Þriðjudagur, 29. apríl 2008
Lóttódansinn stiginn - úje
Ég hef enga trú á happadrætti, lottói, lengjunni og hvað þetta heitir allt saman. Á menningarheimili mínu hér á átakasvæðinu eru aðrir í því. Þessi aðrir er reyndar alltaf jafn fullviss um að hann vinni, verður beinlínis hissa í hvert skipti sem hann stendur uppi á vinnings. Hann er voða oft hissa.
Stundum tek ég lottódansinn fyrir aðila heimilisins og skrensa á lokatónunum fyrir framan hans hátign og veina; Lottó 5/32.
Hann: Fyrir utan þá staðreynd að þú ert ekki í lagi villingurinn þinn, þá máttu öppdeita þig í lottólaginu, það er 38 ekki 32.
Ég: Skiptir ekki máli, það er listrænt gildi tónlistar og hreyfilistar sem er aðalatriðið hér.
Og ég held áfram að dansa.
Og nú er listrænum sköpunarmætti mínum alvarlega ógnað. Hvernig í fjáranum á ég að syngja; Lottó 5/40? Ekki hægt, vantar rythmann algjörlega.
Ef þessir sumir sem lotta eins og mófóar á heimilinu halda því áfram, þá...... já þá fer ég á söngnámskeið og syng hann brjálaðan á nótæm.
Það hlýtur að vera eitthvað annað sem hægt er að brenna upp peningana í.
Eða kveikja í þeim eftir hádegi á laugardögum.
Liff í því.
Fjölga kúlunum í lottóvélinni úr 38 í 40 í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Iss maður vinnur aldrei í þessu lottói.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2008 kl. 10:10
Ég er svo sammála, hvernig á maður að geta sungið lottó 5/40 svo vel hljómi. Lottó 5/32 er alltaf best. Þetta sungu ég og vinir áður en við létum okkur húrra niður gilið í Bláfjöllum. Yndisleg minning. Svo þarf maður heldur ekkert að taka þátt til að geta sungið gamla góða lottólagið.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 29.4.2008 kl. 10:32
Iss, bara verið að minnka vinningsmöguleikana, og þeir voru ekki miklir fyrir. Ætli þetta hafi eitthvað með "heimsmarkaðsverð" á olíu að gera?
Gleymi alltaf að lotta!
Sigrún Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 10:54
Það verður bara að semja nýtt stef við lottó 5/40 !
Bíst við að fjölgun á lottókúlum hafi eitthvað með verðbólgumarkmið seðlabankans að gera og blandist þannig árásum vogunasjóða á íslenska hagkerfið með því að taka skortstöðu. Allt eitt stórt samsæri (aðeinsaðkomanýjaorðaforðanummínumáframfæri, heflærtsvomargnýttí vetur )!
Sunna Dóra Möller, 29.4.2008 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.