Laugardagur, 29. mars 2008
Brúðir Krists
Ég er ekki höll undir kaþólska trú, og reyndar ekki undir nein trúarbrögð svona yfirhöfuð, þannig að ég ætla ekki að fara mæra hana, aldeilis ekki. Fyrr dett ég dauð í gólf.
En þessar nunnur, sem eru búnar að vera hérna frá því 1952 eru algjörar dúllur.
Samt finnst mér sorglegt að einhver gangi um og trúi því að lífinu sé best lifað í ektastandi með Guði almó. Það er eitthvað svo snubbótt.
En ég skil ekki allt og þó ég nái ekki þessu elementi í fólki sem "gefur" sig Guði á meðan það er enn í jarðvist, þýðir auðvitað ekki að það sé ekki bara í góðu. Þannig að ég er ekki að fordæma eitt né neitt.
Mig rámar í mynd um nunnu með Audrey Hepburn, sem ég sá í Nýja Bíó þegar ég var 10 ára og það grét allt bíóið. Ég líka. Þá man ég eftir að mér fannst þetta nokkuð fýsilegur kostur, þ.e. að vera bara einn og sjálfur með Drottni í botni, enginn eldri maður um tvítugt myndi fokka upp lífi manns um leið og gelgjunni slægi inn.
Þetta átti eftir að breytast snarlega og ég hef skilið minna og minna í trúarbrögðum eftir því sem ég verð eldri.
Er það þroska- eða vanþroskamerki? Ég hallast að báðu.
En þessu nunnukrútt eru örugglega búnar að gera helling til góðs í Stykkishólmi.
Fari þær í Guðs friði.
Amen.
Gaman að koma en ekki að fara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég hef á stundum sett fram þá pælingu í tengslum við orð biskups og annarra trúaðra sem tala um brot á lífsins lögmáli að vera samkynhneigður, þessir sömu aðilar segja ekkert við því að nunnur basically giftist sögufígúru, nú eða munkar sem gera svipaða hluti, eða bara páfinn.
Ég hef ekki heyrt biskup segja þetta fólk brjóta lífsins lögmál um að fjölga sér blah
Tvískinnungurinn er grátlegur.
Annars hef ég lítið að segja um þessar nunnur nema það að eitt sinn var ég staddur í hafnarfirði og þurfti að spyrja vegar, keyrði upp að 3-4 nunnum á gangi og skrúfaði niður gluggann til þess að spyrja þær, þær tóku á rás og flugu í burtu á harðahlaupum ... weird ha ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 13:38
Mamma á reyndar ekki góðar minningar um dúllurnar í Hólminum. Þegar Hilda systir var að fæðast þurfti mamma að ríghalda í eina nunnuna svo að hún tæki á móti Hildu og færi ekki í morgunmessu. Hilda fæddist fimm mínútum síðar. Svo lá ég lærbrotinn þarna, 13 mánaða, með fótinn í strekk upp í loft. Mamma (hjúkka) benti þeim á í kvöldheimsóknartímanum að strekkurinn væri að losna en þær hlustuðu ekki á hana. Ég lá víst alla nóttina og grét, eftir að strekkurinn losnaði og vakti heyrnarlausu konuna sem var með mér á stofu, en þær tímdu ekki að sækja lækninn ... eða hugga barnið. Hmmm, ég er enn beisk með innleggin mín í skónum þótt ég muni ekkert eftir þessu. Þær földu sig morguninn eftir þegar læknirinn kom og trylltist. Þetta nunnudiss var í boði himnaríkis ... (þær hafa samt ábyggilega gert eitthvað gott líka, dúllurnar)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.3.2008 kl. 14:49
Helv.... þær eru hér með teknar út af sakramentinu. Fyrir að hafa vakið heyrarlausukonuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 14:53
Doktor E: Sammála.
Hallgerður: Ekki alveg í réttri röð en gott að það var fyndið
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 14:54
ég skil nunnur alveg hrikalega vel, að öllu leiti nema að þær skuli vera kaþólskar. Það er svindl að það sé ekki í boði fyrir aðra en kaþólikka (amk í okkar menningarheimi)
halkatla, 29.3.2008 kl. 15:08
Guðríður: Kannski er meðhöndlunin vegna þess að þjáning er guðleg.. Mamma Theresa var jú þekkt fyrir ómannesjkulegar aðferðafræði sem má skrifa á trúna.
Anna: Ég trúi þér ekki, þú sem ert nýbúin að segjast í makaleit :D
DoctorE (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 19:32
Ég bjó í Hólminum um árið og vann með þessum nunnukrúttum....eftir vikudvöl með þeim snarhættu þær að vera krútt, hef sjaldan hitt kaldari manneskjur....gæti sagt hryllingssögur af þeim en nenni ekki að eyðileggja fyrir mér daginn...
hef heldur aldrei skilið þetta nunnu og munka stand er ekki málið að gefa af sér til samfélagsins...er það hægt á þennann hátt????
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.3.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.