Þriðjudagur, 24. júní 2008
Ekkert ísbjarnarblogg - ónei
Ég er með tvö prinsipp þessa dagana.
Annað er að láta fólk ekki komast upp með múður þar sem því verður við komið.
Og hitt er að blogga ekki um ísbirni.
Og þess vegna er þetta ekki ísbjarnarblogg.
En... Ég held að þetta sumar verði lengi í minnum haft. Sem skjálftasumarið mikla í tvennum skilningi.
Sko, það er svo mikil taugaveiklun í gangi gagnvart hvítum loðnum dýrum í útrýmingarhættu að nú má ekki sjást rolla, snjóleifar í hlíðum, eða meðalstórir hundar á stjái öðruvísi en að það sé send út leitarsveit.
Og í gær horfði ég á frábæra spennumynd og ég mæli með henni. Hún heitir "No contry for old men" og er brilljant.
Og að því loknu fór ég að hlusta á Julian Lennon. Hann er flottur strákurinn en líður sennilega fyrir það að vera of líkur pabba sínum og það er ekki samanburður sem er einhverjum í hag.
En á meðan ég brugga seið dagsins, legg álög á nokkur kvikindi og sollis. Þá megið þið staldra við og hlusta á þetta.
Björninn væntanlega rolla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2987220
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sá einmitt myndina um helgina. Frábær mynd
M, 24.6.2008 kl. 09:53
Lofa þér að blogga ekki um nein loðin hvít dýr, sbr. hesta, kindur eða hitt dýrið sem byrjar á orðinu í....... tek enga áhættu með það að skrifa nafnið þú gætir lagt á mig í fjötra með góli þínu og seið.
KIND á fjalli, þá hló ég mig máttlausa, fólk er orðið ruglað af öllu þessum hristing þarna uppi á Fróni. hehehehhe....
Ía Jóhannsdóttir, 24.6.2008 kl. 10:20
Fólk fyrir norðan er greinilega stressað og hrædd og sýnist alls staðar sjá ísbjörn, spor eða eitthvað. Mér sýndist einmitt á myndinni að þetta væri stór grjóthnullungur sem að sólin glampaði á..
Jæja, eigðu góðan dag mín kæra.
Linda litla, 24.6.2008 kl. 10:41
ég hélt einmitt að ég hefði séð ísbjörn úti í garði áðan en svo reyndist það bara vera hvítur fótbolti:P ætli þeir nái nokkuð hingað í hfj þessir bangsar...
Freyja, 24.6.2008 kl. 13:50
Ertekkiaðdjóka.....var einmitt að horfa á myndina, alein heima um miðja nótt að drepast úr hræðslu....en góð er hún eins og allt sem kemur frá þeim Coen bræðrum
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 24.6.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.