Miðvikudagur, 26. mars 2008
Pirringsblogg - ARG
Í gær var ég að lesa pistil hjá henni Heiðu bloggvinkonu minni, um að notandandinn "Handtöskuserían" hafið beðið hana um bloggvináttu. Ég skildi svo vel að hún væri pirruð. ARG!
Sömu beiðni fékk ég stuttu seinna. Ég opnaði ekki bloggið heldur hafnaði beiðninni umsvifalaust.
Aftur fékk ég beiðni frá Handtöskufólkinu og nú samþykkti ég og eyddi svo í þeirri von að þau tæku ekki eftir að þeim hefði verið hent út. Hehe. Ég ætti ekki annað eftir en að fara að gerast bloggvinur fyrirtækis. Það þarf að vera eitthvað sérstakt á bak við svona blogg til að ég samþykki það. Eins og grasrótarsamtök ýmis konar.
Ég urlast upp af bloggum sem notuð eru til að selja eitthvað.
Man eftir Killer Joe leikritinu, en einhver talsmaður þess setti upp síðu og kommenteraði stöðugt út um allt blogg.
Það er hvergi friður fyrir sölumönnum, allt er notað. Eins og það sé ekki nóg að vera með auglýsingu á bloggsíðunni sinni án þess að hafa beðið um hana.
Ef þið eruð að selja eitthvað, ekki reyna að biðja mig um bloggvináttu.
Verið úti krakkar.
Hóst.
Annars er bloggvinalistinn minn orðinn ansi langur og ég er stöðugt með þá tilfinningu að ég geti ekki sinnt öllum þeim sem eru á honum. Þarf að fara að grisja.
Ogjammogjá.
Það
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú segir að minnsta kosti hlutina hreint út
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2008 kl. 14:52
Hehehe.. þegar Killer Joe bað mig um bloggvináttu var ég nýbyrjuð að blogga og hélt þetta væri bara einhver með þetta dulnefni. Ekki meðvitaðri en það! Gott að vita þetta með handtöskuseríuna. Hef ekkert tilboð fengið frá henni. Var annars að fá á meilinu mínu að ég hefði unnið í Lottó 1.000.000.000.- Evrur eða eitthvað svoleiðis - kannski nokkrum núllum of mikið .. skrítið þar sem ég hef ekkert verið að taka þátt í Lottó.. býð öllum bloggheimi til útlanda ef satt reynist, eða þannig!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.3.2008 kl. 14:54
Ég hef tekið einhverjum leikhópi opnum örmum af tómri vanþekkingu. Henti honum svo út. Mun ekki taka handtöskum fagnandi.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 26.3.2008 kl. 15:11
ÆÆÆ ekki henda mér út ég er ný komin inn
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 15:35
Ekki fattaði ég að þetta væri auglýsing... ein græn! Takk fyrir ábendinguna, ég passa mig á öllu svona hér eftir.
Lára Hanna Einarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:01
Þetta er bókasería fyrir konur Lára Hanna. Pjúra auglýsingamennska.
Eyrún mín: Þú ferð ekki fet honní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 16:07
Ég fékk þetta sent líka en þorði ekki að segja NEI.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.3.2008 kl. 16:14
Mér finnst það ekki góð þróun ef fyrirtæki ætla að fara að stofna blogg til að selja vörur. Þetta er umræðu- og skoðanavettvangur ekki verslunarumhverfi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 16:55
Anna: Rétt hjá þér. Það er hvergi friður. Ekki heldur í bloggheimum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 17:08
hahaha.... nýbúin að samþykkja handtöskurnar...
Plís plís plís... ekki grisja mig út af listanum þínum
Svala Erlendsdóttir, 26.3.2008 kl. 18:31
Setti athugasemdina mína óvart á vitlausa færslu hjá þér en hér kemur hún á réttum stað:
Að auki þá er bannað samkvlæmt skilmálum moggabloggsins að gera það sem handtöskuserían er að gera. Svo ég vitni í skilmálana:
Óheimilt er að senda ruslpóst (spam) og auglýsingar í gegnum kerfið eða að nota það á annan hátt í atvinnuskyni. Lokað verður fyrir aðgang notanda sem verður uppvís að slíku eða misnotar gestabækur eða aðra hluta kerfisins
Þannig að ég skil ekki alveg afhverju Mogginn lokar ekki á þetta fyrirtæki.
Sigrún Ósk Arnardóttir, 26.3.2008 kl. 19:04
Úff, ég er líka svo græn, ég hélt að þetta væri, bloggaranafn, kannski fyrir ísl. hönnuð eða einhver sem ég þekkti, svo ég samþykkti. Takk fyrir að láta vita.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.3.2008 kl. 21:56
Ég hélt líka að þetta væri bloggari, skoðaði það ekki nánar, bara samþykkti.
Marta B Helgadóttir, 26.3.2008 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.