Laugardagur, 14. júní 2008
Ógeðslega fullorðins Árni
Ég vaknaði í morgun og kveikti mér í sígó eftir mitt hefðbundna ritúal. Og svo kveikti ég mér í annarri. Sem væri ekki í frásögur færandi nema af því að ég var með eina í eldhúsinu og aðra úti á svölum. Barnalegt? Nei ákaflega nikótínsfíkilsleg hegðun og mér ekki til sóma, en sem betur fer er ég enn á mannlegu nótunum og haga mér reglulega eins og svín.
Ég er höll undir börn. Ef ég á að vera alveg hreinskilin þá eru börn það fólk sem höfðar hvað mest til mín og hefur alltaf gert.
Börn hafa ekki komið sér upp tækifærishegðuðum. Þau hafa ekki ritskoðað hugsanir sínar, heldur koma þær tærar og hreinar fram í viðhorfum barnsins til lífsins.
Börn setja skörp skil á milli þess sem er rétt og þess sem þeim finnst rangt. Það skarast stundum á við stefnuskrá fullorðinna en þeim er nákvæmlega sama krökkunum, þau eru nefnilega ekki á atkvæðaveiðum.
Þess vegna finnst mér algjörlega út úr kortinu að kalla hegðun fullorðinna sem manni finnst lítt skiljanleg, óæskileg og öðruvísi - barnalega. Það er beinlínis móðgun við börn.
Týpískt að kartöflusöngvarinn og fangelsisinnréttingafrömuðurinn Árni Johnsen, skuli kalla Björk barnalega í neikvæðum skilningi orðsins auðvitað, fyrir að vilja vernda náttúruna.
Á ekki að nauðga umhverfinu endalaust bara?
Ég vildi að við ættum fleiri Bjarkir, Láru Hönnur og Ómara Ragnarssona. Það færi betur á því.
Og svo finnst mér Árni Jhonsen ekki rass barnalegur að einu eða neinu leyti.
Þvert á móti finnst mér hann ógeðslega fullorðins í neikvæðri merkingu þess orðs og þið megið skjóta mig fyrir það þessvegna.
Og hana helvítis nú.
P.s. Orðbragðið skrifast á lyklaborðið sem hefur tekið upp á því að skrifa allskonar sem ég ber enga ábyrgð á. Ég sver það. Sit hér og skammast mín í hrúgu fyrir þetta blygðunarlausa heimilistæki.
Holllíhú.
Barnalegt að hækka koltvísýringslosun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sigurður Helgi: Ég reyki í eldhúsinu og á svölunum. Nema þegar barnabörnin eru hjá mér auðvitað. Hehe, var þetta aðalatriðið í færslunni.
Jahérna hér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2008 kl. 12:03
Góður pistill elskan - las bæði pistilinn hennar Bjarkar og Elísabetar í morgun, nennti ekki lesa Árnapistil nema í skönnun.
Hann er í umönnunarhlutverki hins staðbundna manns sem hefur orðið fangi eigin búsetu og ekki gæfu til að sjá aðrar lausnir en þær sem eru skaffaðar!
Árni er ógeðslega aldraður - engir hagsmunir hjá honum hlýtur að hverfa bráðum!
Árni skaffari!
Edda Agnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 12:22
Árni er fínn náttúrurunkari.
Brjánn Guðjónsson, 14.6.2008 kl. 13:01
Árni er meira svona..... kartöfluhaus!!
Hrönn Sigurðardóttir, 14.6.2008 kl. 13:48
Hlustar einhver á Árna lengur ?
Annars kom myndbandið mér í stuð
M, 14.6.2008 kl. 13:52
sammála þér, góður pistill, gat nú verið að reykingafasistar reki augun í reykingarnar, það ætti bara að skjóta okkur á færi, helst á okkar eigin heimilum:)
rut sumarliðadóttir (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 14:06
Björk svarar með stæl hér. Up yours, Árni Nonsens!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.6.2008 kl. 14:08
Sig.Helgi: TIl hamingju
Hallgerður: Brjálæðingur. Hehe.
Hildigunnur: Takk.
Rut: Ætli það endi ekki með að við verðum bannfærð úr samfélagi siðaðra manna og send í óbyggðir? Ekki leiðinlegt þar sem mesta fjörið er alltaf í smókhópnum.
M: Þetta er geggjað myndband.
Hrönn: Satt segir þú.
Brjánn: Náttúrurunkari, OMG
Hallgerður: Hér er allt löðrandi í agúbörnum í vöggu. Ein vöggustofa bara og við svælandi hvort í kapp við annað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.