Þriðjudagur, 29. júlí 2008
Í hvaða leikriti...
..er ég stödd?
Hér má sjá leikritið "Markaðstorg hégómans". Persónur og leikendur: Nafnlaus ljósmyndari, Jakob Frímann stílisti og Olavius Perlufestus.
Og hvaða leikrit er þetta á litla sviðinu í Miðborgarleikhúsinu? Mér sýnist það vera söngleikurinn "Látum sem ekkert c"!! Persóna og leikandi: Hanna Birna Séekkiogheyriekki.
Mér er alveg hætt að lítast á blikuna.
Er ekki hægt að kalla inn nýja leikendur og samræma verkið. Ég sting upp á "Sláturhúsinu hraðar hendur".
Tjaldið.
Furðar sig á einræðistilburðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 16:48
Þú gleymir athyglisleikhópnum sem setur upp leikritið; "Ég geri það sem ég vil þegar ég vil og ef einhver tjáir sig eitthvað um það vil ég að orð þeirra verði ógilld, uppreisnu æru og skaðabætur."
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 29.7.2008 kl. 16:55
Virkilega góður Pistill hjá þér Jenný. Mér finnst að jón Viðar ætti að gagnrína þetta leikrit og ekki að spara stóryrðin.
" Leikendur og handritargerð var einkennilega ósannfærandi og því útkoman eins og afleidd og hugsast getur" Væri eitthvað sem ég hygg að Jón myndi þá segja.
"frekar klént" myndi hann bæta síðan við.
Brynjar Jóhannsson, 29.7.2008 kl. 17:17
Blessaður Stuðmaðurinn hann Jakob Frímann er að verða jafnhlægilegur eða réttara sagt sorglegur og borgarstjórinn, sem minnir mest á trúð í stórum sirkus og svo eru borgarstjórnarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eins og lítil peð í höndum einræðisherrans.
Stefán (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 17:18
Vitiði að þetta er orðið sorglegt að sjá þessar raðfréttir í blöðunum. Núna af þessari myndatöku. Jakob talar um borgarstjóra eins barn með kenjar sem hafi loksins fengið sínu framgengt.
Aumkunarvert ástand.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2008 kl. 17:20
Getur ekki verið að Ólafur sé bara svona útsmoginn og ætli að hefna ófara sinna forðum með því að leggja Sjálfstæðisflokkinn í borginni í rúst með framferði sínu? Hann er á góðri leið með það sbr. pistil Össurar. Er ekki bara upplagt að hafa hann í borgarstjórastólnum út kjörtímabilið... með Kobba Magg sem aðstoðarmann? Þeir eru góðir saman.
Hégóminn er svo aftur á móti átakanlegur.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 17:29
hahaha, svo talar Kobbi um rakstur og sól í sambandi við andlitsáferð Ólafs. ætli hann hafi aldrei heyrt um Photoshop?
Brjánn Guðjónsson, 29.7.2008 kl. 18:24
Kallinn ei lengur kindarlegur,
kominn aftur nýmyndarlegur,
þegar fær gesti,
þurs er með festi,
æði í framan er ímyndarlegur.
Þorsteinn Briem, 29.7.2008 kl. 19:06
Guðrún B. (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 19:20
Sé að þú átt enn þína bloggvini. Hvað ætli hafi orðið um mína? Þeir hafa sennilega forðað sér frá appelsínuhúðinni...
Brynja Hjaltadóttir, 29.7.2008 kl. 19:27
Veistu Jenný, leikendurnir hérna eru bara límdir við sviðið, fastir og í ofanálag hegndir upp á þráð! við losnum bara ekki svo glatt við þá og kannski er það bara gott, eins og sagt er he´r að ofan!?
En við hana Brynju hérna vil ég segja til hughreistingar, að maður verður líka skotin í stelpum með appelsínuhúð, vinirnir munu örugglega snúa aftur til hennar jafnskjótt og þeir hurfu!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.7.2008 kl. 20:42
Þið sem eruð búnir að týna bloggvinunum, spilaranum og öllu því, farið í bloggstillingar tengdar útliti bloggs, síðueiningar og náið í það sem vantar. Ákaflega auðvelt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.7.2008 kl. 20:47
Ég er búin að þessu öllu, Jenný - en nú finn ég ekki hvernig ég get breikkað toppmyndina og breytt og stækkað letrið aftur...
