Þriðjudagur, 24. júní 2008
Hvar er alkapillan?
Það stendur í þessari frétt að ÍE stefni að síðasta takmarki líffræðinnar sem mun vera að finna út hvaða erfðaþættir hafa áhrif á minni, athygli og hraða hugsunar.
Sko, ég er ekki alveg að gúddera þetta.
Ég heyrði í fyrra eða árið þar áður að þeir væru alveg um það bil að einangra alkagenið.
Halló - alkinn ég þarf að fá niðurstöðu úr þeirri rannsókn.
Það hefur verið talað um að það sé tímaspursmál hvenær það komi pilla á markaðinn við fíknisjúkdómum. Hm...
Bara tekið inn með konflexinu á morgnanna. Létt og löðurmannlegt.
Og hvað ef ég t.d. myndi gleyma pillufjandanum (eins og ég hef sögu um), ætli það yrði bara hlaupið á barinn?
Sé alveg fyrir mér alla alkana sem myndu glaðir notfæra sér ástandið, detta í það og haffa kaman, brjóta kannski og bramla, rífast og slást, fljúga til útlanda og brenna upp vísakortið og segja svo skömmustulegir daginn eftir; ó þorrí ég gleymdi að taka lyfin mín! Ók, það er þó tilbreyting frá þreytta gamla frasanum; Ég var svo full/fullur af því ég gleymdi að borða!
Ein tafla við alkahólisma á dag. Eða tvær ef þú ert í svaka vondum málum.
En ég get ekki rifið kjaft út af "hægaganginum" á að finna alkagenið. Vegna þess að ég sagði mig úr gagnagrunninum hérna um árið.
Ætli ég fái þá ekki pilluna þegar hún kemur á markað?
Fruss ég held áfram að funda með leynifélaginu bara og verð edrú einn dag í einu upp á gamla mátann.
Það er það eina í stöðunni núna amk.
Live is beautiful.
Íslensk erfðagreining stefnir að síðasta takmarki líffræðinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Snúra, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 2987237
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heyrði í einum sem er búinn að vera edrú lengi og er örugglega búinn að bíða jafn spenntur og þú eftir pillunni (ertu ekki annars hætt á pillunni) Hann sagðist ekki myndi vilja taka svona kraftaverkapillu þó hún væri í boði. það væri bara svo gaman í dag.
S. Lúther Gestsson, 24.6.2008 kl. 11:27
Æi þú ert svo mikil rúsína knús
Kristín Katla Árnadóttir, 24.6.2008 kl. 11:45
Lúther: Ég hef heldur engar áhyggjur af einhverri pillu, líður svo ljómandi vel, edrú og fín.
Katla: Takk og sömuleiðis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 11:46
allavega edrú....
S. Lúther Gestsson, 24.6.2008 kl. 12:01
Arrrrrrrrrrrg hvað ég er að fá nóg af netdónum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 12:23
Edrú á gamla mátan takk fyrir.Það er mjög alkalegt að leita að skyndilausn.Ekkert skyndi handa mér
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 12:43
Birna: Trúi ekki heldur á skyndilausnir af fenginni reynslu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 13:22
Skyndilausnir eru en að freista mín - ég vona að ég nái þessum eðalþroska til að geta orðið sátt við það sem ég hef og á að gera.
Og þú elskan stendur þig vel og átt alla mína aðdáun fyrir æðruleysið!
Edda Agnarsdóttir, 24.6.2008 kl. 13:37
Hydroxycut hvað ??? ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.6.2008 kl. 14:15
Ég hef áhyggjur af þessari pillu. Eða réttara sagt af því að einhver reyni að lauma henni í matinn minn.
Jens Guð, 24.6.2008 kl. 15:10
Do´nt worry Jens minn. Hver vill sjá þig alsgáðan?
Þröstur Unnar, 24.6.2008 kl. 15:23
Elsku Jenný mín: Áhlaup þín á blásaklausa veggi er eitthvað að fara með þig! Ég hef verulegar áhyggjur af þessu! Ég verð að segja það!( Skrifað eins og Steingrímur H hefði sagt það ) Annars bara:
Himmalingur, 24.6.2008 kl. 17:02
Núna skil ég kommentið frá þér á blogginu mínu...Ég á systir sem er alki og setur allt út á versta veg sem sagt er við hana. Ég sendi inn á bloggið þitt í sambandi við ölvunarakstur að best væri að taka leigubíl.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 24.6.2008 kl. 17:03
Guðrún Magnea: Í alvöru? Samúðarkveðjur til systur þinnar. Vonandi les hún ekki blogg.
Hilmar: Hef ekkert betra að gera.
Hallgerður: Takk fyrir þetta, það tók sig upp bros.
Þrölli: Góður.
Jens: That will be the day byttan þín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 17:05
Jóhanna: Segðu.
Edda: Þetta kemur með auknum þroska.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 17:06
Jenny Anna. Kommentið mitt var svona almennt komment og ekki beint til einna eða neinnra...Þú tókst það óstinnt upp og virðist vilja skjóta mínar lífsskoðanir niður í einu skoti...Varðandi ömurlegan umhverfisráðherra eigum við íslenskar konur ekki að eiga í stælingum...Stöndum hinsvegar saman og sjáum rétt frá röngu.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 24.6.2008 kl. 17:14
Guðrún Magnea: Ég held að við hljótum að hafa misskilið hver aðra einhversstaðar. Það er stundum erfitt að henda reiður á hvar og hvenær í öllu því sem maður skrifar.
Ég bið þig afsökunar, get verið alltof fljót á mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 17:16
Ég vil alltaf ná sáttum í ekki erfiðari deilum en okkar.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 24.6.2008 kl. 17:35
GM:
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 17:40
Nei andsk...þið eigið ekki að sættast. Jenný bannaðu hana í athugasemdum þínum, Guðrún þú getur fryst ip tölu jennýar með einu pennastriki, svo geturðu sett athugasemdir til moggastjórnanda um hana. Kærðu hana bara.
Jenný hún er að grafa þig lifandi bíttu frá þér, segðu henni til syndanna, allra!!!
S. Lúther Gestsson, 24.6.2008 kl. 19:33
Lífið er yndislegt - rétt eins og þú ðaddna
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 20:40
Takk Anna mín og sömuleiðis.
Lúther: Ég er orðin helvíti þreytt á þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.