Laugardagur, 24. maí 2008
Í hvaða sæti - einhver?
Eftir að útslitin í Júró lágu fyrir, lág ég sprungin af harmi, í drapplitaða sófanum mínum, með marglitu flauelspúðunum. Ég var með hárið í hnút og klædd í rauðan silkikjól og var afskaplega rómantísk og kvenleg útlits, ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég hafði háan ekka sem yfirgnæfði Sigmar í sjónvarpinu, og ég sá ekki út úr augunum vegna tára. Ég heyrði sum sé hvorki né sá.
Þess vegna spyr ég ykkur. Í hvaða fokkings sæti lentum við?
Vinsamlegast setjið svarið í kommentakerfið og verið snögg að því.
Annars góð,
later!
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
14. sæti. Danir björguðu okkur upp úr því 17. með því að gefa okkur fullt hús. Ég elska Dani enn heitar en áður eftir þetta kvöld ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.5.2008 kl. 22:55
Ég líka Dani, sérstaklega einn og hálfan Dana sem voru hjá mér í kvöld í okkar einka-míní-júróvisjóngilli. Að vísu líka alla hina sem kusu okkur. Já, ég heyrði líka 14. sætið.. þannig fór um sjóferð þá.
Bjartsýnin lengi lifi.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.5.2008 kl. 22:59
Danirnir skutu okkur í það 14
Huld S. Ringsted, 24.5.2008 kl. 23:00
Var enginn hjá þér til að þerra tárin?
Fyndið að sjá og heyra hjá Önnu hvað byrjunin á rússneska laginu er dásamlega stolin frá Cat Stevens.
Rússneska lagið hér.
Cat Stevens lagið hér.
Berið saman.
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.5.2008 kl. 23:01
Ég ákvað að taka þetta eins og sönnum hamingjusömum íslendingi sæmir og segi að við séum í 2. sæti (tel sem sagt bara norðurlöndin með Og erum við í svo góðum málum að við unnum meira að segja svíana. Og það er nú ekki oft sem það gerist og ber því að flagga því.
Fer að sofa hamingjusöm í kvöld.
Anna Guðný , 24.5.2008 kl. 23:05
Kórrétt Lára Hanna.
Er feikna ánægður með norska lagið, tel það eitt besta lag keppninnar.
Farinn ti DK.
Þröstur Unnar, 24.5.2008 kl. 23:09
Samkvæmt mbl.is lenntum í 8. sæti í undanúrslitunum en 14. í aðalkeppninni sem sagt 8+14=22 deilt með 2 keppnum = 11. sæti, samkvæmt mínum útreikningum ;)
Snooze, 24.5.2008 kl. 23:11
Ég hefði átt að lesa fyrirsögn fréttarinnar betur sem ég linkaði við. Þar stendur 14. sæti og gargar á mig.
Haha
Lygilega líkt LH.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2008 kl. 23:16
jajajaja en hva...
Kolgrima, 24.5.2008 kl. 23:18
Lang flottustu keppendur sem hafa tekið þátt fyrir Íslands hönd. Sæt, örugg og syngja vel. Regína lang sætasta stelpan. Friðrik ótrúlega öruggur og cool. Austur evrópu þjóðirnar standa bara saman. Það þarf að breyta fyrirkomulaginu meira.
anna (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:18
Já vá lygilega lík lögin hjá C S og Rússum. Eigum við ekki að kæra bara og fá aðra keppni
Rannveig Bjarnfinnsdóttir, 24.5.2008 kl. 23:32
Snooze góður pottþétt tölfræði þar.
Mér fannst þetta æðislegt. Svíum var spáð velgengni, 7 sætum ofar en okkur en við vorum nr. 14 og Svíar nr. 18. Það sannast enn einu sinni að við vitum ekkert hvernig þetta leggur sig fyrr en í leikslok.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 23:39
Hva????? vorum við ekki í fyrsta????? Annars voru þarna 2-3 ágæt lög og mér fannst Íslensku flytjendurnir standa sig vel
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.5.2008 kl. 00:10
Þetta sýnir okkur að leikurinn er ekki búinn fyrr en feita kellingin flautar.....
Hrönn Sigurðardóttir, 25.5.2008 kl. 00:51
Ég er náttúrulega heavy ósáttur. Sætti mig ekki við svona bara .. ussuss. Æi, maður vonar og heldur alltaf það besta - og svo verður maður hundfúll þegar stigagjöfin er svona hrikalega ömurleg.
Kannski það ætti bara að gera tvær keppnir úr þessu batteríi, eina norðurlanda og eina austantjalds ... þannig séð.
Eigðu ljúfan sunnudag mín kæra..
Tiger, 25.5.2008 kl. 01:39
Þetta var bara skemmtilegt.
Sigrún Jónsdóttir, 25.5.2008 kl. 01:46
'o, ertu ekki sæl Jenfo að píkukjóllinn dugði ekki til og það þótt "Endinn" á Charlottu sér eflaust augnayndi!?
Lára Hanna er auðvitað snillingur, ég tónlistarspekingurinn hrökk strax við þegar ég hyrði lagið í fyrsta skiptið í kvöld, en áttaði mig ekki fyrr en að lokinni keppninni hvað var á ferðinni!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.5.2008 kl. 01:58
Ingimar Eydal sagði nú eitt sinn, og sýndi fram á það líka, að öll lög eru komin úr Gamla Nóa
Þannig að kannski mætti halda því fram að öll lög séu stolin.........
Hrönn Sigurðardóttir, 25.5.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.