Mánudagur, 7. júlí 2008
Raðkrísuástand
Ég bíð og bíð eftir hjónabandskrísu.
Ég hef beðið reglulega s.l. tíu ár og bráðum ellefu. Það hlýtur að fara að bresta á með biggtæm veseni því fram að þessu þá höfum vér turtils unað nokkuð glöð við okkar.
Það átti að koma ein eftir tvö ár. Lýsti með fjarveru og við héngum nánast saman á kjöftunum og ástin bara blómstraaaaaaði.
Önnur var væntanleg eftir fimm eða sjö ár, manða ekki en hún lét ekki sjá sig heldur. En þegar þarna var komið sögu vorum vér samföst á mjöðm við hirðina.
Og svo þessi tíu ára en það fer að sjá fyrir endann á því heilaga ári og ég hélt raunar að ég væri sloppin. svona krísuvæs. Dem, dem, dem, hún á auðvitað eftir að ríða yfir í haust, mitt í fokkings sláturtíðinni. Nema hvað, þegar ég er að 24/7 í vambasaumi, jeræt.
Samkvæmt þessu þá ríða skilnaðarbylgjur yfir á haustin.
Sko ef sálfræðingar eru með það á hreinu að í hjónabandinu skelli reglulega á krísur og engin alvarleg amk. ennþá (þó reyndar hafi það staðið tæpt eitt sumar, mig minnir í júlí á þriðjudegi frá kl. 21,00 - 21,30 og reiknast varla með)þá er ég ansi hrædd um að það eigi eftir að hrikta ærlega í stoðum hjónabandsins fljótlega. Svokallað raðkrísuástand.
Hm...
Ég ætla að hringja í húsband og biðja hann um að koma heim - að rífast.
Við verðum að vera búin að ganga í gegnum þetta fyrir haustið því þá kemur eins og ég var búin að benda ykkur á börnin góð, SKILNAÐARBYLGJAN!
Ég verð fyrir hvern mun að bjarga hjónabandinu. Ég get ekki haldið áfram að gifta mig endalaust.
Súmí.
Skilnaðarbylgja að hausti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert nú meiri kerlingin Jenný
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2008 kl. 17:11
Úff sammála þér. Við erum nú búin að hanga saman í 15 ár án uppákoma og ekki vil ég missa hann núna, ætla að lesa greinina fyrir hann í kvöld og stinga uppá hressilegu rifrildi sem endar svo með æðislegri sáttartilraun uppúr miðnætti. Verð þá búin að afrgreiða þetta með stæ. Þú lofar mér að vita hvernig gengur hjá ykkur.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.7.2008 kl. 17:14
Hvað má ég þá segja búin vera gift þessum manni í 17 ár úff
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2008 kl. 17:19
úff...eins gott ad taka út thvargid i sumar bara...segi eins og Ásdís..madur búin ad "hanga" saman i 12 ár,æ thá nennir mann ekki ad fara ad skipta ...og ala allt uppá nýtt nei fjandinn,thvi stendur madur ekki í ...
María Guðmundsdóttir, 7.7.2008 kl. 17:20
Húsbandið mitt og ég höfum allveg misst af þessum krísum.Það eru komin 18 ár hjá okkur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 18:27
Hehehe þú ert óborganleg kona..
Guðrún B. (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 18:47
Þú ert endalaust fyndin.
Hulla Dan, 7.7.2008 kl. 18:50
Ég tek út öll reiðiköst og fýlu fyrir okkur bæði .. ótrúlega skapstilltur maður sem ég er bý með .. ..gýs kannski bara eins og Hekla á 10 ára fresti .. kemur í ljós eftir átta oghálft ár!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.7.2008 kl. 19:57
Ætli ég sé ekki sloppin fyrir horn eftir 33 ár!
Ía Jóhannsdóttir, 7.7.2008 kl. 20:08
Er ekki miklu betra að vera laus og óháður en í hjónabandi? Það hefði ég haldið. Var giftur í næstum aldarfjórðung en skemmti mér núna konunglega einhleypur og sæll. Ég líki því ekki saman. Það er búið að vera samfellt partý síðan ég skildi fyrir næstum áratug. Þvílíkt stuð og læti.
Jens Guð, 7.7.2008 kl. 20:32
Mitt fyrra hjónaband dugði í fimm ár með stanslausum krísum. Það seinna hefur varað í 27 ár tiltölulega krísulítið enda maðurinn á sjó fyrstu 20 árin.
Helga Magnúsdóttir, 7.7.2008 kl. 21:35
Að vera einhleypa eru forréttindi, einskonar pistola á ferðinni og það dugar alveg, ef maður kann að munda frelsið.
Þú ert svo vel gift Jenný mín, svo ég tali nú ekki um húsband, endilega tuskist þið smá í kvöld.
Eva Benjamínsdóttir, 7.7.2008 kl. 21:54
Jenný mín ég held að þetta eigi ekki við 7. hjónaband
ætli skammturinn þinn og þessara kvenna hér að ofan hafi ekki dæmst á mig og Bretann. Hér eru sko krísur á hálfsmánaðarfresti.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.7.2008 kl. 22:41
Æ hjónabandskrísur koma alltaf annað slagið maður bara tekst á við þær og leisir málin heldur svo bara áfram í hamingjuni.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 22:50
Hahahaha! Raðkrísuástand! Er þá þetta "happily ever after" bara lygin ein?
Ég ætla að rífast við sjálfa mig í kvöld just in case. Væri agalegt ef það heilaga union brotnaði saman!
Laufey Ólafsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:04
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:32
Það er nauðsynlegt að krísast inná milli, sættast svo á eftir
M, 8.7.2008 kl. 00:42
Úff, það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Gangi ykkur vel.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.7.2008 kl. 01:32
Þú ert fyndin frú Jenný - ógisslega fyndin Ég fylgist spennt með. Bloggarðu annars ekki örugglega næst um rifrildið?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 01:49
Ég bíð spennt eftir rifrildablogginu. Það verður örugglega eitthvað fútt í henni.
Elísabet Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 09:30
Anna: Það tókst ekki að koma af stað krísu að þessu sinni. Við gáfumst upp og munum reyna síðar. Í staðinn horfðum við á bíómynd. Hehe.
LG: Takk honní.
M: Jabb.
Laufey: Það er nauðsynlegt að rífast við sjálfan sig reglulega og sættast svo með blautum kossi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 09:30
Jóna: Auli. Jú þið Bretinn eruð í stöðugum milliríkjadeilum.
Hallgerður: Sumir vilja vera einir, aðrir ekki. Mér persónulega ferst illa úr hendi að rífast við sjálfa mig.
Helga:Góð.
Eva: Gaman að sjá þig. Þú ert bara sjaldséð núorðið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 09:32
Jóhanna: Þú verður að spenna beltin á 10 ára afmælinu.
Ía: Þú ert sloppin fyrir horn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.