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.7.2008 kl. 21:03
Já hver skyldi semja og setja upp leikritið, en það væri nú hættulegt að
dæma það það væri hægt að fara í mál við viðkomandi.
Eins og landsmenn vita þá voru hér á húsavík mærudagar, þar sáust
þeir vinirnir Jakob Frímann með fjölskyldu, með þeim var Olavíus perlufestus.
Gárungarnir höfðu gaman af og sögðu að Jakob hefði ekki þorað að skilja
borgarinnar olavíus eftir einan í borginni, hann gæti farið út fyrir sviðið,
Nú síðan fór hersingin austur fyrir, þar var dóttir Jakobs að syngja.
Bara til gamans sagt.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.7.2008 kl. 21:03
mér leidist litid ad missa af thessari uppsetningu.....enda frekar léleg leikritamanneskja yfirhøfud...en hljómar frekar lummó bara...og hjákátlegt...og hégómafullt...ogogogogogog...
María Guðmundsdóttir, 29.7.2008 kl. 21:07
Ég er sammála þér Jenný, þetta er orðin langdregin sorglegur "farsi"
Sigrún Jónsdóttir, 29.7.2008 kl. 23:00
Gvuð hvað ég er ánægð þar sem ég er, en það er sárt að horfa upp á þetta og lesa um þetta.
Fyrverandi Frk. Reykjavík (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 23:28
Þetta er að verða hallærislegur farsi
Huld S. Ringsted, 29.7.2008 kl. 23:32
Skildi ekki myndina verða stækkuð og setta á veggina heima hjá honum? segi bara oj oj oj
Ásdís Sigurðardóttir, 29.7.2008 kl. 23:42
Flottur á myndinni, jafnaldrinn...
Steingrímur Helgason, 30.7.2008 kl. 00:05
þú ert fyndin Jenný Anna Baldursdóttir. Þessi pistill er náttúrulega tær snilld og ég mynd hrósa þér mikið fyrir hann........EF...........................................
ÞÚ HEFÐIR EKKI VERIÐ SVONA MIKIL SKEPNA OG SETT ÞESSA HÖRMULEGU
MEÐ HENNI
Heiða B. Heiðars, 30.7.2008 kl. 00:07
Brjánn skrifar: "... ætli hann hafi aldrei heyrt um Photoshop?"
Ja, reyndar þegar eg sá myndina fyrst á visi, þá datt mér í hug: Þetta er fótósjoppað (eða allavega lagað mikið til með nútíma tækni)
Svo hafnaði ég því nú: Hvaða vitleysa. Til hvers.
Bara nýrakaður og pússaður.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 30.7.2008 kl. 00:12
skil ekki svona lagað... hvað á að bjóða borgarbúum lengi upp á þetta í viðbót?????
Sædís Ósk Harðardóttir, 30.7.2008 kl. 00:14
Heiða: Gat ekki stillt mig um að birta mynd af aðalleikaranum í búning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.7.2008 kl. 00:39
Frábært að hafa húmor fyrir þessum fáránleika.
Laufey B Waage, 30.7.2008 kl. 08:37
Hvar er húmorinn gott fólk? Viss um að Jakob Frímann var bara að spauga
Dáist að borgarstjóranum að halda sönsum í öllu skítkastinu sem hann fær - er hann ekki bara að gera hluti sem ykkur hin dreymir um- allavega er stóllinn hans vinsæll og margir sem vilja verma hann Látum skítabomburnar liggja í viku og gefum þeim sem stjórna vinnufrið
Góða verslunarmannahelgi !
Birna Guðmundsdóttir, 30.7.2008 kl. 09:13
Birna, ég dáist miklu frekar að okkur Reykvíkingum að halda sönsum yfir öllu skítkastinu sem frá Borgarstjóra kemur þessa dagana.
Stefán (IP-tala skráð) 30.7.2008 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.