Miðvikudagur, 28. maí 2008
Og ég vissi það
Ég elska að fylgjast með kosningum og aðdraganda þeirra að sjálfsögðu. Ef ég sest niður við sjónvarpið (túbuna þið munið) á kvöldin, horfi ég á CNN og fleiri stöðvar fjalla um komandi forsetakosningar í USA.
Og ég hef komist að þeirri niðurstöðu að í nóvember verði dálítið erfitt að vera hvítur karlmaður á miðjum aldri, í góðri vinnu, með hús, konu, börn og bíl, verandi demókrati í þokkabót.
Valkostirnir eru ekki beysnir fyrir þennan holdgerving ameríska draumsins.
Hvað stendur manninum til boða sem svona er ástatt um?
Jú lengi vel kom til greina að það yrði hvít kona, forrík og að margra mati ísköld tæfa (ekki mín skoðun, en hafið þið horft á Fox?), eða svartur karlmaður, forríkur og með vafasama fortíð í trúmálum.
Það krimtir nú eiginlega í mér af því stundum er skrattanum skemmt.
Fyrir ári síðan, þegar öll vötn runnu til Hillary, sagði ég einhvers staðar að það myndi saxast af henni fylgið þegar nær drægi kosningum. Mig grunaði að það væri ekki alveg komið að því að strákarnir helyptu Hillary í Hvíta Húsið. Og ég hafði rétt fyrir mér.
Þegar allt kemur til alls, standa þeir saman karlarnir, jafnvel þó litasétteringin á bróðurnum sé ekki alveg eftir bókinni.
Súmí.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þeir afsaka sig með því að bróðirinn ólst upp hjá hvítri fjölskyldu
Jóna Á. Gísladóttir, 28.5.2008 kl. 01:05
Kveðja inn í nóttina.....
Linda litla, 28.5.2008 kl. 01:07
Jóna: Það breytir öllu
Linda: Sömuleiðis honní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 01:13
Ég hélt að þú værir að lýsa mér þangað til þú nefndi demókrati en það er ég víst ekki, ég er bara í Frjálslynda flokknum.
En hvað um það þá finnst mér þessir tveir kostir líklega með því skásta sem bandarískum kjósendum hefur verið boðið upp á lengi. Ég skal alveg viðurkenna að það gæti út af fyrir sig verið gaman að fá konu í þetta valdamesta embætti í heimi. En með hliðsjón af pólitískum skoðunum beggja er ég ekki í vafa um að ég myndi heldur velja Obama. Hann studdi ekki Íraksstríðið og er líklegri til að virða mannréttindi og stuðla að friði. Ef hann gerir það má hann mín vegna trúa hverju sem hann vill.
Sigurður Þórðarson, 28.5.2008 kl. 01:17
Mér hugnast ágætlega bæði tvö. En face it þetta eru auðvitað hægri menn sem ég vildi ekki sjá í íslenskri pólitík en á Fox eru þau skilgreind sem radical lefties. Ójá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 01:20
Er Hilarý búin að tapa? Ég held með henni
Sigrún Jónsdóttir, 28.5.2008 kl. 01:21
Nei, ekki búin að tapa, en nánast engar líkur á að hún hljóti útnefningu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 01:37
Hillary verður bara að taka þetta, og ekki láta pína sig til uppgjafar...það er vont.
Varð að líta við Jenný mín, þó pr. og kvikmyndastörf hafi átt allan minn tíma að undanförnu. Saknaði þinna góðu pistla. Gangi þér vel
Eva Benjamínsdóttir, 28.5.2008 kl. 01:55
Strákarnir standa alltaf saman.......Ætli skýringin væri ekki sú að heimurinn væri ekki tilbúin fyrir konu á forsetastóli USA...rétt eins og að Íslendingar voru ekki tilbúnir fyrir kvenbiskup þegar Auður Eir bauð sig fram 1997 þegar Karl var kosinn......það var alla vega skýringin þá og er eflaust notuð enn við ýmis hátíðleg tækifæri !
Eigðu góðan dag !
Sunna Dóra Möller, 28.5.2008 kl. 08:55
Takk fyrir komment. Heimurinn er ekki tilbúinn fyrir konur á æðstu póstum. Glerþakið þið munið.
Njótið dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 09:16
Hm ég er ekki ánægð með þróun mála. Ég held að þetta sé fjölskyldurasimi - Hillary er ekki ung með smábörn - Obama á fagra konu og tvær litlar hnátur - ímynd USA
Edda Agnarsdóttir, 28.5.2008 kl. 09:20
Þetta eru ekki sanngjörn komment frá ykkur stelpur. Ég tók það fram að að öðru jöfnu hefði ég frekar kosið Hillary vegna þess að hún er kona. Hún er vel menntuð, greind og flottur frambjóðandi.
Hún er bara full mikill hernaðarsinni fyrir minn smekk. Það er eiginlega komið gott af slíku í bili í þetta embætti.
En þið þurfið ekki að hafa áhyggjur ég hef ekki kosningarétt þarna og ekki sendur til að breyta því.
Sigurður Þórðarson, 28.5.2008 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.