Þriðjudagur, 3. júní 2008
Ingibjörg who?
Bíðið aðeins, kannist þið ekki við þessa konu? Ingibjörg heitir hún. Ég var að pæla í hvar ég hef séð ana, hm... hugs.... ég held að hún hafi einhvern tímann búið hérlendis.
Ingibjörg, Ingibjörg, Ingibjörg...
Æi já það er hún sem er flutt úr landi.
Jájá, allt í góðu með það.
Annars er Ingibjörg flott kona og þræl klár en maður er nú í stjórnarandstöðu og þá er um að gera að nota allan fjandann.
Segi svona.
Hún kemur örgla heim með haustinu.
Alltílagibless.
Utanríkisráðherra á ferð og flugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Vá maður! Fékk nett áfall þegar ég las þessa færslu! Var alveg viss um að þú værir að tala um einhverja merkilega (eða þannig) persónu og ég svona líka fróður maðurinn kom þessu nafni engan veginn inn fyrir skelina! Síðan opnuðust gáttir víðar þegar þú nefndir að þú værir í stjórnarandstöðu!! HA HA ég veit sko hver þetta er! Þetta er er er .... nei sorry búinn að gleyma aftur!!!! Það kemur aftur (held ég)!!
Himmalingur, 3.6.2008 kl. 19:24
Sumum gleymir maður seint því miður
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 19:27
Einhver miskilningur á ferð hjá þessari Ingibjörgu (og vini hennar Geir)Farfuglarnir KOMA HEIM Á VORIN.Eru ekki ALLTAF AÐ HEIMAN.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 19:27
Ætli hún hafi ekki bara flúið land ? - Ég meina er það ekki henni að kenna að - flóttamaður sem án vegabréfsáritunar var skotin hér í dag. - Náðist á flótta upp í fjöllum eftir að hafa synt hingað a.m.k. 200 kilómetra. - Með hvaða skipi hann kom er óvíst, en talið er að það heiti Hafís - líklega sjóræningjaskip. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.6.2008 kl. 19:27
Þetta er stradegía. Fyrri hluta kjörtímabils skal nota til ýmissa "útréttinga" með ráðherravaldi, en nokkrum mánuðum fyrir kosningar verða embættismenn og tölvupóstur látin duga.
Sigrún Jónsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:12
Hún er nú UTAN ríkis ráðherra :-)
M, 3.6.2008 kl. 20:28
Nú fór ég að flissa þegar ég las síðustu athugasemd frá M.......! Þetta lýsir djobbinu bara nokkuð vel og hún Ingibjörg er bara að starfa skv. orðanna hljóðan !
Sunna Dóra Möller, 3.6.2008 kl. 20:42
Að sjá þetta!
Eigið ekki að vera vond við Ingibjörgu, hún er góð kona með einstaklega fallegt og yndislegt bros!
Magnús Geir Guðmundsson, 3.6.2008 kl. 22:53
Jamm, er það bara ekki málið - hún var ráðin sem "utan"ríkis"mála"ráðherra"? Vona allavega að hún fari ekki að skipta sér að heilbrigðiskerfinu eða velferðakerfinu sem týndist. Eða hefur það nokkuð fundist? Ofurskutlan er ætíð að leita af því fyrir okkur allavega ...
Tiger, 3.6.2008 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.