Miðvikudagur, 4. júní 2008
Og skipað gæti ég væri mér hlýtt
Bandaríkjamenn óska eftir því að við hættum við að flytja út hvalkjöt til Japan.
Ég er dedd á móti hvalveiðum af því það kemur illa út fyrir okkur og svo getur fólk bara borðað eitthvað annað en hvalkjöt.
En það liggur við að ég skipti um skoðun bara til að geta æst mig yfir bölvaðri afskiptaseminni í Guðs útvöldu, hinni sjálfskipuðu alheimslöggu sem er með heilu sorphaugana í eigin garði.
Bandaríkjamenn trúa því glerhart að hvalir séu menn í dulargervi. Þeir trúa því að þeir tali, skilji mannamál og ég veit ekki allt.
Þetta er í fínu lagi á meðan maður er 6 ára og yngri, jafnvel fram að 8 ára aldri en þá eiga fyrirliggjandi upplýsingar um hvalinn að hafa skilað sér til smáfólksins.
Þeir eru öskrandi og æpandi um allan heim, alls kyns skammir á heilu þjóðirnar en standa svo í manndrápum í útlöndum og milljónir manna svelta heima hjá þeim.
Og skipað gæti ég væri mér hlýtt.
En ég vil að Íslendingar hætti þessum barnaskap með hvalina og snúi sér að öðru.
Hvað eru margir sem hafa atvinnu sína af hvalveiðum? Og hvað er þjóðarbúið að fá fyrir þetta auma kjöt sem af hvalnum fæst?
Somebody?
Úje farin að lúlla.
Bandarísk stjórnvöld gagnrýna útflutning á hvalkjöti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Bandaríkjamenn óska eftir því að við hættum við að flytja út hvalkjöt til Japan......... Hvað kemur bandaríkjamönnum við hvað VIÐ seljum öðrum löndum ?
Gúdd næt Jenný og slíp vel.
Linda litla, 4.6.2008 kl. 01:09
Þetta er soldið eins og að pissa í skóinn sinn að leyfa þessar hvalveiðar...við erum að byggja upp ferðaþjónustu á landinu meðal annars með hvalaskoðunarferðum... þá gengur ekki að veiða hann líka, við skemmum fyrir okkur með þessari vitleysu, þetta hefur áhrif á ferðaþjónustuna...hef áreiðanlegar upplýsingar um það frá húsbandi sem er umhverfisfulltrúi Ferðamálastofu...það stoppar ekki síminn hjá þeim, símtöl sem koma alls staðar frá heiminum þar sem fólk lýsir hneykslan og undrun á þessari ákvörðun okkar Íslendinga.........
svo er ég innilega sammála þér með það að hvalur er hvalur en ekki maður í dulargerfi
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 4.6.2008 kl. 01:29
What the
Ég hef alltaf staðið í þeirri trú að við værum fyrst hvalir og svo þegar losnar búkur á landi - þá erum við færð þangað! Alla tíð hef ég trúað því að hvalir eru menn - somebody hasn´t been telling me the truth .. MAMMMMMAAAAA!
Æi, ég hefði nú kosið að við værum ekki að æsa alls skonar fólk og samtök upp með þessum snubbótta veiðiskap. Held að það sé hverfandi lítið af fólki sem borðar þetta hérna og markaðurinn fer örugglega minnkandi með nýjum kynslóðum svo ekki er mikið á þessu að græða hérna heima, hvað þá erlendis.
Persónulega finnst mér þetta skemma - hef lent í því að vinafólk erlendis hafi verið að hneykslast á okkur - og heyri víða að fólk sé að hætta við að koma hingað vegna þessa. Því í ósköpunum eru Íslendingar að standa í svona óþarfa æsing? Hættessu bara og hafa sjóinn lygnan og landann rólegan.
Eigðu ljúfa nótt mín kæra og ljúfan dag á morgun.
Tiger, 4.6.2008 kl. 03:00
Góðan daginn......! Ég er ekki hrifin af Hvalveiðum....enda finnst mér kjötið vont! Kjúkling og Lambakjöt á diskinn minn !
Sunna Dóra Möller, 4.6.2008 kl. 09:02
Þeir láta alltaf svona kanarnir og sérstaklega Bush-administrationen. Nú er stærsta dýrið hjá þeim: Olmert.
Ætli hann verði snæddur?
ee (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 09:12
Bíddu, á ekkert að blogga um "litla sæta " Ísbjörninn sem var "myrtur" í gær? Múhahahahah
Þröstur Unnar, 4.6.2008 kl. 09:21
a
Þröstur Unnar, 4.6.2008 kl. 09:21
Ég held að BNA menn veiði fleiri hvali en nokkur önnur þjóð. Ég vil hval á diskinn minn
Hólmdís Hjartardóttir, 4.6.2008 kl. 11:07
Gúdmorning U.S.A. og Jenný!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.6.2008 kl. 11:19
Ég myndi frekar borða engisprettur en hval.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.