Sunnudagur, 25. maí 2008
Standa upp og setjast ekki aftur!
Það er ekki björgulegt ástandið í borgarpólitíkinni. Kjörtímabilið nákvæmlega hálfnað og 72,3% Reykvíkinga styðja ekki meirihlutann.
Það er auðvitað fáránlegt að ekki megi kjósa upp á nýtt þegar mál skipast með þeim hætti sem allir þekkja.
Svo hefur fólk það á tilfinningunni að allt sé í lausu lofti, það talar hver um annan þveran.
Á maður að búa við þetta í heil tvö ár enn?
Og ekki held ég að það muni breyta neinu þó t.d. Hanna Birna, eða nokkur annar taki við sem borgarstjóri, þessi meirihluti er einfaldlega ekki starfhæfur.
Reyndar er ég ekki hissa á að flestir sem spurðir voru í könnun Fréttablaðsins vildu Hönnu Birnu sem borgarstjóra, en mér finnst hún flottur stjórnmálamaður. Verst að hún er ekki í réttum flokki.
En það er ekki spurning um stólaskipti hér og þar.
Það er spurning um að standa upp og setjast ekki aftur.
Og þannig er nú það.
Flestir vilja Hönnu Birnu í embætti borgarstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er það ekki bara það sem vantar: ,, Einræðisherra, yfir því sem ég kalla bara fyrirtæki sem ber að stjórna vel, það gerir bara einræðisherra."
Knús til þín,
Jenný mín,
Milla þín.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.5.2008 kl. 12:41
Innlitskvitt og kvedja segi pass vid pólitík....eigdu góda viku.
María Guðmundsdóttir, 25.5.2008 kl. 13:00
Ég er líka hundfúll yfir því að ekki megi bara kjósa þegar svona hamagangur og læti ganga yfir. Væri til í að fá að kjósa/grípa í taumana - þegar valdagræðgin og stólabröltið byrjar. Þegar menn "slíta" samstarfi - menn sem við kusum í stólana - þá ættum við skilyrðislaust að fá að kjósa aftur. En, þess í stað geta þessir pólitíkusar leikið sér með stóla og fé okkar - eytt og bruðlað um allar tryssur - og við ráðum engu um það þó þeir séu allir í vinnu hjá okkur.
Eigðu góðan sunnudag mín ljúfasta!
Tiger, 25.5.2008 kl. 13:17
hér sannleikurinn drýpur af vörum þér
Brjánn Guðjónsson, 25.5.2008 kl. 13:28
Þó að ég búi norðan heiða þá læt ég þessa borgarstjórn fara verulega í taugarnar á mér. Og þessi borgarstjóri sem þið sitjið upp með (og við öll, Reykjavík er jú höfuðborgin okkar allra) er að mínu mati óhæfur, ætti alls ekki að vera deginum lengur í því starfi sem hann er.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 13:39
Ótrúlegt að vg stundum nefndur stoppstefnuflokkurinn mælist að mínu mati allt of hár.
Óðinn Þórisson, 25.5.2008 kl. 13:53
Ég deili ekki aðdáun þinni á Hönnu Birnu, alls ekki.
Ég er hinsvegar sammála því að ég vil ekki þennan meirihluta í 2 ár enn.
Hreint ekki !
Ragnheiður , 25.5.2008 kl. 14:18
NEI,NEI, NEI ekki Hönnu Birnu
Hólmdís Hjartardóttir, 25.5.2008 kl. 16:11
Þeyr koma tilmeð sitja eins lengi og þeyr mögulega komast upp með sama hver vilji borgarbúa er því miður.
Eyrún Gísladóttir, 25.5.2008 kl. 16:52
Vil ekki sjá þennan meirihluta. Svo förum við líklega úr öskunni í eldinn ef vitlausi Villi tekur við sem borgarstjóri.
Helga Magnúsdóttir, 25.5.2008 kl. 16:54
...Er þessi 72,3 % ekki komin úr könnun sem Fréttablaðið birti í dag (á þeirra vegum) ?
Hljómar a.m.k. sláanlega líkt og talan sem ég rak augun í í dag.
Maður þarf að passa sig dáldið að skoða alltaf uppruna kannana, þær geta verið beitt vopn á þjóðarsálina eða heiðarlegur spegill þess, allt eftir því hvernig þær eru unnar.
Ekki að sé sé að gúddera þennan borgarstjórnarfarsa, sem er eiginlega farinn að virka á mig eins og einhver rotinn raunveruleikaþáttur í misheppnuðu konseptgríni
-Jóna.
kiza, 25.5.2008 kl. 19:00
Átti að vera öfugt; misheppnað konseptgrín í rotnum raunveruleikaþætti.
Ekki að það sé eitthvað skárra.
kiza, 25.5.2008 kl. 19:02
...heiðarlegur spegill hennar átti það einnig að vera. Ég er eitthvað 'off' í dag.
"Reykjavik's Next Top Mayor" - sjáiði þetta ekki alveg fyrir ykkur?
kiza, 25.5.2008 kl. 19:04
http://www.petitiononline.com/magthor/petition.html
Hérna getið þið skrifað undir og lögsótt mann sem hefur vanvirt lýðræðið.
Sveinn Helgason (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 21:49
Ég segi eins og Ragnhildur ég deili ekki aðdáun þinni á Hönnu Birnu. En ég er sammála því, að það er rosalegt að horfa upp á ráðaleysi og stefnuleysi stjórnavalda í borg óttans. Í svona tilfellum ætti að vera hægt að kjósa upp á nýtt. En það ætti líka að setja skýrar reglur um að þegar fólk ákveður að skipta um flokk á miðju tímabili, þá á það fólk hreinlega að segja
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2008 kl. 22:09
af sér. En ekki vaða með atkvæðin yfir í annan flokk, og gildir þá einu hver á í hlut. Hér þarf að setja skýrar reglur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2008 kl. 22:09
Já Hanna Birna er flott og ég myndi vilja sjá hana í borgarstjóra stólinn
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.5.2008 kl. 22:47
Ég held að það hljóti að vera til í "Sveitarstjórnarlögum" að hægt sé að kjósa upp á nýtt, ef viss % fjöldi atkvæðabærra kjósenda óskar þess. - Það er til yfir Aþingi, því ekki Borgar og bæjarstjórnir líka. - Það væri gaman að heyra frá Sveitarstjórnarmönnum um það.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 25.5.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.