Þriðjudagur, 20. maí 2008
Örmagna en kúl
Sjálfri mér trú og til að þurfa ekki að gleypa í mig allar fullyrðingar mínar um að ég muni að þessu sinni hanga intúitt yfir Júró, þá gerði ég einmitt það, frá byrjun til enda. Og sannast sagna er ég úrvinda eftir afrekið.
Ég ákvað að líta á þetta sem sjó, ekki tónleika. Guði sé lof. Það vorum margir í töff skóm í keppninni. Það linaði sársaukann í eyrunum.
Ég vona að okkar riðill sé skárri en þessi, hlýtur eiginlega að vera af því við erum þar og Charlotta Perrelli (hún heitir Anna Jenny Charlotta, ég næ ekki upp í nef). Ásamt Danmörku, það hlýtur að ganga.
Þvílíkar tónsmíðar. Stundum hélt ég að það væri verið að endursýna tuttugu ára framlög, ég sver það.
En..
Armenía var lúmskt töff. Gæti unnið.
Fínnland: Hversu oft er hægt að segja sama brandarann?
Noregur: Ég fann ekkert út úr melódíunni fyrr en í síðasta viðlagi.
Rússland: Gæinn reif sig úr að ofan í restina. Þar með fór hans síðasta kartafla í mínum garði fyrir lítið.
Írland: Úff.
Og svo man ég ekki meir. Jú Grikkland var smá líkt Armeníu minnir mig.
Þetta var sum sé ordíl ef ekki hefði verið fyrir skótauið.
Ég veðja á Armeníu. Gætu unnið, þ.e. ef Sverige taka þetta ekki - nú eða við, god forbid.
Jú og Bosnía-Herzigovina voru megakrútt.
En ég stóð mína pligt.
Djö sem ég er mikill harðsoðningur.
Úje.
Armenía gjörsvovel!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986832
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sá þetta ekki. Missti ekki heldur af því , hafði ekki hugmynd um að þetta væri. En ég verð bara sammála þér... Armenía vinnur hvernig sem lagið er......
Linda litla, 20.5.2008 kl. 21:35
Grikkland er með þrusurödd!
Hrönn Sigurðardóttir, 20.5.2008 kl. 21:35
en stærsti kosturinn...þetta tók fljótt af. ekki nema rúmur klukkutími.
Brjánn Guðjónsson, 20.5.2008 kl. 21:38
Linda: Til hvers heldur þú að ég sé að setja inn myndbönd hérna? Það er til fræðslu fyrir ykkur aulinn þinn Hlusta.
Grikkland: Já var það ekki?
Brjánn: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 21:42
Hahaha, er ég að hafa þessar Jórósamræður? Mig er að dreyma? Hahahahahaha. En Armenía var með seiðandi lag og góðan takt. Það er meira en hægt er að segja um meiripartinn af þessum riðli minn góði egó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 21:51
Mér þykir það nú merkilegast að fólk skuli yfir höfuð hafa fundið eitt lag í þessari undankeppni sem hlustandi er á án þess að manni langi til þess að stökkva niður af svölunum...
Áfram Frakkland!
Signý, 20.5.2008 kl. 21:57
Dúa, ég pissa á mig. Stytturnar af landvættunum. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 22:27
Dúa! Ég hélt að öllu hefði verið umvarpað bara fyrir júróvisíonnördinn í þér!! Svo veistu ekki einu sinni hvaða kvöld þú átt að syngja?? Díj!
Góð mynd af þér samt - krúttið mitt
Hrönn Sigurðardóttir, 20.5.2008 kl. 22:34
Armenía gæti alveg eins tekið þetta. Fyrir mína parta verð ég alltaf jafn glöð þegar að maður sér stelpur sem geta verið í fötum á sviðinu, eru ekki sprangandi um á nærbrókunum einum
Valgerður Sigurðardóttir, 20.5.2008 kl. 22:34
Var "sokkabrúðan"ekki fyrir Írland? þetta lag minnir mig á Ruslönu sem vann hér um árið
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 22:45
Ég missti af þessu en samkvæmt því sem þú segir þá missti ég kannski ekki af miklu. En þetta lag á myndbandinu er ekki "my cup of tea"
Huld S. Ringsted, 20.5.2008 kl. 22:45
Mér fannst þessi keppni svo sem í lagi, en ekkert lag heillaði mig hérna samt. Er þó ánægður með að kalkúninn komst ekki lengra .. alveg nógu mikið skrípó í keppninni fyrir sko.
Eigðu ljúfa nótt mín kæra og fagra drauma..
Tiger, 20.5.2008 kl. 23:08
Ég horfði ekki einu sinni á í kvöld nota frasan þinn ffrrrrrruuuuuuuussss. hehe.
Eyrún Gísladóttir, 20.5.2008 kl. 23:27
Horfði á keppnina en missti af úrslitunum, varð að fara að svæfa smábarnið, skæruliðan minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.5.2008 kl. 23:43
Þetta var óxla skemmtilegt, mér fannst reyndar norska lagið fínt, addna! Annars er ég heilluð af franska laginu, finnst það dásamlegt og vona að það sigri. Úps, ég meina auðvitað það íslenska ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.5.2008 kl. 00:16
Ég sá bara tvö lög - einhvern fiðurfénað sem gat hafa verið kalkúnn eða eitthvað álíka. Gæti líka hafa verið steindauð álft , bíttar ekki skipti! Var hræðilegt!
En Bosnía Herzegovkannekkiaðskrifa fannst mér alveg þrusuflott!
Andrea, 21.5.2008 kl. 00:21
Það er bara ekki kveikt á sjónvarpinu í mínu húsi þessa dagana og vikurnar og auk þess er ég að vinna á kvöldin þessa viku.... Einu lögin sem ég heyrt fyrir utan íslenska er hérna á þessu fræðslubloggi ! Takk fyrir það Jenný mín
Jónína Dúadóttir, 21.5.2008 kl. 07:10
Góðar stelpur.
Búkolla: Ég held líka með Ítalíu. Dedd á því.
Hallgerður: Hefðirðu mig til að syngja þig í svefn vúman, sæir þú fram á svefnlausar nætur
Jónína: Gott að ég hef tilgang. Muhahahaha
Andrea: Bosníu-Herze eitthvað var svo leikrænt og skemmtilega flutt, en sjálft lagið man ég ekki.
Gurrí: Megi Frans vinna, ættingjar mínir sko.
Og að lokum til að pakka þessu Júródæmi saman, þá er mér svo sama um þessa keppni sko. En þetta er ágætis tímaþjófur á verkefnalausum kvöldum.
Love u guys.
Ásthildur: Tek það fram yfir Júró anytime að svæfa litla skæruliða.
Og þið allar, takk fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 07:56
Ég er bilaða hátalara við tölvuna, þannig að ég get horft á myndböndin og búið...... gæti kannski reynt að ímynda mér hvernig lagið er..
Linda litla, 21.5.2008 kl. 08:11
Dúa!! Vissirðu það ekki??
Hrönn Sigurðardóttir, 21.5.2008 kl. 19:30
sko þetta gastu!
halkatla, 22.5.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.