Þriðjudagur, 8. júlí 2008
Gítarar með fyrirkomulagi
Hver er fréttin?
Að Björn Jörundur hafi gleymt gítarnum sínum, atvinnutækinu, sjálfri gígjunni? Að það sé eitthvað sem ég og aðrir þurfi að henda reiður á?
Ég skiletteggi.
Sumir hafa farið með ruslapoka heimilisins með sér í vinnuna og skilið vinnupappírana eftir heima, jájá og það þótti ekki fréttnæmt þrátt fyrir að það hafi orðið heljarinnar uppnám á vinnustað vegna lyktar úr pokahelvíti.
Sumir tónlistarmenn sem ég þekki, og ég nefni ekki nöfn, hafa farið til Köben í staðinn fyrir út á Umferðarmiðstöð til að ná sér í kjamma eftir djamm, óvart, en með gítarinn og það kom ekki stafur um það í blöðunum, enda dálítið langt síðan.
"Fréttirnar" á sumrin geta verið svo hryllilega mikið uppfyllingarefni að það er nánast ekki fyndið.
Er verið að segja manni eitthvað hérna? Er verið að læða að manni kjaftasögu um ástand gítareigandans Hvert er markmiðið með þessari frásögn?
Burtséð frá því þá er ég ekkert viss um að það sé algengt að menn gleymi hljóðfærunum sínum hér og þar.
Á þessu heimili eru þeir hafðir í sérstöku herbergi, þeir eru teknir út að ganga (ok ekki alveg) og það er farið með þá eins og gull og þeir heita framandi nöfnum eins og t.d. The Mitchigan og Gretch New Yorker. Eða eitthvað sollis.
Hvernig getur maður gleymt þannig fyrirkomulagi?
En að gleyma sjálfum sér er allt annað mál.
Það skiljum við hér á kærleiksheimilinu.
Lalalala, haldið ykkur á mottunni addna.
P.s. Myndin er af New Yorkernum gott fólk.
Björn Jörundur snæddu hjarta.
Björn Jörundur gleymdi gítarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mikið svakalega þurfti ég að fá upplýsingar um það að þessi týndi gítar, er samt ekki sá sami og hljómar í laginu Flugvélar.......Mikið búin að velta þessu fyrir mér... eða alls ekkiFerð þú með gítara heimilisins út að ganga ?
Jónína Dúadóttir, 8.7.2008 kl. 09:30
Förum við ekki bráðum að leggja okkar af mörkum í þessari gúrkutíð og tilkynna um "fréttir". Þær gætu verið um það hvernig garðsláttur gengur á Akureyri og í Reykjavík, eða heimilisrifrildi á Akureyri og reykjavík, eða jafnvel heimilisrifrildi út af garðslætti á Akureyri eða Reykjavík (svo það sé á hreinu það rifrildi hefur ekki enn átt sér stað en aldrei að vita hvað gerist, það má leggja ýmislegt á sig til að "skapa" fréttir) ... eða ... einhver með fleiri hugmyndir?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 09:32
Það var mikið að það kom eitthvað að viti í fréttunum. Það hefði verið sorglegt að vera án þessarar vitneskju.
Elísabet Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 10:53
Einmitt það sem ég þráði að fá fréttir um.Gítar Björns.Jeje.Sviðakjammi og BSÍ hehehehehehe.Minningarnar streyma fram hahahahahaha.Vaknað að morgni,rölt til stofu (ekki mín stofa),hálfétinn kjammi á stofuborði með stubb í auga .Góðan dag snillingur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 10:53
Ég er farin að senda blöðin ólesin í endurvinnslugáminn. Geðheilsa heimilisins batnaði ótrúlega við það. Að sama skapi er ég að reyna að takmarka hvað ég tek inn af upplýsingum af netinu, samt svona án þess að detta alveg úr sambandi við heiminn. Og það er bara sárt að lesa svona gúrku.
Þórdís Guðmundsdóttir, 8.7.2008 kl. 11:12
Þú ert óborganleg að vanda Jenný Þrátt fyrir alla mína bloggleti og blogg-lestarleti líka um þessar mundir, sleppi ég því ekki að lesa þig mín kæra.
Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 14:33
er þetta ekki bara lýsandi með ástand gítareigandans?
Steingrímur Rúnar Guðmundsson, 10.7.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.