Þriðjudagur, 8. júlí 2008
Krúttsería
Ég er alltaf að lofa nýjum myndum af barnabörnunum og nú bæti ég úr því.
Sara er búin að vera dugleg með myndavélina upp á síðkastið.
Það verður ekki alveg það sama sagt um hana Maysu mína í London en hún vinnur svo mikið. Annars eru nýlegar myndir í albúmi.
En here goes:
Hrafn Óli í sólbaði og Jenný Una málar sig aðeins í tilefni sumarsins. Listrænt barn.
Frumburðurinn sæt og falleg eins og alltaf og þarna eru elsta og yngsta barnabarnabarnið mitt. Jökull og Hrafn Óli og svo má sjá glitta í köttinn Núll.
Hrafn Óli er bókstaflega alltaf hlægjandi en systirin er skuggalegri hér á leiðinni á leikskólann.
Ég og Saran á sumarhátíðinni á Njálsborg og Einar með Lilleman í sama partíi.
Jenný búin að fá listrænt töts í andlitið og svo er hún hér með Franklín Mána Addnasyni, sem lesendur þessarar síðu eiga að þekkja vel.
Jabb svona lítur sumarið út börnin góð nú um stundir.
Farin að kyrja.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Held ég hafi nú sagt það áður - og segi það aftur - og mun segja það oftar - að þú átt yndisleg barnabörn Jenny! Litli kúturinn er svo yndislega mikið efni í kreist og knús - og málaða leikskólaskutlan er dásamleg. Þú ert rík Jenny - þetta eru sannir gullmolar hvert og eitt - líka stærra fólkið þitt og stærsta fólkið auðvitað líka. Þú getur sannarlega kallað þetta krúttseríu með stolti.
Eigðu ljúfa nótt mín kæra .. nú sem ætíð.
Tiger, 8.7.2008 kl. 23:51
Yndisleg börn!!!!! Sannkölluð krúttsería!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2008 kl. 00:04
Ohh æði. Ég skellti upp úr þegar ég sá myndina af Franklín Mána. Held að Jenný hafi hann algjörlega í vasanum.
Gaman að sjá frumburðinn. Myndarkona og samt ekkert lík mömmslunni sinni. Myndirnar eru æði kona. Takk fyrir að deila.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.7.2008 kl. 00:34
je minn svo sannarlega yndisleg krúttfærsla En jenný mín húsbandið þitt er víst frændi minn þarf að spyrja aðeins pabba gamla um það er ekki nógu klár í ættfræðinni
Brynja skordal, 9.7.2008 kl. 01:20
Ó hvað þau eru sæt litlu krúttin. Get ekki betur séð en að litla prinsessan sé lík ömmu sinni.
Æðislegar myndir flotta kona.
Elísabet Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 01:21
Bara krúttlegt!
Takk fyrir að deila gullmolunum með okkur hinum
Bergljót Hreinsdóttir, 9.7.2008 kl. 02:04
Jónína Dúadóttir, 9.7.2008 kl. 06:28
falleg fjølskylda sem thú átt Jenný,og já,takk fyrir ad deila med okkur eigdu gódan dag.
María Guðmundsdóttir, 9.7.2008 kl. 07:01
Voðalega eru þetta krúttlegir og dásamlegir krakkar og familían flott, öll sem þarna sést!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.7.2008 kl. 07:12
Takk fyrir að deila þessu með okkur Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 9.7.2008 kl. 07:19
Ég var að vakna, ég byrja alltaf á þér, þvílík dásemd að fá svona fallegt í morgunsárið.
Stelpurnar þínar eru nefnilega líka krútt, sjaldgæft að geta haldið krúttaútlitinu fram eftir öllum aldri.
Jenný Una er líklega ekki bara krútt hún er töffari eins og amman var í den á sólgleraugnamyndinni!
Skemmtileg myndin af Jökli, Hrafn Óla og Núlli, slökun og hlýja.
Svo eru það tryggðartröll fjölskyldunnar, "frúin"þrefalda og húsbandið sem passa fallega inn í heildina.
Edda Agnarsdóttir, 9.7.2008 kl. 08:46
Takk fyrir þessar myndir. Jenný Una er alveg dásamleg lítil stúlka minnir mig á Hönnu Sól. Litlar (stórar) sjálfstæðar stúlkur. Þær munu spjara sig þessar dömur. og litli síkáti bróðirinn flottur, og Jökullinn svalur. ég elska þessa mynd með sólgleraugun
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 08:50
þau eru bara yndisleg krútt, Hún nafna þín er með fylgihlutina á tæru,
veski og sólgleraugu verður það að vera, og bleikt er náttúrlega liturinn.
Yndislegt að sjá ykkur mæðgur saman og þið eruð bara flott fjölskylda.
Kveðjur til ykkar allra
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.7.2008 kl. 09:25
Flottar myndir af þínu fólki,takk fyrir að deila þeim.
Kveðja Heiður.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 9.7.2008 kl. 09:35
Flottar myndir og flott fólk
En hvað ertu að kyrja?
Dísa Dóra, 9.7.2008 kl. 10:24
Takk öll fyrir þessi fallegu komment.
Dísa Dóra: Bara fíflagangur í mér sko, kyrja aldrei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2008 kl. 11:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.