Fimmtudagur, 27. mars 2008
Önnur hauskúpa fundin
Ég ætla rétt að vona að þessi sem aldursgreinir nýfundinn hluta úr hauskúpu á norður-Spáni, sé færari í djobbinu en starfsbróðir hans hér á Íslandi sem "aldursgreindi" hauskúpuna af Birni Grilli í síðustu viku. Hann misreiknaði sig um þetta ein 60 ár eða svo.
Hauskúpuhlutinn telst vera tólfhundraðþúsund ára gömul. Hm.. rosalega er það óld.
Annars hef ég verið með martraðir út af þessu máli.
Að tala um að bera beinin, alla leið upp í sumarbústað til einhvers fólks.
Úff, hver veit hvað gert verður við mann, eftir að búið er að kistuleggja. Er maður ekki neyddur í þá athöfn, dauður og ósjálfbjarga, hvort sem ætlunin er að grafa eða brenna?
Annars finnst mér ekki gerandi grín að þessu máli. Þó að auðvitað sé ekkert hafið yfir húmor, en viðhorfið gagnvart geðsjúkum á síðustu öld, kristallast í þessari meðferð á Birni. Hann hefur ekki verið greftraður. Bara gefinn lækni til rannsókna og annarra nota.
Hva; þó einn Kleppari fái ekki einu sinni jarðaför.
Frussssss
Fornar leifar manna finnast á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það má nú vera að Björn hafi gefið afganginn af sér sjálfur, sumir gerðu það í þágu læknavísinda. Hinsvegar er það óskráð regla með lík sem enginn vill að þau eru notuð til að krukka í og vesenast með, þó mér þyki það taka út yfir allan þjófabálk að þræla manni í kassa og geyma undir rúmi barns.
Ég myndi allaveganna vilja vera á hillu á rannsóknarstofu og líta út fyrir að vera bráðmerkilegur afgangur. Svo myndi ég ekki nenna að fjúka um allt uppí Kjós þó að ættaróðal forfeðra minna sé þar í sveit sett.
Hættu svo að hósta kona, ég heyrði sko í þér í dag !
Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 20:52
Hehe, fólk er nú grafið Ragga mín, þó það gefi úr sér innvolsið til rannsókna.
Ég er að drepast úr hósta, er komin með annan í bronkitiz. Helv... verst að ég ætla ekki að hætta að reykja fyrr en 12.maí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:56
Af hverju 12. maí?
Markús frá Djúpalæk, 27.3.2008 kl. 21:05
Já og það kemur ekki til greina að þú hættir degi fyrr hehe.
annars væri ég ekkert sérstaklega til í að vera notuð sem öskubakki þegar ég er öll.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 21:08
Ég er ekki viss um hvort manni sé sama eða ekki svona eftir á. Og þó sumum er ekki sama. Ég man nokkrar sögur um reimleika eftir að menn tóku sér bein eða bara gerðu grín að líki, eins og hann svartnasi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.3.2008 kl. 21:19
Knús og von um skjótan bata.
Heiða Þórðar, 27.3.2008 kl. 21:38
Já kannski var afgangurinn af Birni grafinn, ja ..nema hann komi í ljós undir öðru rúmi ?
Annars fékk ég nærri slag í vinnunni í morgun, ein í húsinu og heyrði svona:
skref
drag
skref
drag
skref
drag
Veistu hvort Björn þessi var haltur ? Einhver gekk aftur í vinnunni minni í morgun meðan ég var ein þar...krípí
Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 21:38
Knús inn í nóttina.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.3.2008 kl. 21:57
Sama væri mér þót hausin á mér yrði notaður sem öskubakki eða poppskál, að mér dauðum.
Ragga: Drag+skref=dragdrottning?
Þröstur Unnar, 27.3.2008 kl. 22:30
Afturgengin dragdrottining, á leigubílastöð ? Shit það er enn meira krípí en afturgenginn leigubílstjóri að bíða eftir túr.
Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 22:52
Hahahaha!
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 23:50
Leigubílstjórar hafa lent í því að taka upp "farþegar" sem hafa svo ekki verið í bílnum þegar komið var á áfangastað Ragnheiður mín Nokkru sinni lent í svoleiðis ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.3.2008 kl. 00:43
Nei ekki get ég nú sagt það Ásthildur, íslenskar afturgöngur eru orðnar umhverfisvænar og þær virðast taka strætó bara
Ragnheiður , 28.3.2008 kl. 08:17
Ætli það séu reimleikar hjá BSR??? Ómægodd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.3.2008 kl. 08:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.