli. Hún er þrítug. Þarna er afmælisbarnið með manni og barni. Hún ber ekki árin sín utan á sér hún María Greta, en það eru pottþétt 30 ár síðan hún kom í heiminn, nánar til tekið á Fæðingarheimilinu í Reykjavík.
Maya er sæt og góð, dugleg og ákveðin. Hún er sennilega á leiðinni til Hong Kong í næsta mánuði til að opna nýja Arrogant Cat búð og Oliver og Robbi fara væntanlega með.
Elsku Maysa mín innlega til hamingju með daginn þinn. Það er á svona dögum sem mamma þín er frekar ósátt við að hafa þig í London og geta ekki knúsað stelpuna sína á þessum stóra degi.
En ég elska þig ljósið mitt.
Kveðjur frá okkur á kærleiksheimilinu.
Snökt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 2987329
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Til hamingju með fallegu stelpuna þínaHvað er því til fyrirstöðu að þú farir þá bara til London ?
Jónína Dúadóttir, 17.8.2008 kl. 08:49
Ég fer að drífa mig í haust. En ég vil hafa hana hjá mér alltaf. Er það ekki þannig með okkur foreldra. En ég sætti mig við að hún er orðin fullorðin. Takk fyrir kveðjuna Jónína mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2008 kl. 08:51
Auðvitað viljum við hafa þau hjá okkur... alltaf
Jónína Dúadóttir, 17.8.2008 kl. 09:00
Innilega til hamingju með stelpuna þína
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.8.2008 kl. 09:12
Sæt stelpa. Til hamingju með hana.
Þröstur Unnar, 17.8.2008 kl. 09:25
Til hamingju með dótturina
Ég er strax farin að tala börnin mín til og segja hversu ömurlegt sé að búa erlendis Allt í lagi að prófa en KOMA SVO HEIM
Eigðu ljúfan dag.
M, 17.8.2008 kl. 09:39
Mikið ofsalega er hún falleg kona hún dóttir þín. Hún hefur reyndar ekki langt að sækja fegurðina.
Innilega til hamingju með hana Jenný mín
Tína, 17.8.2008 kl. 09:48
Til hamingju með dótlu þína. Hún er falleg.
Edda Agnarsdóttir, 17.8.2008 kl. 10:04
Til hamingju með glæsilegu dóttir þína
Huld S. Ringsted, 17.8.2008 kl. 10:10
Til hamingju með dótturina Jenný - hún er ekki bara falleg, hún er fögur.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 17.8.2008 kl. 10:52
Til hamingju með hana dóttur þína.
Hún er ekkert smá falleg!
Ég skil þig vel að vilja hafa hana hjá þér alltaf! Þannig er ég líka í sambandi við mín börn.
Finnst samt pabbi minn og mamma stundum pínu eigingjörn þegar þau koma því nett að, að ég ætti kannski að flytja heim aftur.
Hulla Dan, 17.8.2008 kl. 10:58
Til hamingju með hana . Mikið skil ég þig. Drengurinn minn varð 30 ára í sumar - og þá keyrði ég til Ísafjarðar til að halda upp á það með honum. Það var í fyrsta skipti í ég veit ekki hvað mörg ár sem við vorum saman á afmælisdaginn hans. Í öll hin skiptin hef ég samt, ásamt hjá-mér-stöddum-fjölskyldumeðlimum, haldið upp á afmælisdaginn hans með einhverjum hætti. Ég mæli með því fyrir þig í dag, fyrst þú ert ekki komin til London. Í alvöru. Fáðu einhvern með þér út að borða, bakaðu tertu, eða eldaðu veislumat.
Laufey B Waage, 17.8.2008 kl. 11:38
til lukku með dótturina
Rebbý, 17.8.2008 kl. 12:00
Til hamingju með afmælið, Maysa! Og knús á mömmsluna þína .....
Hugarfluga, 17.8.2008 kl. 12:08
Til hamingju með þína gullfallegu dóttur.
Elísabet Sigurðardóttir, 17.8.2008 kl. 12:43
Sæl, þú getur aldeilis verið stolt, til hamingju með djásnið þitt.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 17.8.2008 kl. 12:54
til hamingju med thessa fallegu konu og nei,hún ber sko ekki aldurinn utaná sér , uss hvad hún er flott
María Guðmundsdóttir, 17.8.2008 kl. 13:57
Til hamingju með fallegu stelpuna þína og til hamingju með daginn Maya!
Hrönn Sigurðardóttir, 17.8.2008 kl. 13:58
Innilega til hamingju með Maysuna þína..
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 17.8.2008 kl. 14:18
Innilega til hamingju með yndislegu stelpuna þína!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.8.2008 kl. 14:30
innilega til hamingju með hana, hún er yndisleg
Ragnheiður , 17.8.2008 kl. 14:35
Til hamingju með daginn, frábært að hafa svona daga til að minna þig á hvað þú ert heppin að eiga svona yndislega stúlku.
Ester Sveinbjarnardóttir, 17.8.2008 kl. 14:45
Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar. Þetta á eftir að gleðja hana, ef það er ekki þegar búið að því. Hún les alltaf bloggið mitt þessi dúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.8.2008 kl. 15:05
Til hamingju með stelpuna;)
Týnd kisa hefur þú séð hana?, 18.8.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.